Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1974 Eggert Guðmundsson sýn- ir að Kjarvalsstöðum IJM þessar muntlir stendur vfir sýning á verkum Eggerts Guð- mundssonar, listmálara. ad Kjar- valsstiiðum. A sýningunni eru yfir 100 myndir, og sækir listamaðurinn sér efnisvið á hin ólíkustu svið, svo sem til athafnalífs þjóðar- innar, bókmennta og íslen/.krar náttúru. Eitt virðast þau lista- verk, sem þarna eru sýnd, þó eiga sammerkt, en það er hversu þjóð- leg þau eru, enda til sýningarinn- ar efnt f tilefni þjóðhátíðarinnar, að þvf er listamaðurinn tjáði blaðamanni Mbl. í sýningarskránni er að finna þátt, er nefnist „Þankar lista- manns", þar sem Eggert setur fram skoðanir sfnar um listina sjálfa og málefni listamanna. Segirþar m.a.: „Ahrif listaverks vrerða af fáum greind eða skilin, því að þau eru dulræn. Hin ýmsu form liststefn- unnar geta á engan hátt ráðið um tilkomu eða sköpun listaverks, það er á ábyrgð listamannsins að velja verki sfnu tjáningarform" Ennfremur: Þeir listamenn, sem gerast þrælar einhverra sérstakra stefna, eru oftast nær þröngsýnir ofsatrúar- menn. Listamönnum ber aðtjá sig frjálst og óháðir öllum stefnum. Það er listamannanna að skapa sfnar eigin stefnur, en ekki stefn- anna að skapa listamennina." Sýningin varopnuð ll.maí. Aðsókn hefur verið góð, og hafa þegar selzt um 20 myndir. Sýningin stendur til 26. maí, eða „þar til sfðasta atkvæðið fellur í kjnrkassann", eins og listamaðurinn orðaði það. Háskólamenn fengu 20% hækkun miðað við 1. des. í GÆRKVÖLDI var fyrirsjánlegt, að sérkrófur nokkurra aðildar- félaga Bandalags háskólamanna á hendur ríkinu færu í Kjaradóm. \'itað var með vissu um Kjara- félag Verkfræðingafélag íslands, en óvfst um önnur aðildarfélög. Nokkur félög sömdu áður en frestur til samninga rann út á miðnætti sl. nótt. Þau félög, sem sömdu, náðu að meðaltali hækk- un um þrjá flokka. Bein kaup- ha'kkun miðað við 1. desember sl. telst vera um 20%. Að sögn dr. Jónasar Bjarnason- ar formanns Launamálaráðs BHM tókust sættir fyrir Kjaradómi í fyrradag um endurskoðun á aðal- samningi, en Kjaradómur fékk Vestmannaeyingar FRAMBJÓÐENDUR Sjálfstæðis- flokksins í Vestmannaeyjum við bæjarstjórnarkosningarnar boða tii fundar með Vestmannaeying- um er dvelja á Reykjavíkursvæð- inu og nágrenni í Atthagasal Hótel Sögu laugardaginn 18. maí kl. 2—6e.h. (Kaffiveitingar). Kynnt verður bæjarmálastefna Sjálfstæðisflokksins og frambjóð- endur verða þar til viðtals. Sjálfstæðisfélögin f Evjum. aðalsamninginn til meðferðar 21. apríl sl. Var sætzt á að fjölga flokkum úr 28 i 30. Að þessari niðurstöðu fenginni sömdu fimm félög um sérkröfur sínar strax í fyrradag, og búizt var við því, að nokkur félög gengju frá samning- um í gærkvöldi. Félögin, sem sömdu í fyrradag, voru Félag há- skólamenntaðra kennara, Félag háskólakennara, Dýralæknafélag íslands, Prestafélag íslands og Félag íslénzkra fræða. Samningar um sérkröfur margra félaga voru í fullum gangi í gær, en aðildar- félög BHM eru 14 talsins. Aði ldarfélögum BHM þótti skali aðalsamningsins of þröngur til að semja sig inn í hann, og komst því ekki skriður á sérkröfu- samningana fyrr en sættir tókust fyrir Kjaradómi um að bæta tveimur flokkum ofan á skalann. Sem fyrr segir varð hækkun að meðaltali um þrjá flokka, og auk þess náðu mörg félaganna mjög gagnlegum sérákvæðum, að