Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 29
MORGUNBLAÍJIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
29
SÖLUTURN
til sölu í einu bezta hverfi borgarinnar. Mánaðarvelta er 1
til 1,2 millj. Tilvalið tækifæri fyrir fjölskyldu, sem vill
skapa sér sjálfstæða atvinnu.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 20 þ.m. merkt: „Gott
tækifæri — 4583".
Getum enn boðið þessi léttu og skemmtilegu
hornsófasett á aðeins 48.700.- krónur, með
báðum borðunum.
Greiðsluskilmálar við allra hæfi.
Nýsmíöi sf.
Langholtsveg 164, sími 84818.
^^SKÁLINN
TEG. Ár. VERÐ.
Ford Bronco sport 8 cyl m/vökvast. 1968 520.000 00
Ford Bionco 1 967 375.000 00
Ford Bronco 1 966 330.000.00
Ford Grand Torino m/öllu 1 972 665 000 00
Ford Cugar m/öllu 1 970 560 000 00
Ford Cugar m/öllum hugsanlegum aukahlutum 1 971 725.000 00
Ford Mercury Montiaco m/öllu , , 1 971 650 000 00
Ford Mustang bíll í sérflokki
meðöllum hugsanlegum aukahlutum 1970 595.000.00
Ford Mustang bíll í sérflokki 1 966 330.000.00
Ford Maverick sjálfsk 1 970 480.000.00
Ford Cortína 1 970 245.000 00
Ford Cortína 1970 235.000.00
Ford Cortina . 1 970 225 000.00
Ford Cortfna 1 964 70 000 00
Pontiac Limans m/öllu 1 973 730.000.00
Dusterm/öllu 1 973 680 000 00
Dart Swinger Custom 1 972 595.000 00
Blaser sjálfskiptur m/krómfelgum 1970 560.000 00
Opel Rekord .. 1 970 385.000.00
Fíat 125 spesial 1 970 300 000 00
Saab 96 bíll i sérflokki 1 970 380 000.00
Saab 96 1 967 210.000 00
Chevrolet Malibu 1 967 260.000.00
Sunbeam Arrow 1 970 300.000.00
Skoda MB 1000 1967 75.000.00
Land-Rover DISEL 1972 550 000.00
CJC/ötwLJ KH. KHISTJANSSDN H.F.
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ HALLARMULA
SÍMAR 35300 <35301 — 35302).
Skipstjóri
— Vélstjóri
Til sölu gott fyrirtæki fyrir skipstjóra eða vélstjóra, sem
eru hættir störfum á sjó. Skrifstofubúnaður og bifreið
fylgja í kaupum. Tryggt húsnæði á bezta stað. Sími
26572.
Kaup á Hi-Fi-tækjum geta verið
hreint ævintýri Þess vegna skuluð þér muna,
þegar þér hefjið leit að slíkum tækjum,
að gá að Hi-Fi International-merkinu frá PHILIPS.
Það finnst á tækjum eins og 521 -magnaranum
og 62 l-viðtækinu í sameiningu láta
tvíburatæki yður heyra hinn tæra tón,
sem 2 x 40 watta hljómorka gefur,
Hver tónn er tær og ómengaður,
allt frá píamssimó til hæstu tóntinda.
Stjórnskalar og hnappar eru með svörtum lit.en áletranir
eru grænar, greinilegar og smekklegar —
og lýsandi eins og á mælaborði flugvéla
Magnarinn er með stungum, sem auðvelt er að ná til,
bæði fyrir hljóðnema og heyrnartæki,
ef menn óska að hlusta án utanaðkomandi truflana,
eða án þess að trufla aðra
Finnig má tengja 4 hátalara — gerð 426, sem hér sést,
og þá má hlusta á HI-FI-STEREO-tónlist i tveim herbergjum samtímis,
eða sem stereo 4, Ambiophonic Viðtæki. af gerðinni 621 býður upp á 4
bylgjulengdir, allar með glæstum tónum, og fimmfalt FM-forval að auki gerir alla stillingu auðvelda og fljóta
Sjálfvirk tíðnistýring og hljóðlaus FM-stilling eru trygging fyrir fullkominni, jafnri viðtöku
Sé óskað eftir að hlusta á fullkomna, gallalausa tónhst af plötu eða segulbandi. er einfalt að tengja hmn
elektróníska plötuspilara gerð 21 2 eða segulbandstæki gerð 4510.
Heimurinn er fullur af fögrum tónum, sem hægt er að láta menn njóta næstum hvar sem er Ef yður langar til að hlusta.
þá tengið einfaldlega nokkur Hi-Fi-tæki frá PHILIPS Þá gefst yður kostur á að hlusta á flóð tærra tóna, óbjagaðra
og ómengaðra. og slik tæki eru einmitt á boðstólum um þessar mundir
PHI Ll PS heimilistæki sf
Hafnarstræti 3 - 20455. Sætún 8 - 15655
PHILIPS hifi international
handa þeim,
sem Nilja tœra tóna
LANDSMALAFELAGIÐ VÖRDUR
heldur almennan fund Sjálfstæðismanna á HÓTEL SÖGU, Sulnasal,
þriðjudaginn 19. marz kl. 20:30.
Framsöguræðu flytur: JÓNAS HARALZ, bankastjóri.
HORFUR í EFNAHAGSMÁLUM.
Stjórnirnar