Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 36

Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 ... "'*■ NÁMSKEID HEIMILiSIÐNASARFÉLAGS ÍSLANDS VEFNAÐARNÁMSKEIÐ — KVÖLDNÁMSKEIÐ. Kennt er mánud., miðvikud. og föstud. kl. 20.00- 23.00. ^KIR RIIKR UIÐSKIPTin 5Em rt RUGLVSRl Loftpressur Tökum að okkur múrbrot, fleygun, borun og sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Vélaleiga Símonar Símonarsonar sími 19808. Byrjar22. marz—24. maí. TÓVINNA — SPUNI — KVÖLDNÁMSKEIÐ. Kennt er mánud. og miðvikud. kl. 20.00—23.00 Byrjar 20. marz —10. apríl. BALDERING. Kennt er á laugardögum kl. 14.00— 1 7.00. Byrjar23. marz—20. apríl Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félags- ins. íslenzkur heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3. Sími 11 785. $ . Páskaferð ¥ 0 Ulvars í öræfasveit Hin vinsæla páskaferð okkar í Öræfasveit verður farin á skírdagsmorgun 1 1. apríl og komið til baka á annan páskadag 1 5. apríl. Brottför kl. 09.00 frá Umferðamiðstöðinni. ★ 1. dagur: Ekið verður um Suðurlandsundirlendið að Seljalandsfossi og Skógafossi. Komið við í Vík i Mýrdal, næturgisting að Kirkjubæjarklaustri. 2. dagur: Ekið að Dvergshömrum á Síðu, Núpstað og Lómagnúp, yfir Skeiðarársand, til Þjóðgarðsins í Skaftafelli og að Ingólfshöfða, næturgisting að Hofi i Öræfasveit. if 3. dagur: Frá Hofi er farið að Jökullóni á Breiðamerkursandi, um Suðursveit til Hornafjarðar, næturgisting. if 4. dagur: Frá Hornafirði er farið til baka að Kirkjubæjarklaustri, næturgisting. if 5. dagur: Sem leið liggurtil Reykjavíkur. Heitur matur verður framreiddur úr sérstökum eldhúsbíl- um, til hagræðis fyrir þá, sem óska. Ve rð: kr. 4.500. — m/gistingu, p kr. 8 000.— m/gistingu og mat. KYIMNIST TÖFRUM ÖRÆFASVEITAR UM PÁSKANA: Ulfar Jacobsen ^ ferðaskrifstofa, I Símar 1 3499 og 1 3491. FCRÍTlinGflRFÖT Útsölustaðir: GEFJUN, Austurstræti KEA, Akureyri HERRA TÍZKAX, Laugavegi ÁRGERÐ 1974 C.l. SPRITE OG EUROPE FULLKOMNARI, EN SA ÞÓ HAGSTÆTT VERÐ Sýningarvagnar væntanlegir- Biðjið um verðlista. Pantið tímanlega. KOMIÐ HRINGIÐ SKRIFIÐ I AR FLYTJUM VIÐ AÐEINS INN HÚSVAGNA, SEM SER- BYGGÐIR ERU FYRIR ÍSLAND OG SVÍÞJÓÐ. EFTIR SÆNSKUM ÖRYGGISKRÖFUM OG FYRIR KALDA VEÐRÁTTU. FULLKOMIN EINANGRUN 34—44 M.M POLYSTYREN TVÖFALDIR GLUGGAR ÖRYGGISGLER TRUMATIC OFN, VÖNDUÐ GERÐ RAFMAGNSLJÓS RYÐFRÍR STÁLVASKUR ELDUNARTÆKI MEÐ ÖRYGGISVENTLI GASKERFI EFTIR SÆNSKUM ÖRYGGISKRÖFUM ELECTOLUX ÖRYGGISLOFTVENTLAR „KEMISKT"SALERNI LJÓSATENGILL FYRIR BIFREIÐ STÓR GASKÚTAGEYMSLA ÖFLUGRI HEMLABÚNAÐUR KÆLISKÁPUR í STÆRRI GERÐUM INNIFALINN VATNSDÆLA. \unnai S^ógeitóóon h.f. CARAVAN INTERNATIONAL Stærstu ug reyndustu hiisvagna framleidendur i heimi. - Suðurlandsbraut 16 * Sími 35200 Glerárgötu 20, Akureyri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.