Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 15

Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 15 John Miles að hljóðrita lag Magga Kjartans Þessi m.vnd birtist í nýjasta hefti brezka tónlistarblaðsins Beat Instrumental og er maður- inn enginn annar en góðkunningi íslenzkra poppáhugainanna, John Miles, sem hér var á síðasta ári. í frétt með myndinni segir, að hann hafi nýlega verið í Orange- upptökustúdíóunuin, ásamt félög- um sínum Bob Marshall og Barry Black, að taka upp nýja litia plötu o Háttvirta Slagsíða. I □ Ég vil hér með láta i ljós ánægju mína yfir þvi, að ein- hver skyldi hafa munað eftir [ hinni „frábæru" Eik. Ummæli [ S.H.M. 10. marz sl. hittu beint í inark. ÉJ segi „frábær". þótt | fáir séu þeir, sem vita f raun- i inni hve góð hljómsveit Eik er. Meðlimir Eikar.eru meðal okk- ar beztu popphljóðfæralejk- ara. Það er haft eftir bassaleik- ara Writing on the Wall, að Haraldur Þorsteinsson bassa- leikari í Eik sé sá bezti ís- ' lenzki, sem hann hafi heyrt i. I Einnig vil ég koma þvf á fram- [ færi, að frumsamin músík fer 1 Eikmjögvel. Eg mæli nú eindregið með því, að fólk sýni á sér betri hliðina og ijái liðsmönnum Eikar eyra. Heiðraða Slagsíða. Eg ætla að þakka ykkur fyr- ir marga góða þætti, og hrósa þá í leiðinni teikningunni af Ferdinand (siingvara), kettin- um F'elix (trominuleikara), Stjána (bassa) og fleirum (teikningin birtist á Slagsiðu- opnunni s.l. sunnudag), en þettaovar mjög skemmtileg og hressandi mynd. Teiknarinn á skilið mikið hrós. Það sem ég ætla aðallega að minnast á, er hvað ég er ánægður með bréfið frá Gunn- ari Borgarssyni o.fl. Strikið nú Sladi, Osmonds, David ('assidy og fleiri aumingja sykurleðju froðugauka (vonandi minnist þið ekki oftar á brennivíns- hljómsveitina Birta). En þið megið gjarnan fylgjast með hljómsveitinni Eik í framtíð- inni, Steinblónji, Berlín og fleiri þungarokksgrúppum. Og af erlendum Yes, Pink Flovd, Sanatna o.fl. Fyrirfram þiikk. Guðbergur Þorvaldsson Kom þú sæl kæra Slagsfða □ Við ætlum að byrja með því að taka undir orð Gunnars Borgarssonar um að kynna líku háþróaðri hljómsveitir en bara ösmonds og Slade. Til dæmis að kynna hljómsveitir eins og Procol Harum, Jethro °Tull og Yes. Það yrðu þér örugglega margir þakklátir fyrir að kynna þannig hljóm- sveitir. Gikkur og Pjakkur. — þá sjiiundu í röðinni. Segir, að plötur hans séu einstaklega vin- sælar í diskótekum. A nýju plöt- unni er lagið „To be grateful", sem var „samið af tveimur laga- smiðum á tslandi, þar sem hljómsveit John Miles var á ferðalagi nýlega", eins og segir í blaðinu. John segir blaðainannin- um, að þar sem síðasta platan hans hafi selzt í yfir 20 þús. ein- tökum, sé hann enn bjartsýnni um „To be grateful" — og eftir að blaðamaðurinn hlustaði á lagið, tók hann heils hugar undir þau orð Johns. Á vetrarvertíð sjötíuog- fjögur í Vestmannaeyjum. Sælir og bless, þið, Slag- síðumenn. Ég las þarna um daginn hnýsilega og skemmtilega grein um mæli ungs fólks, og vil ég hérmeð þakka það skrif. Tilefni þessa bréfs mfns er það, að skrifari greinar- innar kvaðst ekki þekkja neitt íslenskt orð, sem næði til fulls merkingu enska orðsins „feeling“. Langar mig því að benda honum á orðið þel, sem ég tel, að nái merkingunni fullkomlega. Það var geggjað þel í þessu; klístrað þel uppum alla veggi. Að fíla sig heitir því að þela sig eða þelast. Úr þvf að ég er farinn að tala um snörun enskra orða, langar mig