Morgunblaðið - 23.03.1974, Síða 5

Morgunblaðið - 23.03.1974, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974 5 Kafflsala á Hótel Sögu Kvenfélag Ásprestakalls hefur kaffisölu í Súlnasal Hótel Sögu sunnudaginn 24. marz kl. 3. Glæsilegt hlaðborð. Kjörið tækifæri fyrir alla fjölskylduna að drekka saman veizlukaffi. Verið velkomin. VW - HÚSBÍLAR TIL SÖLU Til sölu nokkrir VW rúgbrauð árg. '73 innréttuð með eldunar- og svefnaðstöðu. Einnig nokkrirVW 1300 árg. '71. Bílarnir eru til sýnis að Rauðarárstíg 3 1. AUGLYSING Lög um skattkerfisbreytingu verða birt 24. marz 1974. Frá og með 25 marz 1974 ber því að innheimta 17% sölugjald, sbr. 1 6. gr. laganna. Fjármálaráðuneytið, 21. marz 1974. A&alfundur Samvinnubanka íslands h.f., verður haldinn að Hótel Sögu, (hliðarsal), laugardaginn 23. marz 1974 og hefst kl. 14.00. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir í aðalbankanum, Bankastræti 7, dagana 20.—22. marz, svo og á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka fslands h.f. BÍLALEIGAN FALUR ALÞJÓÐADAGUR FATLAÐRA ER Á MORGUN. Sjálfsbjörg L.S.F. hefur af þvl tilefni fengið hingað til lands herra Tor-Albert Henni formann landsambands fatlaðra I Noregi til þess að flytja erindi um foreldrafræðslu vegna fatlaðra og fjölfatlaðra barna. fcrindið verður haldið á Hótel Loftleiðum (ráðstefnusal) sunnudaginn 24. marz og hefst kl. 1 6. Af þvi loknu svarar Tor-Albert Henni fyrirspurnum Það er von okkar að foreldrar og aðrir áhugamenn noti þetta tækifæri og fjölmenni á fundinn. Sjálfsbjörg, landsamband fatlaðra. r £ V E m 5 V Æ R m D 'o M K i 22 30 E R 7 J_e/ £ 1/ £ fi\ð ~k\ju V i> í. Hljómsveitin „ Lasarus', 2. sönghbpurinn „Kórbrot". 3. Hilmar & Sb/veig ogf/eir/ svara spurningunni. KrISTILEC SKbU\SAMTÖK, KrISTILEGT SrÚÞEHTAFÉL AC. Ein staóreynd af mörgum: G/obusr Varahluta- pjónusta Enda þótt viðhald Citroen bifreiða sé ótrúlega lítið, er nauðsynlegt að hafa góða og trygga varahlutaþjónustu, GLÖBUS-þjónustu. Sendum gegn póstkröfu um allt land ef þörf krefur. CITROÉN* Verður dregið út í 12. flokki 3. apríl. Nú má engin gleyma að endurnýja. ESPILUNDUR 3 Söluverðmæti 8—9 milljónir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.