Morgunblaðið - 17.03.1974, Page 9
Til sölu:
3ja herb. jarðhæð um 70
fm í Vesturborginni. Sér-
hiti, sérinngangur. Útb.
1 700 þúsund.
Breiðholt
raðhús á einni hæð, enda-
hús um 130 fm. rúmlega
tilbúið undir tréverk.
BergstaSastræti
1 60 fm hæð í þríbýlishúsi.
Nýstandsett, tvöfalt gler,
ný teppi. Útb. 4 milljónir,
sem má skipta fram á
næsta ár.
Hverfisgata
2ja herb. íbúð í timbur-
húsi. Útb. 1,2 milljónir.
Hafnarfjörður
5 herb. glæsileg hæð í
Norðurbænum. Góðarinn-
réttingar, teppi, harðviðar-
veggir, tvennar svalir.
Útb. 3,5 milljónir.
Til sölu:
Mjög góð 6 herb. hæð við
Rauðalæk. 4 svefnherb.,
2 stofur, eldhús, bað og
geymsla. Góð teppi. Sét^
hiti. Sérinngangur. Svalir.
Hagkvæm áhvílandi lán
fylgja.
Verð 6,5 millj. Útb.
4—4,5 millj.
kvöldsími 4261 8.
Lögfræðiþjónusta
Fasteignasaí?
EINBÝLISHÚS
lltið einbýlishús, 4 herb. +
óinnréttað ris, í austur-úthverfi
borgarinnar.
NÝLEGT HÚS
Á einum fallegasta stað í Hafn-
arfirði, grunnflötur 190 fm.,
2ja herb. séríbúð í kjallara.
Bílskúr. Mjög vönduð eign.
VERZLUNARHÚSNÆÐI
I steinhúsi. innarlega við Njáls-
götu, gæti hentað til ýmissa
annarra nota.
LÓÐ
fyrir litið einbýlishús, I nýja
Snælandshverfinu i Kópyivogi
HELLISSANDUR
Nýlegt 2ja hæða hús, á góðum
stað á Hellissandi. 4—5 herb.
ibúð á efri hæð og 3ja herb.
ibúð á neðri hæð.
LESIÐ
—— Álorfliinbinjjj a
V'öa eru oiulbwija ----
takmíikaní i
DRGLEGn
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
9
Fallegar íbúðir í
smíðum m. 20 ferm.
sérsvölum.
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
u. tréverk og málningu.
20 ferm. sérsvalir fylgja
hverri íbúð. Afhendingar-
timi eitt ár. Teikn. og nán-
ari upplýsingar á skrifstof-
unni.
Einbýlishús
á Teigunum
7 herb. einbýlishús á
tveim hæðum m. bílskúr.
Ný teppi. Nýjar innrétting-
ar. Góð lóð fylgir. Útb. 6
millj. Laus fljótlega.
6 herbergja
íbúð á 3. hæð (efstu) í
Breiðholtshverfi. Tveir bíl-
skúrar (tilvaliðvinnupláss).
Teppi. Góðar innréttingar.
Útb. 4—5 millj. Laus
strax.
Parhús við
Framnesveg
Steinhús: hæð kj. og ris.
Samtals 4 herb. o.fl. Útb.
3 millj.
Á Melunum
1 40 fm vönduð hæð með
bílskúr. Uppl. aðeins á
skrifstofunni.
Við Bólstaðahlíð
5 herb. endaíbúð. Góðar
innréttingar. Bílskúrsrétt-
ur. Útb. 4 — 5 millj.
í Vesturborginni
á bezta stað
3ja herb. jarðhæð, rúm-
góð og björt. Sérinng.
Sérhiti. Útb. 2,5 millj.
í Breiðholtshverfi
4ra herb. vönduð íbúð á
2. hæð. Teppi, góðar inn-
réttingar. Útb. 3 millj.
Höfum kaupendur
að flestum stærðum
íbúða og einbýlis-
húsa.
