Morgunblaðið - 23.03.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974
9
Fellsmúli
6 herbergja falleg enda-
íbúð á 4. hæð um 130
ferm. Þvottaherbergi á
hæðinni. Mikið af harð-
viðarskápum. Verð 5 millj.
kr.
Flókagata
3ja herb. íbúð á efri hæð í
tvílyftu húsi. Stærð um 90
ferm. íbúðin er í góðu
standi. Góð teppi. 2falt
verksmiðjugler í gluggum.
Ljósheimar
2ja herbergja íbúð á 4.
hæð. Teppi. 2falt gler.
Sameigninlegt vélaþvotta-
hús á jarðhæð.
Hringbraut
3ja herb. íbúð á 4. hæð
ásamt einu herbergi í risi.
Ibúðin er 2 samliggjandi
suðurstofur með svölum,
svefnherbergi, forstofa,
eldhús og baðherbergi.
íbúðin lítur vel út.
3ja herb.
íbúð við Hraunbæ er til
sölu. íbúðin er á 1. hæð
2falt gler. Teppi. Svalir.
Efstasund
3ja herb. jarðhæð, stofa,
svefnherbergi og barna-
herbergi inn af því, eld-
hús, baðherbergi og for-
stofa.
Æsufell
Ný 6 herbergja íbúð á 2.
hæð. íbúðin er fullgerð og
er 2 samliggjandi stofur,
eldhús, 4 svefnherbergi,
baðherbergi og þvottaher-
bergi inn af því. Inn-
byggður bílskúr fylgir.
Stærð íbúðarinnar er um
1 30 ferm.
Einbýlishús
við Hofgerði í Kópavogi er
til sölu. Húsið ersteinhús,
hæð og ris, alls 7 herb.
íbúð. Möguleiki á stækk-
un hússins er fyrir hendi.
Uppsteyptur bílskúr 54
ferm. fylgir.
Laufásvegur
Stórt steinhús, hæð,
kjallari og ris, grunnflötur
130 ferm. hvorhæð. Hús-
ið er á bezta stað milli
Njarðargötu og Baróns-
stíg.
Okkur berst daglega fjöldi
fyrirspurna og beiðna um
ibúðir, 2ja, 3ja, 4ra, og 5
.herbergja og einbýlishús,
einnig um íbúðir og hús í
smíðum. Kaupendurnir
geta greitt góðar útborg-
anir, í sumum tilvikum
fulla útborgun.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstaréttarlogmenn
Fasteígnadcild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
SÍMI 16767
j Æsufelli
ný vönduð 3—4 herbergja íbúð.
Við VíSimel
góð endaíbúð 3 herbergja.
í smáíbúðarhverfi
4 herbergja íbúð Bílskúr.
Við Hallveigarstig
3 herbergja íbúð á 2. hæð með
aukaherbergi í kjallara.
Höfum fjársterka
kaupendur að ýmsum stærðum
íbúða.
Einar Sigurðsson, hdl.
Ingólfsstræti 4, simi 16767,
Kvöld sími 32799
FASTEIGNAVERh/f
Klappastlg 16. Sími 11411.
Breiðholt Hólar
Glæsilegt einbýlishús á
einum bezta útsýnisstað
borgarinnar selst fok-
helt.
Kópavogur
3ja herb. íbúð um 115
ferm. á neðri hæð í tví-
býlishúsi. íbúðin er í mjög
góðu standi með nýjum
teppum, sér inngangur
nýr stór bilskúr, stór lóð.
Hjallahverfi
ný stór 3ja herb. íbúð á
efri hæð i 2ja hæða húsi,
skipti á góðri íbúð i
Vesturborginni koma til
greina.
Hafnarfjörður
4ra herb. ibúð á efri hæð í
tvibýlishúsi, gott geymslu-
ris, bílskúr.
2ja herb. íbúð við Slétta-
hraun, mjög glæsileg
ibúð.
Rauðarárholt
120 ferm. hæð og
Sléttahraun, mjög glæsi-
leg íbúð.
Rauðarárholt
120 ferm. hæð og bílskúr
í skiptum fyrir góða 3ja
— 4ra herb. ibúð í fjöl-
býlishúsi i Háaleitishverfi
eða í nágrenni.
Höfum fjársterkan
kaupanda að 110 — 120
ferm. einbýlishúsi með bíl-
skúr í Kópavogi. Húsið
þarf ekki að vera laust fyrr
en í haust.
Opið til kl. 6
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21 870 og 20998
Sérhæð
130 fm neðri sérhæð
ásamt bílskúrsrétti á fal-
legum stað í vestur Kópa-
vogi_
í Háaleiti
1 30 fm glæsileg íbúð á 4.
hæð. Bílskúrsréttur. Helzt
í skiptum fyrir 2ja—3ja
herb. ibúð á góðum stað.
Við írabakka.
4ra herb. nýleg íbúð
ásamt herb. í kjallara.
Þvottahús á hæðinni. Lóð
frágengin.
mm ER 24300
23.
TIL KftUPS OSKflST
steinhús sem væri ca. 80
til 90 fm kjallari hæð og
rishæð á góðri lóð, æski-
legast í Austurborginni.
Mjög há útb. í boði.
