Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1974
7
Nokkrar staðreyndir og
hugleiðingar um bílbelti
Öryggisbeltin eöa bílbeltin
hafa veriö mjög til umræóu
sfóustu ár, sem þegar hefur
oröið til þess, aö þau eru lög-
skipuð í öllum bflum. Ýmsum
þykja beltin óþægileg og finnst
ekki taka því aö spenna þau
innan borgarinnar eöa á
stuttum vegalengdum. Sérfræö-
ingar segja, aö ekki taki nema
kannski fimm til fimmtán
sekúndur aö spenna hellin. En
þegar framsæti eru færanleg
fram og aftur og farþegar I
hægra framsæti misstórir þarf
sffellt aö lengja og stytta í
beltunum á vTx) og svo eiga þau
til aö flækjast þannig, aö
langan tlma tekur að spenna
þau. Rúlluheltin, sem fyrst
komu í Volvo, eru hins vegar
miklu þægilegri og fljótlegri I
notkun og komiö hcfur til tals
aö lögleiöa þau í öllum bflum
hér.
Manni veröur hins vegar
spurn, h versu langt á að ganga?
Ef fólk kemur ekki auga á kosti
beltanna eöa vill ekki nota þau
af einhverjum ástæóum, er þaö
þá ekki einfaldlega cinkamál
þess?
Þaó, sem hér fer á eftir um
öryggisbelti, er að mestu byggt
á upplýsingum frá Volvo, sem
lengi hafa staóió í fremstu vfg-
línu í baráttunni fyrir auknu
öryggi íbflum.
Frá umferöaröryggissjónar-
miöi eru öryggisbeltin bezta líf-
trygging, sem fáanleg er.
Meiðslum á umferðarslysum
myndi fækka um helming ef
allir notuóu öryggisbelti.
Vandamáliö er ekki hvernig
hanna eigi beltin, heldur
hvernig fá á fólk til aö nota
þau. Og hvers langt á að ganga í
þeirri viöleitni? AIIs konar
áróður hefur veriö hafóur í
frammi f ýmsum löndum
heims. Þessi áróður hefur
nokkuó aukió notkun beltanna
enengan veginn gífurlega.
Volvo telja, aö stærsta
skrefið, sem þeir hafi stigiö í
áróöursherferð sinni, hafi
veriö, er þeir 1971 komu meö
rautt blikkljós og smá suö til aó
minna fólk á, aó þaó hefói ekki
spennt beltin. Fólk spennir þá
oft heltin til að losna vió
blikkió. 1 Bandarfkjunum
hefur verið gengiö talsvert
lengra f þessari baráttu
þannig aó amerfsku bflana er
ekki hægt aö gangsetja nema
beltin séu spennt. Volvo
halda þvf fram, aó fjöldi
fólks hafi ekki einu sinni
reynt beltin f bflum sfnum
en haldi að þaö veröi svo
nióurbundió, aó þaó geti sig
hvergi hreyft. Þá koma kostir
rúllubeltanna vel fram, þvf f
þeim er hægt aö hreyfa sig aö
vild, þau læsast hins vegar við
snöggt átak (viö árekstur eöa
nauóhemlun).
Rannsóknir hafa leitt í ljós,
aö öryggisbeltin eru örugglega
ódýrasta leiöin til að fækka
dauóaslysunum.
Annar öryggisbúnaður bfls-
ins skiptir vissulega miklu
máli og er mjög misjafn eftir
bfltegundum. Eitt mikilvægt
atriöi er bremsurnar þvf ef all-
ir bílar væru ineð bremsur sem
ekki læsa hjólunum við nauö-
hemlun væri hægt aö komast
hjá mörgum árekstrum meó
þvf aöstýra fram hjá.
Þess má geta aö árekstur viö
steinvegg á 50 km/klst. hraóa
samsvarar þvf, aó bfllinn falli
niður af tfundu hæó f húsi.
Miðaó vió þyngd ökumanns 75
kg og 50 km/klst. hraóa þyrfti
hann aö halda á móti (í stýriö)
viö árekstur af 3000 kg krafti,
sem yröi víst jafnvel stcrkustu
mönnum ofraun. Öryggisbeltin
eru í flestum bflum eingöngu
aó framan, sem nægir í flestum
tilfellum þar sem vörn þeirra
er frammi í sitja er miklu
minni en farþega aftur í. Átak
eykst einnig á framsætin er far-
þegar aftur f þrýstast á þau við
árekstur.
I ljós kom skv. könnun, sem
gerö var í Svíþjóö (á vegum
Volvo) í fyrra, aó engin dauöa-
slys urðu vió árekstur á allt aó
100 km/klst. hraða hjá þeim.
sem notuóu beltin, en án belta
uróu dauðaslys allt nióur í 20
km/klst. hraða. — Öryggis-
beltin bjarga engu Iffi, ef þau
eruekki notuó.
BrH.
