Morgunblaðið - 17.03.1974, Síða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974
t
Eiginkona mín,
IÐUNN EYLANDS REYKDAL,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 19. þ.m. kl. 1.30
e.h. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir.
Þórarinn Reykdal.
Eiginkona mín,
GUÐFINNA MAGNÚSDÓTTIR,
Skjólbraut 7, Kópavogi,
er lést í Landspítalanum 1 3 marz, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju
miðvikudaginn 20 marz kl. 1 5
Fyrir mína hönd og annarra aðstandenda, v
Kristmundur Arnason.
Jarðarför mannsins míns,
SIGURÐAR KRISTINS GÍSLASONAR,
fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudag 19. marz kl. 3 e.h. Blóm
vinsamlega afbeðin
Fyrir hönd barna minna og tengdabarna,
Ólafía R. Sigurþórsdóttir.
t Jarðarför móður minnar, tengdamóður og ömmu, ;
GUÐNÝJAR H. HARALDSDÓTTUR
fer fram frá Þjóðkirkjúnni i Hafnarfirði mánudaginn 1 8. marz kl. 14.
Aslaug Ólafsdóttir, Árni Bjarnason,
Ruth Árnadóttir, Ása Árnadóttir,
Guðný Árnadóttir, Sólrún Árnadóttir,
Haraldur Árnason, Árni Özur Árnason.
t
Minningarathöfn um son okkar, fósturson og bróður,
BERGMUND B. JÓNSSON,
Háaleitisbraut 119,
fer fram frá Háteigskirkju mánudaginn 1 8. marz kl. 11.
Ingunn Jónasdóttir,
Jón Magnússon,
Sigurður Bárðarson,
bræður og aðrir aðstandendur.
t
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
konu minnar og móður okkar,
SIGURVEIGAR BJÖRNSDÓTTUR,
Hafrafellstungu.
Karl Bjornsson,
Björn Karlsson,
María Jónsdóttir,
Arnþrúður Karlsdóttir.
Minning:
Lára Guðmundsdóttir
ÞEIR eru óðum að hverfa hinir
góðu gömlu Reykvíkingar, fólk,
sem ólst upp og lifði manndómsár
sin upp úr aldamótunum siðustu,
þegar Reykjavík var í rauninni
ekki annað en stórt þorp. Allir
þekktu alla, líf staðarins átti hlut
i hverjum íbúa, líkt og hann væri
brot af stórri fjölskyldu. Það var
þá sem ,,allt var blátt, yndislega
og undarlega blátt“, það var þá,
sem þéringar, kurteisi og góð
húsagerð þóttu sjálfsagðir hlutir.
Einn slíkur Reykvíkingur var
Lára Guðmundsdóttir, sem til
hinztu hvflu er borin í dag.
Lára er fædd í Reykjavík 2.
ágúst árið 1890. Foreldrar hennar
voru hjónin Dagbjört Brands-
dóttir og Guðmundur Einarsson
múrari. Á unga aidri var hún tek-
in i fóstur austur að Gigjarhóli í
Biskupstungum til hjónanna Þór-
hildar Pálsdóttur og Guðmundar
bónda Guðnasonar. Fljótlega lá
þó leið Láru til Reykjavíkur
aftur. Þegar fósturfaðir hennar
lézt, fluttist ekkjan Þórhildur
með börn sín til Reykjavikur.
Lára var síðan alin upp á glað-
væru og góðu heimili hér við
Laugaveginn. Þótti mér löngum
gaman að spjalla við hana um þá
daga, nema þennan þekka blæ,
sem frásögn hennar skilaði af
heimilisháttum og daglegu lífi
heiðvirðrar, dugandi og lífsglaðr-
ar fjölskyldu á frumbýlisárum
Reykjavíkur. Að fornum
landssið réðst hún í vinnu
utan heimilis, þegar hún hafði
slitið barnsskónum, m.a.
utan Reykj avíkur og kynnt-
ist þá vel íslenzku sveitalífi.
t
Dr. RÓBERTA. OTTÓSON,
sem andaðist 10. þ.m., verður jarðsunglnn frá Dómkirkjunni, miðviku-
daginn 20. þ m kl 1 3 30
Guðríður Magnúsdóttir,
Grétar Ottó Róbertsson.
t
Faðir minn og tengdafaðir,
JÓHANN MARÍUS EINARSSON,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, mánudaginn 18. marzkl. 1 5 ;
Ólafía Jóhannsdóttir Thorlacius,
Haraldur Thorlacius.
11
t
Móðir okkar, tengdamóðir og amma,
KRISTÍN MÁLFRÍÐUR JÓNSDÓTTIR
frá Kirkjubóli i Vaðlavik,
verður jarðsett frá Fossvogskirkju, mánudaginn 1 8. marz kl 1 0.30.
