Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 44

Morgunblaðið - 17.03.1974, Side 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. MARZ 1974 Einangrun Gó5 plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcai/mh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðal glerull, auk þess sem plasteinangrun tekur náléga engan raka eða vatn í sig Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna -gerir þau. ef svo ber undir að miög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra, hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. Stofustúlkur - Kaupmannahöfn 2 duglegar ungar stúlkur, ekki yngri en 20 ára geta fengið góðar stöður strax á 1. flokks hóteli í miðpunkti Kaupmanna- hafnar. Mega gjarnan hafa ein- hverja reynslu í hús- eða hótel- störfum Góð vinnuaðstaða. Engin kvöldvinna. Góð laun, fæði og uniform. Húsnæði útvegað Skriflegar umsóknir ásamt mynd sendist til: Fru direktör, S. Hauberg. Park Hotel, Jarmers Plads 3, DK — 1 551 Köbenhavn V., Danmark. NOREGUR STRAND HOTEL 5730 Ulvik í Harcfanger óskar eftir starfsfólki: Stofustúlkur ★ Framreiðslustúlkur ★ Aðstoðarstúlku yfir- þernu Ráðning 5/4 — '74, Stofustúlkur __ Eldhússtúlkur ★ Framreiðslustúlkur Ráðning 15/5 — '74. Einhver enskukunnátta nauðsynleg. Gott húsnæði — fastur vinnutími LESIÐ ---- MjBuoiultnnj, " bnciEcn ÍBÚAR í EFRA BREIÐHOLTI Samkvæmt ákvörðun Borgarráðs frá 1. marz 1974 verðurtekið manntal í Breiðholti III. Manntalið fer fram dagana 18., 19. og 20 marz frá kl. 1 9:00 til 22:30. Félagar í Hjálparsveit skáta annast talninguna. Könnunin er gerð til þess að fá staðfestar hugmyndir um framkvæmdaþörf í hverfinu. Á mánudagskvöld hefst talning í Fellahverfi. Síðan verðurtalið við Vesturberg en talningu lýkur í Hólahverfi. Borgarstjórinn í Reykjavík. SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIfl Höfum sérstaklega verið beðnir að útvega eftirtaldar fasteignir: 3ia lll 4ra herh. Ibúðlr í Hlíðarhverfi, við Kleppsveg, í Háaleitishverfi, í Mela hverfi og Hagahverfi. 5 lli 6 herb. Ibúölr og sérhæðlr í Vesturbæ, í Heima- og Vogahverfi, í Háaleitishverfi, Laugarneshverfi og Hlíðarhverfi. Háar úlborganlr I boðl. I sumum llilellum slaðgreiðsla. Mikll enirspurn er einnig eMr 2ja herbergja Ibúðum OPIÐ í DAG frákl. 13-16 Eignahúsið Lækjargötu 6a Símar: 18322 — 18966 Heimasímar: 81617—85518. H <>T« L SMA SÚLNASALUR SPÁNARVEIZLA Dingó - 3 ulanlandsferðlr Hótel sögu sunnudagskvöld 1 7. marz kl. 1 9.00. 1) Spánarveizla f Son Amar stíl. GrilIsteiktir kjúklingarog grísasteik ásamt Sangríu. Matarverð aðeins kr. 795. 2) Kynnt ferðaáætlun Sunnu 1974. Ótal möguleikar til ódýrra utanlandsferða. 3) Guðrún Á. Simonar, óperusöngkona, syngur meðal annars spönsk lög við undirleik Guðrúnar Kristinsdótt- ur. 4) Bingó — Vinningar 3 utanlandsferðir. Mallorca Costa del Sol Kaupmannahöfn 5) Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi til kl. 1:00. Pantið borð tímanlega hjá yfirþjóni og missið ekki af þessu einstæða tækifæri og ódýru skemmtun. Ferðaskrifstofan Sunna. Kó\e\ í kvöld 1* ®| k ai^ íK ■ gu*unl Á. SIMONAR Hguðrún kristinsdW f V N p BOROAPANTANIR SÍMI 11440 1 % ln9 und SKeNHTiKvöLO til kl. 1 HL JÓMSVEIT __ 0& fr-ltfL mtun/ músikalla 9ust atlason BINGÓ BINGÓ Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi heldur bingó að Hótel Sögu (Átthagasal) þriðjudaginn 19. mars n.k. kl. 20.30. Fjöldi glæsilegra vinninga. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.