að benda Erni Petersen á ágætt orð, sem nota mætti í stað orðs- ins hit, en það er orðið gnat. Golden hits yrðu þá kölluð gullgnöt. Að vísu nota blakmenn þetta orð BREZKA tónlistarblaðið New Mucical Express, sem eins og er hefur vinninginn gagnvart Melody Maker i keppninni um að vera mest selda tónlistarvikublað i heimi, efndi fyrir skömmu til árlegra kosninga um beztu og vinsælustu hljómsveitir og listamenn i poppheiminum. Eins og f sama konar kosningum Melody Maker í fyrrasumar, er það brezka hljómsveitin YES, sem kemur út sem sigurvegarinn í heild. Við skulum líta nánar á úrslitin, eða réttara sagt þær upplýsingar. sem við höfum fengið um úrslitin, þvi að New Musical Express hefur ekki borizt okkur i hendur ennþá. fyrir smash, en er ekki lika til smash-hit eða eitthvað soleiðis á ensku. Bestu kveðjur. KRÓI. YES er bæði vinsælust brezkra hljómsveita og allra hljómsveita heims. Rick Wakeman er beztur allra pianó-, orgel-, mellotron- og synthesizer-leikara, Steve Howe fjórði bezti gítarleikarinn, Chris Squire næstbezti bassaleikarinn, Jon Anderson þriðji bezti söngvarinn — en um sæti trommuleikarans, Alan White, vitum við ekki. En litum á önnur úrslit (þ.e. helztu atriðin): Beztu söngvarar: David Bowie. Robert Plant, Jon Anderson, siðan Alice Cooper og Elvis Presley nær ekki nema 10 sæti. Beztu söngkonur: Diana Ross, Carly Simon, Maggie Bell. Karen Carpenter kemst nú í fyrsta sinn á blað i 7. sæti. Hljómsveitir: YES, Emerson, Lake og Palmer, Pink Floyd, Led Zeppelin, Who, Rolling Stones, Focus, Roxy Music, Faces og Alice Cooper, sem var i fyrsta sæti i fyrra, en hrynur niður í tiunda nú. En beztu hljómsveitirnar á sviði, þ.e. á hljómleikum, i sjónvarpi og viðar, þar sem sviðsframkoman skiptir máli, eru: Alice Cooper, Emer- son, Lake og Palmer, Pink Floyd, WHO, Genesis, Yes, Led Zeppelin og f áttunda sæti Rolling Stones. Beztu stóru plötur ársins 1973 voru: ,,Dark Side of the Moon" — Pink Floyd, „Quadeophenia" — WHO og „Brain Salad Surgery" — ELP. Mestar vonir eru bundnar við: Golden Earring — hollenzku hljóm- sveitina, þá Leo Sayer — söng- trúðinn og siðan PFM — italska hljómsveit, sem ELP hafa tekið upp á sína arma. Bezti gitarleikarinn er Eric Clapton — þótt ekki hafi hann leikið opin berlega um langt skeið —, siðan koma Mick Ronson, Jan Akkerman og Steve Howe. Pete Townshend er nr. 6, John McLaughlin nr. 9 og Jeff Beck nr. 10. Bezti spilarinn á pianó, orgel og skyld hljóðfæri er Rick Wakeman, en næstir koma Keith Emerson og Elton John. Bezti bassaleikarinn er að venju Paul McCartney, Chris Squire er i öðru sæti og næstir Greg Lake og Jack Brunce. Bezti trommuleikarinn er Carl Palmer, þá Keith Moon og Cozy Powell. Ringo Starr og Ginger Baker eru nr. 8 og 9. Og fremstu listamenn á sviði soul- tónlistar eru Stevie Wonder, Ike & Tina Turner og Temptations. Taki'ð þróuBu hljómsveitirnar fyrir — ekki „sykurleíjufroÓugaura”, segir einn bréfritari. BáÓar teikningarnar eftir Jens Kristján GuÓmundsson. þú þetta gnat? verðafl þeir / svona ■ □] Ungiir teiknari, Guðjón Björn Ketilsson, hefur sent Slagsíðunni nokkrar mvndir af íslenzkum popp- itruin, eins og liann hugsar sér að þeir muni Ifta út eftir u.þ.b. 30 ár. Slagsíðan mun birta þessar mvndir af og til á næstu síðum, undir fyrirsögninni „Verða þeir svona“? Hin fyrsta fvlgir hér með, en hún er af Sigurjóni Sighvatssvni i Brimkló.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.