Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
Af og til er upptakan stöðvuð og
þeir sjónvarpsmenn bera saman
bækur sinar. Laganemar iifa sig
inn f hlutverkin og það er
greinilegt, að sumir þeirra eru
ekki með öllu óvanir hand-
brögðum sjómanna, þótt öðr-
um sé bersýniiega sýnna um
ýmislegt annað en sjómanns-
störf. Þegar sjónvarpsmenn telja
sig hafa kvikmyndað nóg er upp-
töku hætt enda komið fast að mið-
nætti og kuldinn farinn að bíta
menn. Upptökuvélum er skipað
um borð i Blönduna og laganemar
og sjónvarpsmenn kveðja
„iMarglyttuna", sem tekur stefnu
til hafs. Blandan snýr hins vegar
ÞAÐ KR norðanstrekkingur og
kalt í lofti, þegar eitt af flaggskip-
um íslenzka kaupskipaflotans
leggur frá brvggju í Reykjavíkur-
höfn síðla kvölds í febrúar. Fullt
tunglið glottir kaldranalega yfir
sjónarsviðinu og \arpar fölum
bjarina á haffliitinn og hið renni-
lega skip, þar sem það siglir
tígulega á milli \itanna og út úr
höfninni. Skyndilega er kvöld-
kyrrðin rofin af hrjúfri og hrvss-
ingslegri röddu: „Svona, reynið
að láta þetta ganga helvítin ykk-
ar," — og þegar betur er að gáð,
sjást nokkrir skuggalegir náung-
ar bogra yfir torkennilegum köss-
uin, sein reynast við nánari athug-
un innihalda áfengisflöskur. Les-
endur liafa nú sjálfsagt rennt
grun I, hvað hér er á sevði, —
nefnilega áfengissm.vgl.
Úti fyrir II valfjarðarkjafti
hægir skipið á sér og vélar þess
eru stöðvaðar. 1 fjarska heyrast
lágir vélarskellir í vélbát, sein
færast sífellt nær og áður en varir
sést lftill, ljóslaus fiskibátur
koma vaggandi út úr nætur-
myrkrinu. í fölu inánaskininu
sést glitta á nafn bátsins,
BLANDAN, Ölgerði. Menn varpa
iindinni léttara, og einhver heyr-
ist tauta: „Þarna kemur puitg'ur-
inn, látum nú hendur standa
frain úr ermum." Og það er eins
og við manninn inælt, stroffur
eru fylltar með brennivínsköss-
ummi og þeiin síðan skipað niður
í bátinn, sem nú hefur lag/.t upp
að skipshliðinni. Menn vinna
þöglir, en við óg við heyrist hin
hr.vssingslega rödd, sem áður er
getið, hrópa hvatningarorð á borð
við þessi: „Farið varlega ineð
þetta hálfvitarnir ykkar, — þetta
er dyrinætt for helvíti." Smyglið
er i i lgleymingi.
En þó er ekki allt sem sýnist,
því að röddin hrjúfa kemur ekki
úr sjómannsbarka, þiítt allar að-
stanlur ga'tu bent til þess, heldur
úr barka Jóhannesar Ilelgasonar
„Svona, reynið að láta þetta ganga,
helv ... ykkar.“
glyttunnar“. Tollyfirvöldum er
tilkynnt um, að ekki muni allt
ineð felldu í sambandi við farm
skipsins, enda kemur á daginn, að
svo er ekki. I þættinum fáuin við
að sjá framkvæmk smyglsins og
viðskipti dómsyfirvalda Orators
og áhafnar „Marglyttunnar".
— Og upptakan heldur áfram.
Kvikmyndavélin suðar í sífellu,
en maðurinn á bak við hana er
Haraldur Friðriksson. Sigfús
Guðmundsson sér uin hljóðupp-
Kvikmyndatökuvélunum
skipað um borð í „Blönduna frá Ölgerði“.
laganema og þar liggur einmitt
hundurinn grafinn. Tíðindamað-
ur og Ijösm.vndari Slagsíðunnar
áttu þess nefnilega kost að
fylgjast með upptöku á nýjum
sjónvarpsþætti Orators, félags
laganema — „Réttu er settur“.
Að þessu sinni fjallar þátturinn
um bíræfið smvgl á 3000 flöskum
áfengis og kemur þar við sögu
áhöfn kaupskips nokkurs „Mar-
Leikstjórinn Gísli
Baldur, Magnús
Bjarnfreðsson stjórn
andi upptöku
og Haraldur Frið-
riksson kvikmynda-
tökumaður bera
saman bækur sínar.
töku og hinn kunni sjónvarps-
maður Magnús Bjarnfreðsson er
einnig með í förinni sem stjórn-
andi upptöku. En potturinn og
pannan f öllu saman er fjórði
sjónvarpsmaðurinn, Gisli Baldur
Garðarsson. Gísli Baldur, sem
reyndar er laganeini á þriðja ári,
á heiðurinn af samningu hand-
ritsins og er hann jafnframt leik-
stjóri þáttarins.
stefni sínu til lands og leggst að
bryggju við Grandagarð laust eft-
ir miðnætti. Skemmtilegum þætti
mvndatökuniiar er lokið og nú er
aðeins eftir að klippa og snurfusa
þáttinn, en árangurinn af því sjá-
um við á sjónvarpsskerminum í
kvöld.
Góssið flutt
frá Marglyttunni
yfir í Blönduna.
yrnraverK lananema
Laganemar og sjónvarpsmenn að lokinni upptöku. (Ljósm. Mbl. Br. H.)
v - i.éjL >«■ • -1* • ii * • i m i m - mm .*.v t.'