Morgunblaðið - 17.03.1974, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
13
Amerískir bílar
Úrval af nýinnfluttum amerískum bílum á mjög hag-
stæðu verði vegna hagstæðrar gengisskráningar í dag.
Notið tækifærið, aflið upplýsinga í síma 24984 í dag og
næstu daga.
Félag
hesthúseigenda
Víðidal
Aðalfundur verður haldinn fimmtudaginn 21. marz 1 974
kl. 20.30, í Félagsheimili Fáks.
Fundarefni:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Lagabreytingar.
Önnurmál Stiórnin.
HEIMDALLUR
SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
REYKJAVÍK
GONGUFERÐ - HENGILL
Heimdallur S.U.S. gengst fyrir gönguferð á HENGIL,
sunnudaginn 17. marz (ef veður leyfir).
• GENGIÐ VERÐUR Á HENGIL.
• FARIÐ VERÐUR FRÁ GALTAFELLI, LAUFÁSVEGI
46
• KL. 10.00 FYRIR HÁDEGI.
• HAFIÐ MEÐ YKKUR NESTI OG HLÝ FÖT.
• MÆTIÐ STUNDVÍSTEGA.
HEIMDALLUR ferðanefnd.
LITAVER
TEPPAHÚS Sími 30480
DORGAR /
L?aH05GÖGNht
Fellsmúla 26 • Sími: 85944
Hjá okkur færðu húsgögnin,
eins og t.d. sófasettið,
sófaborðið, skrifborðið
eöa. hjónarúmiö.
Stærsta bifreiðastöð
borgarinnar.
Opið allan sólarhringinn.
WREVFILI
SÍMI 855 22
■......
———T ..
Ertu að byggja?
Viltu breyta ?
Þarftu að bæta ?
Þá líttu við í teppadeildinni,
það hefur ávallt borgað sig.
Einnig gerum við upp
gömlu húsgögnin.
Mikið úrval áklæða.