Morgunblaðið - 16.05.1974, Page 6

Morgunblaðið - 16.05.1974, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16, MAl 1974 DAGBÓK 1 dag er fimmtudagurinn 16. maí, sem er 136. dagur ársins 1974. 4. vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavfk er kl. 01.49, sfðdegisflóð kl. 14.30. Sólarupprás f Reykjavík er kl. 04.11, sólarlag kl. 22.40. Á Akureyri er sólarupprás kl. 03.36, en sólarlag kl. 22.44. (Heimild: íslandsalmanakið). Sæll er sá, er þú útvelur og lætur nálægjast þig, til þess að búa í forgörðum þfnum, að vér megum seðjast af gæðum húss þfns, helgi- dómi musteris þíns. (65. sálmur Davfðs, 5). ÁRNAO HEIL.LA 23. febrúar gaf séra Gunnar Árna- son saman í hjónaband i Kópa- vogskirkju Svanbjörgu H. Haraldsdóttur og Reyni E. Böðvarsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 12, Hafnarfirði. (StúdíóGuðm.). 28. febrúar gaf séra Árna B. Sigurbjörnsson saman í hjóna- band í Ólafsvíkurkirkju Hlíf B. Sigurðardóttur Brúarholti 8, Ólafsvfk og Árna Ól. Sigurðsson, Þórsmörk, Skagaströnd. Heimili þeirra er að Stórholti, Skaga- strönd. (Stúdíó Guðm.). 23. febrúar gaf séra Jóhann S. Hlíðar saman í hjónaband í kapellu Háskólans Evu Hallvarðs- dóttur og Ásgeir Valdimarsson. Heimili þeirra er að Austurgötu l.Sandgerði. (StúdíóGuðm.). 29. desember gaf séra Frank M. Ifalldórsson saman í hjónaband í Neskirkju Margréti Gunnarsdótt- r og Guðlaug Jóhannesson. Heimili þeirra verðurað Háeyrar- velli 30, Eyrarbakka. (Ljósmyndast. Þóris). Vikuna 10. — 16. maí er kvöld-, helgar- og næturþjónusta apó- teka í Reykjavík í Ingólfsapóteki, en auk þess er Laugarnesapó- tek opiö utan venju- legs afgreiðslutíma til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnu- dag. I KRDSSGÁTA Lárétt: 2. hrópa 5. fyrir utan 7. þverslá 8. fjölda 10. skammstöfun 11. nautið 13. kindum 14. sára 15. ósamstæðir 16. hvílt 17. blaður. Lóðrétt: 1. hallmælti 3. skordýrið 4. rannsakaða 6. tæpa 7. ráka 9. samhljóðar 12. flan. Lausn á sfðustu krossgátu. Lárétt: 1. gana 6. sár 8. ás 10. unun 12. snúðinn 14. aumu 15. ái 16. LG 17. ausuna. Lóðrétt: 2. ás 3. nauðugu 4. Árni 5. lásana 7. unnir 9. SNU 11. una 13. umls. FrtÉTTIR Kvennadeild Slysavarnafélags- ins í Reykjavík heldur fund í kvöld, fimmtudaginn 16. maí, kl. 8.30 í húsi Slysavarnafélagsins á Grandagarði. Spiluð verður félagsvist. Kven'élag Neskirkju efnir til kaffisölu í félagsheimili kirkjunnar sunnudaginn 26. maí. Ágóðanum verður varið til kaupa á hátalara í félagsheimilið. Kvenfélag Hallgrfmskirkju heldur fund f kvöld f félagsheim- ili kirkjunnar. Dóra Reyndal syngur einsöng, séra Ragnar Fjal- ar Lárusson flytur vorhugleið- ingu. IaHEIT 0(3 GJAFIR | Áheit og gjafir blaðinu. Strandarkirkja: T. S. Ónefndur B.R.S. Á.G. H. D.A. S.G. I. M.B. S.K. M. G. N. N. S.B. Jónas Jónsson Anna H.G. M. Hornafirði E.G. B.M. N. N. X-2 Erla L.L. Hanna U. F. H.N. afhent Morgun- 250,— 250,— 200,— 500,— 300,— 2.500,— 200,— 500,— 200,— 100,— 100,— 500,— 500,— 1.000,— 400,— 500,— 1.000,— 200,— 500,— 1.000,— 500,— 200,— 2.000,— 1.000,— Jórunn Guðmundsdóttir 1.000.