Brotamálmar Kaupi allan brotamálm langhæsta verði. Staðgreiðsla. NÓATÚN 27. sími 25891. Tapaðir hestar 7 vetra rauð-stjörnóttur hestur og rauð hryssa, töpuðust frá Hafnar- firði 9. maí. Finnandi vinsamlega hringi i sima 52703 eða 33330.
RÝMINGARSALA í Hofi á prjóna og rýagarni. 20% af eldri handavinnu. Þingholtsstræti. Til sölu plötuspilari Dual stereo HS 39. með heyrnartækjum. Upplýsingar i sima 50667 eftir kl. 7.
Hafnarfjörður og nágrenni Úrvals saltkjöt. Hangikjöt úrbeinað 650 kr. kg. Ódýrir niðursoðnir ávextir. ■ KJÖTKJALLARINN. Vesturbraut 1 2. Hafnarfjörður og nágrenni Nautahakk 410 kr. kg 5 kg á 1995 kr. Nautabuff 610 kr kg. Rúllupylsur 345 kr. stk. Egg 290 kr. kg. KJÖTKJALLARINN, Vesturbraut 1 2.
Húsnæði Róleg fullorðin kona óskar eftir einstaklingsíbúð. Sími 18315 eftir kl. 4 daglega. Land Rover Til sölu er Land Rover árgerð 1966, diesill. Fóðraður með þver- aftursæti, útvarpi og farangurs- grind. Upplýsingar í sima 42204.
Óska eftir 2ja eða 3ja herb. íbúð á Selfoss eða nágrenni. Góð fyrirfram- greiðsla eða íbúð í Reykjavík kem- ur líka til greina. Uppl. í sima 1 6844. Gerum við kaldavatnskrana og WC-kassa. VATNSVEITA REYKJAVÍKUR, simi 27522.
Tekin var í misgripum taska úr fata- geymslu Veitingahússins Borgar- túni 32 laugardagskvöldið 11. maí. Vinsamlegast skilið henni sem fyrst. Slmi 82359. Bandarískur kennari óskar eftir starfi. Hefur góða reynslu í enskum bréfaviðskiptum bæði sem kennari og einkaritari. Skilur og talar einhverja islenzku. Uppl. í sima: 1 2608 f.h.
Óskum eftir 30—60 tonna leigubát til hand- færaveiða. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20. maí merkt „Færaveiðar — 3384". Tveir Færeyingar sem stunda nám óska eftir 2ja herb. íbúð frá 1. júni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 1 6934.
Hafnarfjörður — nágrenni Svínakótilettur, svínasteikur, lágt verð. Úrvals saltað hrossakjöt. KJÖTKJALLARINN, Vesturbraut 1 2. Til sölu á félagssvæði Gusts í Kópavogi hesthús fyrir 4 hesta. Tilboð merkt: Hesthús — 1398 sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m.
Stúlka óskar eftir atvinnu strax. Er vön skrifstofuvinnu. Ensku-, dönsku- og vélritunarkunnátta. Upplýsingar i síma 21894 kl. 13—15. Til sölu partur i laxveiðiá. Land hentugt fyrir hótel, sjoppu og sumarbústað. Tilboð sendist skrif- lega til Jóns Hvanndal, Brúar- hvammi, Biskupstungum.
Lítil jörð eða íbúðarhús með einhverju landi óskast strax á leigu (Suður, Vestur eða Norður- landi. Sími 13851, Klapparstíg 29, Rvk. Sumarbústaður óskast á leigu um mánaðartima. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar i sima 85744 og 71748.
Ford Maverick árgerð 1971, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. mílur. Vel með farinn fallegur bill. — Einn eigandi. Upplýsingar sima 13285 — 34376. Tökum að okkur klæðningará húsgögnum. BÓLSTRUN ARNAR. Sími 2721 5 — 83789.
Sumarbústaður við Þingvallavatn til sölu. Upplýs- ingar í síma 32932 kl. 19.00 — 22.00 næstu daga. Citroén GS '72. Til sölu. Góður bíll. Upplýsingar i sima 50883 eftir kl. 6.
Talstöð og gjaldmælir til sölu i ágætu standi. Simi 27265. Hjólhýsi til sölu á Kópavogsbraut 113 eftir kl. 4 næstu daga.
YTRI NJARÐVÍK Til sölu nýtt einbýlishús ásamt bilskúr. Laust strax. Fasteignasalan Hafnargötu 27, Keflavik, simi 1420. Birkiplöntur til sölu Úrvals birkiplöntur i mörgum verð- flokkum. Opið til kl. 1 0 virka daga og til 6 á sunnudögum. JÓN MAGNÚSSON, Lynghvammi 4, Hafnarf. Sími 50572.
Grindavík Til'sölu 86 fm einbýlishús. 3 herb. og eldhús á jarðhæð, og eitt her- bergi og eldhús i risi. Bilskúr fylg- ir. Laust fljótlega. FASTEIGNASALA VILHJÁLMS OG GUÐFINNS, simar 1263 og 2890. inor^unlilaþib RUCIVSinCDR <a*-»22480