Ingibjörg Vigfúsdóttir, Elisabet Vigfúsdóttir,
Jón Vigfússon, Þórólfur Vigfússon,
Kristján Vigfússon,
tengdabörn og barnabörn.
t Þökkum innílega auðsýnda samúð við andlát og útför t Faðir okkar, tengdafaðir, bróðir, afi og langafi.
JÓNSTÓMASSONAR, ÞORSTEINN INGVARSSON.
frá Arnarstöðum, bakarameistari. Dalbraut 1,
Óskar Jónsson, NicoJónsson, Ingibjörg Jónsdóttir, Guðjón Guðjónsson, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 1 9. marz
Rebekka Jónsdóttir, Jóhannes Magnússor Ingvar Þorsteinsson. Steinunn Geirsdóttir
Jón Hj. Jónsson, Sólveig Jónsson, Viðar Þorsteinsson, Lilja Eirfksdóttir,
Tómas Jónsson, Carol Jónsson, Kristinn B. Þorsteinsson, Hulda Eiríksdóttir
Málfríður Jónsdóttir, Jóel Jakobsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Edda Guðmundsdóttir
Kristín Einarsdóttir, Helgi Ólafsson Jóhanna Norðfjörð, barnabörn oq
og barnabörn. ba rnaba rnabarn.
t Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför t Hugheilar þakkir sendum við öllum þeim fjölmörgu, bæði einstakling-
föður okkar, tengdaföður og afa, um, sem og félagssamtökum og samstarfsfólki fyrir auðsýnda samúð
GUNNLAUGS MARKÚSSONAR, Munkaþverárstræti 12, Akureyri. við andlát og útför mannsins mins, föður, tengdaföður, bróður og afa, SIGURÐAR E. STEINDÓRSSONAR.
Sigrún Gunnlaugsdóttir, Halla Gunnlaugsdóttir, Þráinn Jónsson Látraströnd 11, Seltjarnarnesi. Petrfna Jónsdóttar,
Kolbrún Gunnlaugsdóttir, Jón B Helgason, Anna Sverrisdóttir, Frank Fhaw. Birgir E. Sigurðsson, Auðurog Robbie D. Barnes, Hlöðver Sigurðsson,
og barnaböm. Systkini og barnabörn hins látna.
Á þessum árum eignaðist hún
marga af sínum beztu vinum.
Aðal vinnudagur hennar varð þó
ekki í sveit, heldur við verzlunar-
störf. Munu margir Reykvíkingar
á mínu reki minnast hennar, þar
sem hún stóð hnarreist og bros-
hýr við gylltan kassann hjá Jacob-
sen og tók í fóstur margan bald-
inn strákinn, svo að móður hans
gæfist tími til að verzla. Hjá
Verzlun Eigils Jacobsen starfaði
Lára í fjölda ára og minntist hún
jafnan vinnuveitanda síns með
virðingu og þökk. Árið 1937 gift-
ist Lára Guðmundsdóttir Stein-
grími Lýðssyni, en bönda sinn
missti hún þremur árum síðar.
Lára Guðmundsdóttir varð vin-
mörg og hún var líka vinföst.
Engan þarf að undra það, sem
henni kynntist. Þar fór saman
meðfætt glaðlyndi, gestrisni og
þessi mannlega hlýja, sem kær-
leiksríkum konum er einum lagið
að miðla. Þetta kunnu börn
öðrum fremur að meta, enda varð
hún sumum þeirra allt í senn,
móðir, amma og vinur. Kjarkur-
inn var óbilandi. Fram á níræðis-
aldur gátu menn séð hana ganga
létta í spori um götur, líkt og
aldur og elli ynnu ekki á henni.
Minningin um hana mun ávallt
eflatrú mfna ámanninn.
Reykjavík, 15. marz,
Hörður Ágústsson.
SKILTI Á GRAFREiTI
OG KROSSA
Flosprent s.f.
Nýlendugötu 1 4,
sími 1 6480.
t
Eiginmaður minn,
JÓN KRISTJÁNSSON,
Hríseyjargötu 16,
Akureyri,
sem andaðist 11. þ.m., verður
jarðsunginn frá Akureyrarkirkju,
þriðjudaginn 1 9. marz kl.
1 3.30. Þeim, sem vildu minnast
hins látna, er bent á líknarstofn-
anir.
Ingibjörg Kristjánsdóttir.
t
Bróðir okkar,
ÓLI ANTON ÞÓRARINSSON
frá Patreksfirði,
sem lézt af slysförum 9. marz sl ,
verður jarðsunginn frá Fossvogs-
kirkju, þriðjudaginn 19. marz kl
10.30. fyrir hádegi
Systkinin.
t
Innilegar þakkir færum við öllum
þeim, er sýndu okkur samúð og
vinarhug við andlát,
ODDGEIRS KRISTINS HER-
MANNSSONAR.
Fyrirmina hönd og annarra ætt-
ingja.
Sigríður Guðmundsdóttir.