-— H.G. 500 — V.J. 1.000,— Þ.E. 500,— Utankjörstaðakosning Utankjörstaðaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Laufásvegi 47. Símar: 26627, 22489, 17807, 26404. Sjálfstæðisfólk! Vinsamlega látið skrifstofuna vita um alla kjósendur, sem verða ekki heima á kjördegi. Utankjörstaðakosning fer fram í Hafnarbúðum alla virka daga kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnu- daga kl. 14—18. Málverkasýning í Hafnarfirði Þessa dagana heldur Bryndfs Þórarinsdóttir, Þórsmörk, Garða- hreppi, málverkasýningu f Iðnskólanum f Hafnarfirði. Bryndfs er teiknikennari við Iðnskólann í Hafnarfirði. Hún hóf listnám hjá Bjarna Jónssyni, listmálara, 12 ára gömul, en var síðar einn vetur f einkaskennslu hjá Sverri Haraldssyni og á námskeiði í Myndlistarskólanum. Á sýningunni eru alls 118 myndir, málverk, teikningar og pastel- myndir. Eru myndirnar allt frá því hún hóf listnám og til þessa dags. Sýningin er opin daglega'frá kl. 2 — 10 e.h. — Henni lýkur 19. maf. Myndin er af Bryndísi við eitt málverk sitt. L,. v GENGISSKRÁNING Nr. 89 - 15. maí 1974. SkraO frá Eini ng Kl.12.00 Kaup 15/5 1974 1 Bandaríkjadollar 89, 10 - - i Sterlingspund 215, 35 - - i Kanadadollar 92, 60 - - 100 Danskar kronur 1531, 05 - - 100 Norskar krónur 1686, 55 - - 100 Sænskar krónur 2106, 45 - - 100 Finnsk mörk 2453,45 - - 100 Franskir frankar 1850, 40 - - 100 Belg. frankar 240, 05 - - 100 Svissn. frankar 3138, 35 - - 100 Gyllini 3497,35 - - 100 V. -Þyzk mörk 3686, 25 - 100 Eírur 14, 25 - - 100 Austurr. Sch. 507,45 - - 100 Escudos 373, 00 - - 100 Peseta r 155, 60 - - 100 Yen 32, 10 15/2 1973*00 Reikningskrónur- Vöruskiptalönd 99, 86 15/5 1974 1 Reiknincsdollar- Vöruskiptalönd 89, 10 * Breyting frá síöustu skráningu. Sala 89, 50* 216, 55* 93, 10* 1539, 65* 1696, 05* 21 18, 25* 2466. 25* 1860,80* 241,45* 31 55, 95* 3516, 95* 2706, 95* 14, 33* 510, 25* 375, 10* 156, 50* 32, 28* 100, 14 89, 50 * Eftirfarandi spil er frá leik miili ítalíu og Svíþjóðar f Evrópu- móti fyrirnokkrum árum. Norður S. K-9-7-6-2 H. 4 T. K-G-10-7-2 L. K-10 Vestur Austur. S. Á-G-8-5-4 S. — H. K-G. H. Á-D-10-6-3-2 T. D-8-6-3 T. — L. 9-6 L. D-G-8-7-5-4-2 Suður. S. D-10-3 H. 9-8-7-5 T. Á-9-54 L. Á-3 Við anna borðið sátu ftölsku spilararnir Messina og Bianchi A- V og þar opnaði norður á 1 spaða, austur sagði 4 hjörtu, suður dobl- aði og vestur redoblaði. Suður lét úr laufa ás og auðveldar það sagn- hafa að vinna spilið, enda fékk hann 11 slagi og 1430fyrir. Við hitt borðið sátu sænsku spilararnir A-V og þar gengu sagnirþannig: N A S V P 1 h P 1 s 21 2 h 3 h D 31 6h D Allirpass. Ekki 'er hægt að neita því, að mikillar bjartsýni gætir hjá sænska spilaranum, sem sat f austri, þegar hann segir hálf- slemmu, enda varð spilið 2 niður. Italska sveitin græddi 18 stig á spilinu. 1 SÁ IMÆSTBESTI ] Þórður Guðjohnsen hitti einn af blaðamönnum Morgunblaðsins fyrir utan pósthúsið um daginn og sagði: — Hefurðu heyrt, að nú er fyrsti Alþýðubanda- lagsmaðurinn fallinn á grænu byltingunni. Hann kom hér út úr pósthúsinu, rak tærnar undir hitarör, sem var verið að leggja — og féll. Pennavinir Island Guðrún Guðbjartsdóttir Naustabúð 6 Hellissandi Vill skrifast á við krakka á aldrinum 15—16 ára. Guðbjörg Sigurbjörnsdóttir Selhóli Hellissandi Vill skrifast á við krakka á aldrinum 15—17 ára Ása Bjarney Ásmundsdóttir Keflavíkurgötu 4 Hellissandi. Vill skrifast á við krakka á aldrinum 13—15 ára. Þorbjörg Freyja Pétursdóttir Drafnargötu 10 Flateyri Hún vill skrifast á við krakka á aldrinum 12 — 13 ára. Rúna Ösk Garðarsdóttir Drafnargötu 6 Flateyri Vill skrifast á við krakka á aldrinum 11—13 ára. Hefur áhuga á hestamennsku.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.