Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 5

Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 5 SfllTVIK Húsnæðisþjónusta við félög og hópa í æskulýðsstarfi. Fríkirkjuvegur 11. Salir fyrir allt að 60 manna fundi og samkomur. Tónabær. Hentugir salir fyrir skemmtanir stórra og smárra hópa. Diskótek — stórt dansgólf — veitingar. Saltvík. Útilegu- og útivistarsvæði. Gistirými með setustofu og fullbúnu eldhúsi fyrir 1 5 manna hópa. Svefnpokapláss að auki. Upplýsingar og bókanir á skrifstofu ráðsins, Fríkirkju- vegi 11, kl. 8.20— 16.15 daglega. ÆSKULÝOSRÁÐ REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 ÁLAFOSS REYKVIKINGAR NÆRSVEITARMENN Lítið í Álafoss gluggana um helgina. Þar má sjá, hvers íslenzkur fataiðnaður er megnugur. Höfum opnað nýja yfirhafnadeild á efri hæð. Vönduð vara, gott verð. Komið, siáið og sannfærist. Verzlunin Alafoss Þingholtsstræti 2. VERZLUNARHÚSNÆÐI Viljum taka á leigu verzlunarhúsnæði ca 60—100 fm. Helzt í mið- eða austurbæ. Upplýsingar í slma 40781. VYMURA VEGGFOÐUR j. , j Klæðið vegglna með VYMURA VINYL VEGGFOÐRI Það er fallegt. endingargott, þvott- ekta, auðvelt í uppsetningu. Tilvalið í skóla. sjúkrahús. samkomu- hús. skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sín- um upprunalega lit. Gerið íbúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI. Vymura wnyÐ Nú bjóðum við áfangastaði um allan heim British airways

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.