sögn dr. Jónasar Bjarnasonar.Hækkun miðað við 1. desember sl., þegar samningaskriðan fór af stað, telst vera um 20%. Er þá talin með hækkun, sem Kjaradómur skammtaði háskólamönnum 15. febrúar sl.,en ekki vfsitöluhækk- anir. 9 milljóna rannsóknaá ÍSLENZKU Veiði málastofn- uninni hefur verið veittur stór stvrkur frá Sameinuðu þjóð- unum, til ýmissa tækjakaupa og til að standa straum af kostnaði vað umfangsmiklar rannsóknirá ám og vötnum hér á landi. Nemur styrkurinn alls um 9milljónum kr. Tveir seldu í Danmörku TVÖ íslenzk síldveiðiskip seldu síld í Hirtshals og Skagen i gær. Skipin, semseldu, voru aflaskipin Guðmundur RE 29 og Börkur NK 122. Guðmundur seldi 1102 kassa i Hirtshals fyrir 1.4 millj. kr. ísl. Meðalverðið var kr. 33.20. Börkur seldi hins vegar 689 kassa i Skagen fyrir 870 þús. kr. Meðal- verðið var kr. 32.40. króna styrkur S.Þ. til Lslenzkum ám og vötnum Kvaðst vera guðfræðinemi og svipti sig klæðum KONA f Austurbænum hafði samband viö blaðiö á miðviku- daginn og kvaðst vilja vekja athvgli á manni, 35—40 ára, sem þar sé á ferðinni, villi á sér heimildir og hafi í frammi alls konar kynferðislega tilburði. Sagði konan, að maður þessi hefði nú þrivegis hringt dyra- símanum hjá sér að undan- förnu og hafi honum í fyrsta skiptið tekizt að komast inn í íbúðina á þeim forsendum, að hann vildi ræða við hana um dulræn fyrirbrigði enda væri hann nemandi við guðfræði- deild háskólans. Er inn í íbúð konunnar kom brá svo við, að hann var ekki lengur guðfræði- nemi heldur kvaðst hann vera i teikniskóla og bað hann konuna um að vera módel fyrir sig. Þyrfti hún ekki annað að gera en að klæða sig úr föt- unum svo að h'ann gæti teiknað hana nakta. I þetta skipti tókst konunni að koma manninum út úr fbúðinni m.a. með því að segja honum, að koma aftur á ákveðnum degi. Á tilskildum degi lét hann hins vegar ekki sjá sig, en þá hafði konan gert sjá sig, en þá hafði konan gert ráðstafanir til að tengdasonur hennar væri þar hefma. Maður- inn hringdi svo dyrabjöllunni tveimur dögum síðar, en þá sagðist konan hafa sagt honum að hafa sig á brott hið bráðasta ella myndi hún leita aðstoðar lögreglunnar. Þriðja heimsókn mannsins til konunnar átti sér stað þriðjudaginn 14. maí sl. Lét konan þess getið, að sfðan þetta byrjaði hefði hún verið i stöðugum ótta við mann þennan, sem hún sagöi, að væri hár og grannur með gleraugu. I heimsóknum sínum var maður- inn ávallt með skjalatösku undir hendinni. Að lokum sagðist konan hafa áreiðanlegar fregnir af því, að maður, sennilega sá sami, hefði þriðjudaginn 14. þ.m. barið upp hjá konu þar í grenndinni, sem býr ein i íbúð. Kvaðst hann vera gamall vinur hennar og er konan hafði opnað útidyrnar fletti maðurinn sig sjálfan klæðum. Konan, sem hringdi, kvaðst hafa haft samband við lögregluna vegna þessa leiðindamáis og hafi sér virzt sem lögreglan Væri ekki óvön slíkum ábendingum en ein- hverra hluta vegna væri lítíð hægt að gera i málum sem þessum. Konan taldi híns vegar nauðsynlegt að vekja athygli al- mennings á þessum manni öðrum til viðvörunar. Er Mbl. hafði samband við lögregluna kannaðist hún þegar við mál af þessu tagi, sem skotið hafa upp kollinum að undanförnu. Hvernig á þessum málum er tekið fer efúr eðli þeitra en svona mál geta oft reynzt erfið viðfangs. Oft á tíðum hefðu slíkir menn aðeins í frammi