Morgunblaðið - 23.03.1974, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 23. MARZ 1974
iiTVIkYNii XfVÍXm AÍVIWVA
Skrifstofustarf
Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að
ráða stúlku til fjölbreyttra
ábyrgðarstarfa.
Tilboð með upplýsingum um mennt-
un og fyrri störf, sendist afgr. Mbl.
fyrir 27. þ.m. merkt: „Ábyrgðar-
starf — 4926“.
Ytumaður
Vanan ýtumann vantar strax á Caterpillar D 9.
Upplýsingar í síma 32270 á skrifstofutíma, og 20827
um helgina og á kvöldin.
ÞORISOS H.F., Sfðumúla 21.
Gröfumaður
Vanur maður óskast á Bröyt-
gröfu. Mikil vinna. Gott kaup.
Umsóknir sendist á augld. blaðsins
fyrir 26. marz merkt: „621“.
Trésmiðir
óskast í mótauppslátt á einbýlis-
húsum. Uppl. í síma 33395 eftir kl. 7
á kvöldin.
Sigurjón Guðjónsson,
byggingameistari.
Vélritunarstúlkur
óskast
Tryggingarfélag óskar að ráða
stúlkur til vélritunar sem fyrst.
Upplýsingar um fyrri störf og
menntun sendist Morgunblaðinu í
síðasta lagi mánudaginn 25. marz
merkt: „Vélritun — 4591“.
Olíuverzlun
Islands h/f,
B.P. Hafnarfirði
óskar að ráða reglusaman og lag-
tækan mann, til viðgerða á olíu-
kynditækjum.
Upplýsingar í síma 50449 milli kl. 16
og 18 næstu daga.
Atvinna
Getum bætt við stúlkum í eftirfar-
andi deildir:
1. Netastofu.
2. Fléttivélasal.
Dagvinna eða vaktavinna. Mötu-
neyti á staðnum.
Upplýsingar hjá verkstjóra, ekki í
síma.
Hampiðjan h.f„
Stakkholti 4.
Óskum eftir að ráða
afgreiðslumann
og bílstjóra
H/F ISAGA,
sfmi 13193.
Verkamenn
Verkamenn óskast f byggingavinnu. Góð
vinnuaðstaða. Fæði á staðnum. Upplýsingar í síma
53732 eftir kl. 18 næstu daga.
Magnús Baldvinsson.
Herbergisþerna
Óskast strax. Til greina kemur að
ráða 2 konur í Vi dags vinnu.
Gistihúsið Brautarholti 22,
sími 20986.
Matsvein
vantar á 100 tonna netabát frá
Grindavík.
Uppl. í síma 92-8142 eftir kl. 8 á
kvöldin.
Atvinna
Viljum ráða fólk til starfa í
fóðurverksmiðju okkar við Sunda-
höfn.
Upplýsingar í síma 82225.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Hraðfrystihús
Tálknafjarðar
Óskum að ráða til starfa konur og
karla í frystihús voru, Tálknafirði.
Upplýsingar hjá verkstjóra í síma
94-2524 og á skrifstofu í síma 94-
2518 og 2521.
Einkaritari óskast
Tryggingarfélag óskar að ráða
einkaritara forstjóra sem fyrst.
Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýs-
ingar um fyrri störf og menntun
sendist Morgunblaðinu í síðasta lagi
mánudaginn 25. marz merkt:
„Einkaritari —4666“.
Vélaviðgerðir
Bifvélavirki, vélvirki eða maður
vanur viðgerðum á þungavinnu-
vélum óskast. Upplýsingar hjá verk-
stjóra, ekki í síma.
HEGRI H.F., Borgartúni 23.
Mælingamaður óskast
sem fyrst. Mikil vinna.
Upplýsingar í síma 53315.
Járnsmiður óskast
BJÖRGUN H.F.,
Sævarhöfða 13.
Trésmíðameistar
Trésmíðameistari óskast til að
veita forstöðu miklum bygginga-
framkvæmdum.
Lysthafendur sendi umsóknir á
augl.d. blaðsins fyrir 27. þ.m. merkt:
„622“
Bifvélavirki
Bifvélavirki eða maður vanur
bílaviðgerðum, óskast til starfa á
verkstæði úti á landi. Framtíðar-
möguleikar. Upplýsingar gefur
Steinn Eyjólfsson, Borðeyri, sími
um Brú.
Bókhald
Stúlkur vanar Kiensle bókhaldsvél-
um óskast til starfa sem fyrst. Nokk-
ur bókhaldsþekking áskileg.
Upplýsingar um fyrri störf og
menntun sendist Morgunblaðinu í
síðasta lagi mánudaginn 25. marz
merkt: „Bókhald — 4920“.
Verkstjóri óskast
í hraðfrystihús á Norðurlandi.
Upplýsingar í síma 95-4747, á venju-
legum skrifstofutíma.
Byggingaverkamenn
og trésmiðir óskast
Gott verk, mikil vinna.
Matur á vinnustað.
Uppl. í síma 35751 og 16106.
Kennarar athugið
Nokkra kennara vantar að barna-
og gagnfræðastigsbekkjum Egils-
staðaskóla næsta vetur. Æskilegar
kennslugreinar m.a. danska, stærð-
fræði, eðlisfræði og leikfimi
stúlkna.
Nánari upplýsingar gefur skóla-
stjóri, Ólafur Guðmundsson í síma
97-1146 eða 1217.
Skólanefnd
Egilsstaðaskólahverfis.