Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 21 Styrk r vegna nýjunga í starfi æskulýðsfélaga. Æskulýðsráð Reykjavíkur veitir nokkra styrki til þeirra æskulýðsfélaga, er hyggja á nýjungar í starfi sínu í ár. Umsóknir um slíka styrki, með ítarlegri greinargerð um hina fyrirhuguðu til- raun eða nýbreytni, óskast sendar fram- kvæmdastjóra ráðsins, Fríkirkjuvegi 1 1 , fyrir 10. apríl næstkomandi. /ESKULÝÐSRÁD REYKJAVÍKUR SÍMI 15937 ÆSKULÝÐSR4Ð Tilkynnlng TIL BIFREIÐAEIGENDA i REYKJAVÍK Af gefnu tilefni tilkynnist, að eindagi bifreiðagjalda er ekki bundinn við skoðun bifreiðar. Eindagi þungaskatts og annarra bifreiðagjalda ársins 1974 er 31. marz næstkomandi. Bifreiðaeigendur i Reykjavík eru hvattir til að greiða bifreiðagjöldin fyrir 1. apríl, svo komist verði hjá stöðvun bifreiðarog frekari innheimtuaðgerðum. Tollstjórinn í Reykjavík. Tilboð óskast í Volkswagen 1 300 árgerð 1 972 skemmdan eftir árekst- ur. Bifreiðin verður til sýnis mánudaginn 1 8. marz n.k. á Réttingaverkstæði Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfirði. Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora fyrir kl. 5, þriðjudag- inn 1 9. marz. Almennar tryggingar h.f. Innrömmun Glæsilegt úrval af erlendum rammalistum. Límum upp myndir og auglýsingaspjöld. Eftirprentanir matt og glært gler. Myndamarkaðurinn við Fischerssund. Opið mánu- daga til föstudaga kl. 1 —6. Sími 27850. G/obusi Hann gerir það ekki endasleppt CITROEN DYANE er frábrugðin öðrum bifreiðum í sama stærðarflokki, hvað aksturs- eiginleika og öryggisútbúnað snertir. Citroen Dyane er tvímælalaust hentugasta bifreiðin fyrir þá, sem þurfa að snúast í umferðar- þunga borgarinnar. Lítill, lipur, þægilegur, ódýr og sérstaklega sparneytinn. Sérstök athygli skal vakin á því aó vegna hagstæðs gengis franska frankans hafa Citroen bifreiðarnar lækkað ótrúlega G/obusp LÁGMÚLI 5, SÍMI81555 CITROÉN* MARMOREX sólbekkir eru fallegir, níðsterkir og upplitast ekki. Þeir eru fáanlegir í 14 litum, einlitir eða með marmaraáferð. MARMOREX solbekkir eru fyrirliggjandi í stöðluðum stærðum og einnig framleiddir eftir pöntunum. Framleiðum einnig borð, borðplötur og margt fleira. Notkunarmöguleikar MARMOREX eru óteljandi. Allar nánari upplýsingar veittar hjá MARMOREX hf. Ægisbraut 15, sími 93-2250, Akranesi og hjá BYGGINGARÞJÓNUSTU ARKITEKTAFÉLAGS ISLANDS (sýningarbás) Grensásvegi 11 Reykjavík. Dreifing: RAGNAR HARALDSSON H.F. Byggingarvörur Borgartúni 29 Reykjavik simi 91 -12-900 Trésmíðavinnustofa ÞORVALDAR & EINARS Bröttugötu 10 Vestmannaeyjum sími 98 -1866 AÐALGEIR & VIÐAR H.F. Furuvöllum 5 Akureyri sími 96-21332 Auglýsingastofan FORM 21.1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.