tilburði en stigu sjaldnast skrefið ti) fulls. Lög- reglan kvaðst þó að sjálfsögðu reyna að fylgjast með slíkum mönnum og reyna að nálgast þá og færi þá málið hina venju- iegu leið til dómstóla. Hér á landi er nú staddur sérfræðingur frá Sameinuðu þjóðunum, dr. Peter Bergman, úl að kynna starfsmönnum Veiðimálastofnunarinnar og Laxeldisstöðvarinnar í Kolla- firði, meðferð nýs og fullkom- ins tækis til að nota við merk- ingu laxaseiða. Tæki þetta kost- ar um 1 milljón ísl. króna og gerir það að verkum að hægt er að komast yfir að merkja miklu fleiri laxa, á skaðlausan hátt.en hingað úl. Með þessum auknu merkingum kemur betur í Ijós hverjar raunverulegar heimtur Stálvík fær fyrirgreiðslu NÝLEGA samþykkti ríkisstjórnin að tryggja skipasmíðastöðinni Stálvík í Garðahreppi fjármagns- fyrirgreiðslu til þess að geta hald- ið áfram raðsmíði skuttogara, þótt ekki væri búið að tryggja kaup- anda fyrirfram. Þetta kom fram í ræðu Magnúsar Kjartanssonar á árs- þingi Félags íslenzkra iðnrek- enda. eru af þeim seiðum, sem sleppt er í sjó. Þá fær stofnunin einnig sér- stakt dýptarmælistæki, úl að mæla silungsmagn í vötnum. Ýmsir sérfræðingar S.Þ. munu á næstu 2—3 árum vinna að þessum rannsóknum með fs- lenzku fiskifræðingunum. Pétur Östlund valinn í norræna jazzhljómsveit í BYRJUN maf sl. var haldinn í Kaupmannahöfn fundur á vegum Nomus, Norrænu samstarfs- nefndarinnar um tónlistarmál. Þar var rætt um norrænt samstarf í jazztónlist. Jón Múli Arnason sat fundinn af Islands hálfu. Eitt af málum fundarins var að velja norræna jazzhljómsveit. Jón Múli úlnefndi þrjá íslenzka hljóðfæraleikara, Árna Egilsson kontrabassaleikara, Halldór Páls- son flautu- og saxofónleikara og Pétur Ösúund trommuleikara. Var Pétur einróma valinn í hljóm- sveiúna. Hljómsveit þessi mun koma fram viða, og einnig er fyr- irhugað frekara samstarf Norður- landanna ásviði jazztónlistar. Léleg vetrarvertíð Hornfirðinga Hornafirði, 15.5. Lélegri vetrarvertfð hjá Horna- fjarðarbátum er lokið. Alls voru gerðir út 10 bátar. þar af voru 4 á loðnuvertíð og er það 2 bátum færra en í fyrra. Heildaraflinn var 3.306 lestir, 1.923 lestum D en ekki G I AUGLÝSINGU f blaðinu í gær um listabókstafi Sjálfstæðis- flokksins við bæjar- og sveitar- stjórnakosningarnar 26. maf nk. misritaðist listabókstafurinn í Blönduóshreppi, en hann verður D, en ekki G eins og f auglýsing- unni stóð. minni en f fyrra. Alls voru farnar 415 sjóferðir, en 710 í fyrra, meðalafli í sjóferð er nú 7,91estir, en var í fyrra 7,3 lesúr. Aflinn var langsóttari í ár, þvi að oftast var um 2 lagnir a.ð ræða f sjóferð. 3 aflahæstu bátarnir eru Hvanney, 560 lesúr i 62 sjóferðum, skip- stjóri Einar Björn Einarsson, Sigurður Ólafsson, 390 lesúr og Eskey með 377 lesúr. Lionsklúbbur Hornafjarðar heldur sína árlegu árshátíð með aldraða fólkinu i sýslunni fimmtudaginn 23. maí. uppstign- ingardag. Til fagnaðar þessa er öllu öldruðu fólki isýslunni boðið að venju. Gunnar. Framboðsfundur í Kópavogi AIAIENNUR framboðsfundur verður haldinn í Víghólaskóla í Kópnvogi í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Fulltrúar allra framboðs- lista munu tala á fundinum. Um- ferðir verða þrjár. Af hálfu Sjá stæðisflokksins tala Stefr Helgason, Helgi Hallvarðsse Axel Jónsson og Sigurður Helj son.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.