SÍMINHIER H4300
17
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða í
borginni. Sérstaklega er
óskað eftir 4ra, 5, 6 og 7
herb. einbýlishúsum, rað-
húsum og sérhæðum. Há-
ar útborganir í boði og
ýmis eignaskipti.
Nyja fasteipasalan
Sirni 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
18830
2ja herb.
fokheld íbúð á góðum stað
í Vesturborginni.
3ja herb.
vönduð íbúð við Dverga-
bakka.
3ja herb.
hæð við Þórsgötu. Óinn-
réttað ris fylgir.
3ja herb.
jarðhæð við Langholtsveg.
4ra herb.
falleg og vönduð íbúð við
Blöndubakka.
4ra herb.
vönduð íbúð við Ásbraut í
Kópavogi.
3ja til 4ra herb.
þokkaleg íbúð við Barón-
stíg. 70 fm geymsluris
fylgir.
Einnig höfum við mjög
glæsilegt raðhús við
Laugalæk
Einnig glæsilegt raðhús
við Smyrlahraun í Hafn-
arfirði.
Höfum á biðlista
kaupendur að Ibúðum í
Norðurmýri, Háaleitis og
Hlíðarhverfi.
Fastelgnir og
fyrirtæki
Njálsgötu 86. Sfmar
18830—19700.
Heimasími sölumanns
92-3131.
Vanlar elnbýllshús
á stór-Reykjavíkursvæðinu einnig stórar sérhæðir í Vesturbænum.
ÍBÚDA- SALAN ingólfsstræti GEGNT GA!VILA BÍÓl SfMI 12180.
GÓÓ íbúÓ til sölu
eÓa í skiptum
Mjög þokkaleg 3ja——4ra herb. nýleg íbúð við Ásbraut í
Kópavogi til sölu. Skipti á góðri hæð eða 4ra—5 herb.
íbúð I Hafnarfirði eða Kópavogi æskileg.
Upplýsingar i síma 43099 og 52266.
Til sölu
er Benz vörubifreið 3ja öxla 2ja drifhásinga, burðarmagn
12 tonn. Einnig Benz vörubifreið 1413 árgerð 1966.
Bifreiðarnar eru í góðu ásigkomulagi. Upplýsingar i
símum 99-5865 og 99-581 5 á kvöldin og um helgar.
Til sölu
í HveragerÓi
Húseignin Reykjamörk 15, Hveragerði, ásamt 120 fm
gróðurhúsi er til sölu.
Eignin verður til sýnis, í dag sunnudaginn 1 7. marz eftir
kl. 13.
Tilboð sendist Þráni Sigurðssyni, Reykjamörk 7, Hvera-
gerði.
ÚtboÓ
Tilboð óskast i byggingu viðbyggingar við hús Hampiðj-
unnar h.f. við Stakkholt í Reykjavík.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar gegn
5.000 - króna skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað mánudaginn 8. april n.k.
kl. 10.30.
Almenna verkfræðistofan h.f.,
Fellsmúla 26, Reykjavík.
íbuð ðskast -
staðgeiðsia
Höfum fjársterkan kaupanda að 2ja — 3ja
herb. rúmgóðri ibúð á hæð í borginni.
Höfum ennfremur
góðan kaupanda að 4ra — 5 herb. íbúð á
hæð á góðum stað í borginni helzt með
suðursvölum. Rýming ekki nauðsynleg fyrr
enn á miðju næsta ári.
Skipti á raðhúsi tilbúnu undir tréverk á
einum eftirsóttasta stað í borginni koma vel
til greina.
Aðalfasteignasalan.
Austurstræti 14, 4. hæð,
símar 22366 og 26538.
Kvöld- og helgarsímar 8221 9 og 81 762.
VERZLUNAR- OG SKRIFSTOFU-
HÚSNÆÐI í NÝJA MIÐBÆNUM,
KÓPAVOGI
Sala á hinu margeftirspurða húsnæði hefst í dag. Þeir sem hafa lagt inn pantanir hafi vinsamlegast samband strax.
Eignamiðlunin Vonarstræti 12, Símar 24534 og 11 928.