Morgunblaðið - 17.03.1974, Síða 31

Morgunblaðið - 17.03.1974, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 31 EH1E£ Söngfólk Kirkjukór Háteigskirkju vantar söngfólk nú þegar. Mörg verkefni framundan. Söngkennsla. Upplýsingar gefur organleikari kirkjunnar Marteinn Friðriksson, í sima 25621 eða formaður kórsins í sima 32412. STYRIMANN OG VÉLSTJÓRA vantar á bát, sem er að hefja netaveiðar frá Þorláks- höfn. Vanur skipstjóri verður með bátinn. Upplýsing- ar i síma 99-3662 og 25741. Bakari óskar eftir vinnu út á landi. Húsnæði þarf helzt að vera til staðar. Tilboð merkt: „99 — 4588“ sendist afgr. Mbl. sem fyrst. til að veita forstöðu barnaheimili. Má hafa með sér barn. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 22. marz merkt: „Barnaheimilið Ós — 4667“ Bifvélavirkjar Bifvélavirkjar óskast á nýja þjón- ustustöð vora, sem búin verður öll- um fullkomnustu tækjum í iðnaðin- um í dag. Glæsileg vinnuaðstaða. Upplýsingar veitir Geir H. Gunnars- son, í síma 38900/43. Samband íslenzkra samvinnufélaga — VÉLADEILD — Einkaumboð á íslandi fyrir General Motors Corp. Bókhald Stórt iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða bókara, karl eða konu. Nokkur reynsla æskileg. Upplýsingar gefnar á Endurskoðunarskrifstofu N. Manscher &Co., Borgartúni 21. Sfmi 26080 á morgun og næstu daga. Aðalbókari óskast nú þegar. Upplýsingar gefa Guðfinnur Einarsson, Bolungarvík, eða Sigurður Stefánsson lögg. end- urskoðandi, Reykjavík. Einar Guðfinnsson h.f., Bolungarvfk. Verður að hafa góðan bíl. Upplýs- ingar ekki gefnar í síma. Lagerstörf Vantar 2 konur, 25 til 30 ára, til pökkunar og lagerstarfa. Mötuneyti á staðnum. Uppl. gefur lagerstjóri. Laus staða deildarstjóra Staöa deildarstjóra í fjármálaráðuneytinu, fjárlaga- og hagsýslustofnun, er laus til umsóknar. Starfið er eink- um á sviði almennrar hagsýslu í ríkisrekstrinum, og er ætlazt til, að umsækjandi, sem ráðinn yrði, hafi frum- kvæði að ýmsum athugunum á þessu sviði og vinni m.a. með forstjórum hlutaðeigandi ríkisstofnana að athugúnum á skipulagi og rekstri. Starfið krefst í ýmsum tilvikum sjálfstæðrar ákvarðanatöku. Nauðsynlegt er, að umsækjendur hafi lokið námi i hagfræði, verkfræði, viðskiptafræði eða lögfræði, helzt með sérmenntun á sviði rekstrarhagræðingar og stjórnunar. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 8. april 1974. Fjármálaráðuneytið, fjárlaga- og hagsýslustofnun, 15. marz 1974. Atvinna Ungir menn óskast nú þegar til afgreiðslu og lagerstarfa. Upp- lýsingar hjá Páli Marteinssyni verzlunarstjóra á milli kl. 2 og 3 daglega. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sölufélag garðyrkjumanna, Reykjanesbraut 6, Reykjavík Verkamenn Vantar nokkra góða verkamenn í byggingavinnu nú þegar. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar á daginn í síma 86431 og á kvöldin í 35478. Kristinn Sveinsson ' * Oskum að ráða bifvélavirkja. Auknir tekjumögu- leikar vegna bónuskerfis. Uppl. í síma 42604. Skódaverkstæðið h.f., Auðbrekku 44—46, Kópavogi. Bókbandsvinna Óskum að ráða nú þegar vanar að- stoðarstúlkur í bókband. Prent- smiðjan Hólar h.f., Glith.f. Sími 85411. Bygggarði, Seltjarnarnesi. Sími 24216 og 24217 JÁRNIÐNAÐARMENN ÓSKAST LANDSSMIÐJAN Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra Hjálpar- stofnunar kirkjunnar er laus til um- sóknar. Gert er ráð fyrir, að ráðning taki gildi 1. maí n.k. eða síðar eftir nánara samkomulagi. Upplýsingar um starfsskilyrði og kjör veittar á Biskupsstofu Klapparstíg 27, Reykjavík. Framkvæmdanefndin Utvarpsvirki óskast til starfa. Sjálfstæð vinna. Upplýsingar um aldur og fyrri störf fylgi umsókninni, sem sendist Mbl. merkt: „Góðir tekjumöguleikar — 4587.“ Úskum að ráða laghentan og lipran mann til af- greiðslu og sögunar á plasti. Uppl. ekki í síma. Gislaplast s.f., Armúla 23. Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir starfi við sölumennsku hjá iðnaðar- eða inn- flutningsfyrirtæki. Hef mikla reynslu á sviði innflutn- ings- og sölumennsku. Góð mála- kunnátta. Tilboð sendist Mbl. fyrir 23. marz nk. merkt: „Atvinna 616“. Næturvörður óskast Fóstra óskast Steypustöðin h/f, Sævarhöfða4.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.