Höfum kaupanda
að 5 til 6 herb. sérhæð í
borginni, helst með bíl-
skúr eða bilskúrsréttind-
um. Há útb.
Höfum kaupendur
að 2ja, 3ja og 4ra herb.
nýtízku ibúðum og eldri
íbúðum í borginni, æski-
legast í Háaleitis, Heima
eða Vogahverfi. Háarútb.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546.
---------------A
Til sölu
2ja herb. íbúðir
við Hverfisgötu, Jörva-
bakka, Klapparstíg, Fálka-
götu.
3ja herb. íbúðir
í vesturbæ,
4ra — 5 herb. íbúð
við Dunhaga.
6 herb. íbúð
við Bergstaðastræti.
Raðhús
fokheld og lengra komin
raðhús i Breiðholti og
Fossvogi.
Einbýlishús
Einbýlishús sem er kjallari
hæð og ris í vesturborg-
inni. Eignarlóð. Útborgun
3,5 milljónir, sem má
skipta.
Hafnarfjörður
4ra og 5 herb. ibúðir. Út-
borgun 1,8 — 3,5
milljónir.
Glæsilegt einbýlis-
hús
um 200 fm. Upplýsingar
aðeins aðeins á skrifstof-
unni.
Höfum kaupendur
að 2ja—6 herb. íbúðum,
raðhúsum og einbýlishús-
um i Hafnarfirði, Kópavogi
og Reykjavík.
Kvöld- og helgarsími
42618.
Kvöld- og helgarsími
42618
28444
opið hús
frá ki. 9 i.h. tn
ki. 16.001 dag.
HÚSEIGNIR
miusuNon © ClflD
SiMI 20444 0C úlllr
HAFNARSTRÆTI 11.
SlMAR 20424 — 14120.
Sverrir Kristjinsson
slmi 85798.
Til sölu — Til sölu
í Hraunbæ
Góð 5 herb. ibúð á 3ju
hæð.
Skólatröð
3x60 fm RAÐHÚS
í Kópavogi
300 fm RAÐHÚS uppl.
um þetta hús ekki gefnari
síma
í smíðum
Raðhús, 142 fm með bil-
skúr innb. í MOSFELLS-
SVEIT: Verður afhent fok-
helt.
Raðhús á 2 hæðum
í MOSFELLSSVEIT.
Tilbúið undir tréverk, fæst
í skiptum fyrir góða 3ja
herb. íbúð.
Höfum kaupanda að
stórri 2ja herb. eða 3ja
herb. íbúð i lyftuhúsi i
LJÓSHEIMUM eða
SÓLHEIMUM.
Höfum kaupanda að
2ja íbúða eign, helst með
bílskúr.
MIKIL ÚTBORGUN.
Á Seltjarnarnesi
3ja herb. íbúð á 2. hæð í
steinhúsi.
Við Bergstaðastræti
5 — 6 herb. ibúð nýstand-
sett á 2. hæð. 160 fm
Tvöfalt gler í gluggum. Ný
eldhúsinnrétting. Teppi á
öllum herbergjum. Svalir.
Laus strax. Skipti á ibúð er
þarfnast lagfæringar kem-
ur til greina.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 211 55.
18830
Blöndubakki
4ra herb. vönduð ibúð,
herbergi fylgir i kjallara
Norðurmýri
góð 2ja herb. ibúð í lítið
niðurgröfnum kjallara
Laugalækur
vandað 210 ferm.
endaraðhús, tvöfaldur bil-
skúr
Smyrlahraun
Hafnarfirði
mjög vandað 152 ferm
raðhús, þokkalegt verð og
útborgun.
Höfum á biðlista kaupend-
ur að sérhæðum víðsvegar
í borginni og að góðum
ibúðum i Hliðum og Norð-
urmýri.
Fastelgnlr og
lyrlrtækl
Njálsgötu 86. Símar
18830—19700.
Heimasími sölumanns
92-3131.
EIGNAHOSIÐ
Lækjargötu 6a
Slmar: 18322
18966
3ja herbergja
risibúð við Bólstaðarhlíð.
3ja herbergja
jarðhæð við Hrísateig.
3ja — 4ra herbergja
jarðhæð við Kleppsveg.
Nú vantar sérstaklega ein-
býlishús, raðhús og stórar
sérhæðir. Mikil eftirspurn
einnig eftir 2ja herb. ibúð-
um.
Opið í dag kl.
13—16.
Heimasímar 81617
85518.
5-6 herb. íbúð
óskast til leigu eftir um það bil 3 mánuði eða fyrr.
Tvennt fullorðið í heimili. Upplýsingar í síma 1 3968 íyrir
hádegi eða eftir kl. 5.
í HLÍÐUM
Til sölu ca. 120 fm íbúð á 2. hæð. íbúðin hefur
sameiginlegan inngang með risi og er nánar lýst þannig:
Hol, stórar samliggjandi suðurstofur, svalir út af annari,
stórt hjónaherbergi með skápum, eldhús með nýlegri
innréttingu, bað þarfnast standsetningar, þá fylgir lítið
herb. á forstofugangi, geymsla og sameiginlegt þvotta-
hús í kjallara. Bílskúrsréttur. íbúðin getur verið laus
fljótlega.
Fasteignamiðstöðin, Hafnarstræti 11
símar 20424 — 14120, heima 85798.