Morgunblaðið - 17.03.1974, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
ÍTOMTÍ ivV'.míMKW.i
Atvinna Getum bætt við nokkrum karlmönn- um í kaðlasal. Vaktavinna. Mötu- neyti á staðnum. Upplýsingar hjá verkstjóra ekki í síma. Hampiðjan h.f., Stakkholti 4. Atvinna óskast Húsasmiður með meistararéttindi óskar eftir fjöl- breyttu, sjálfstæðu starfi. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „1285“ sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 1. apríl. Járnamenn Okkur vantar járnamenn nú þegar eða menn sem vilja læra járnlagnir. Uppl. í símum 82340 og 82380. Breiðholt h.f.
Verkstjórn Verkstjórar á bifreiða- og vélaverk- stæði óskast. Tilheyrandi fagrétt- indi og nokkur starfsreynsla nauð- synleg, svo og upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf. Með allar umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Umsóknir leggist inn af afgr. Mbl. fyrir 21. marz merkt: „Verkstjórn 607“.
Verkamenn vantar til vinnu í Hafnarfirði, Norðurbæ. Upplýsingar á skrifstofunni, Bolholti 4. Sfmi 31166. Völur h.f.
Skrifstofustarf Opinber stofnun óskar eftir að ráða mann til skrifstofustarfa nú þegar eða á næstunni. Góð enskukunnátta æskileg. Umsóknir merktar „Framtíðar- starf“ — ,,1384“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir mánudags- kvöld 18. marz n.k.
27 ára maður óskar eftir vel launuðu áhugaverðu starfi. Er m.a. vanur skrifstofustjórn, verkstjórn og félagsmálum. Starf úti á landi kæmi til greina. Þeir, sem óska eftir frekari uppl., sendi nafn og síma til blaðsins merkt: „4915“. Óskum að ráða starfsmann á smurstöð vora. Uppl. í síma 42604. Skódaverkstæðið h.f., Auðbrekku 44—46, Kópavogi.
Stúlka óskast á heimili á Suðurnesjum í veikinda- forföllum húsmóður um tíma. Góð vinnuaðstaða og gott kaup. Uppl. í síma 92-7598. Bifvélavirkjar Óskum að ráða bifvélavirkja strax á verkstæði vort. Upplýsingar veitir verkstjóri. Veltir h.f.
Skrifstof ustúlka Óskum að ráða stúlku til vélritunar og annarra skrifstofustarfa. Framkvæmdastofnun Ríkisins, Rauðarárstíg 31. Sími 25133.
Háseta vantar á Guðrúnu Guðleifsdóttur sem gerð er út frá Keflavík. Uppl. í símum 1833 og 2190 Keflavík.
AfgreiÓslumaÓur Óskum að ráða afgreiðslumann strax í varahlutaverzlun vora. Upplýsingar veitir verzlunarstjór- inn, ekki í síma. Veltir h.f.
Sölumaður Óskum að ráða sölumann til sölu á nýjum bílum. Upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf fylgi um- sókninni, sem sendist Mbl. fyrir 1. apríl merkt: „Sölumaður — 4909“.
1. vélstjóri óskast á olíuskipið „Kyndil“. Upplýsingar í síma 18071.
Byggingaverkamenn óskast nú þegar. Gamla Kompaníið h.f., Síðumúla33. Sími 36500. Háseti óskast á góðan 140 lesta netabát frá Þorlákshöfn. Upplýsingar í síma 99- 3635. Afreiðslumaður í byggingarvöru- og búsáhaldaverzl- un, getur fengið trausta atvinnu. Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „TRAUSTUR — 4916“.
BlaÓamaÓur Morgunblaðið vill ráða blaðamann nú þegar. Góð þýzkukunnátta er skilyrði. Tilboð merkt: „615“ sendist Mbl. fyrir 20. marz n.k. Verkamaður óskast að lýsishreinsunarstöð okkar. Framtíðarvinna. Upplýsingar gefur verkstjórinn að Sólvallagötu 80. BERNH. PETERSEN H/F. Óskum að ráða starfsmann á ryðvarnarstöð vora. Auknir tekjumöguleikar vegna bónuskerfis. Uppl. í síma 42604. Skódaverkstæðið h.f., Auðbrekku 44—46, Kópavogi
2 menn óskast til að setja saman vörubretti, og væri æskilegt að þeir hefðu áður fer. Tjið æfingu í þessu. Upplýsingar hjá /erkstjóra. Skipaútgerð ríkisins
Málarar Tilboð óskast í málningu á f jölbýlis- húsinu Hraunbær 54 fyrir 1. apríl. Upplýsingar í símum 82264 og 82283. IMemi í husasmíði og verkamaður óskast. Gott kaup. Upplýsingar í síma 31104.