Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAl 1974
Byggingameistarar
Byggingameistari óskasttil að taka að sér byggingu á húsi i
i Reykjavík,
þ.e. að koma því í fokhelt ástand.
Greittyrði með 2 íbúðum í Reykjavík.
Hagkvæmt skattalega fyrir aðila með háar tekjur og sem ráðgerir að
eiga íbúðirnar áfram.
Tilboð eða fyrirspurnir sendist afreiðslu Morgunblaðsins fyrir n.k.
föstudagskvöld, merkt: „Bygging". — 1400".
Matvöruverzlun
til sölu í eigin húsnæði.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
„3388".
20. þ.m. merkt
Veiðimenn — Veiðivötn
Veiði hefst í veiðivötnum á Landmanna-
afrétti 13. júní. Veiðileyfi seld að Garði í
Landssveit, um Meiritungu.
Herbergi óskast.
2 herbergi meo húsgögnum og aðgangi að
síma, óskast til leigu fyrir danska sjúkraþjálfara,
helst í nágrenni Landspítalans. Nánari upplýs-
ingar veitir Ásta Claessen, yfirsjúkraþjálfari,
Landspítalanum, sími 241 60.
Orkustofnun
óskar eftir að taka á leigu nokkrar jeppa-
bifreiðar.
Upplýsingar í síma 21195 kl. 9—10
næstu daga.
Skaftfellingar
Sumarfagnaður verður laugardaginn 18. maí
kl. 21. í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi.
Skemmtiatriði og hljómsveitin Hrókar leikur
fyrir dansi.
Kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga verður
sunnudaginn 1 9. maí kl. 1 5. í Domus Medica.
Skaftfellingafélagið.
Skipzt á
skoöunum
Frambjóðendur D-listans við borgarstjórnarkosningarnar í
Reykjavík eru þeirrar skoðunar að opið stjórnmálastarf og aukin
tengsl kjósenda og kjörinna fulltrúa þeirra sé mikilvægur þáttur í
árangursriku og uppbyggjandi starfi í þágu velferðar borgaranna
Þvi er vakin athygli á að frambjóðendur eru reiðubúnir, sé
þess óskað, til að:
— KOMA í HEIMSÓKNIR f HE|MAHÚS TIL AÐ HITTA
SMÆRRI HÓPA AÐ MALI
— EIGA RABBFUNDI MEÐ HÓPUM AF VINNUSTOÐUM.
— TAKA ÞÁTT í FUNDARDAGSKRÁM FÉLAGA OG
KLUBBA
— EIGA VIÐTÓL VIO EINSTAKLINGA.
Frambjóðendur D-listans vona að þannig geti fólk m a kynnzt
skoðunum þeirra og viðhorfum til borgarmálanna og komið á
framfæri ábendingum og athugasemdum um borgarmál
Þeir, sem áhuga hefðu á að notfæra sér framangreint, hringi
vinsamlega i sima 82605
Hef til sölumeðferðar:
Kjötverzlun við miðborgina með góðri vinnuað-
stöðu fyrir veizlumat o.fl.
Litla nýlenduvöruverzlun með góðri umsetn-
ingu í austurborginni.
Kaffihús í Reykjavík á mjög góðum stað.
★
Hef kaupanda að vel tryggðum fasteignabréf-
um til 3ja — 6 ára.
Ragnar Tómasson hd/.
Austurstræti 1 7.
Sinfóníu-
tónleikar
Frumflutningur á verkinu
,JEpitafion“ var fyrst á efnisskrá
15. tónleika Sinfóníuhljómsveit-
arinnar. Höfundurinn, Jón Nor-
dal, sagói eftirfarandi um verkiö:
„Epitafion er samið til minningar
um æskuvin minn Einar Vigfús-
son sellóleikara. Við lát hans fyrir
aldur fram missti Sinfóniuhljóm-
sveitin eina af styrkustu stoðum
sinum og þjóðin einn sinn bezta
tónlistarmann." Verkið er samið
fyrir flautu, klarínett, fagott,
píanó, 3 slaghljóðfæri og strengja-
sveit. Yfir því er alvörublær, sem
þéttir og stríðir samhljómar
undirstrika, og upp úr þeim vefn-
aði stfga einleiksraddir með leit-
Hanúlyltivagnar
Lyftigeta: 1250 og 2000 kg.
FPá
Búnaðarfélagi
íslands
Þeir sem óska að sýna kynbótahross á landsmóti á
Vindheimamelum í sumar þurfa að tilkynna það fyrir 1 2
maí til viðkomandi héraðsráðunauta sem ákveða svo
sýningastaði í umdæmum sínum. Fáksfélagar snú sér til
framkvæmdastjóra félagsins og félagar á Reykjanes-
svæðinu til félagsformanna þar. Forskoðun fer fram sem
hér segir: Kjós Mosfellssveit 1 7. maí. Keflavík, Hafnar-
fjörður, Kópavogur 18.maí. Reykjavík 1 9.maí. Mýrdalur
20. maí. Austan Mýrdalssands 21. mal. Eyjafjöll og
Landeyjar 22. maí. Rangárvallasýsla Vestari 23. maí.
Selfoss og Flói 24.maí. Árnessýsla Vestan Hvítár 2Q,maí.
Skeið Hreppar Laugardalur 27. maí. Borgarfjörður 29.
maí. Mýrar og Snæfellssnes 30.maí. Dalasýsla 31*maí.
Strandasýsla 1. júní.
Sýningar í öðrum héruðum auglýstar síðar.
Hrossaræktarráðunautur.
Keflavík
Tilboð óskast í eftirtaldar vélar og tæki frá áhaldahúsi
Keflavíkurbæjar:
1 stk. jarðýtu International TD 24 árgerð 1 953.
1 stk. vélsóp Wayne á International bíl L.S. 1700
árgerð 1 965.
1 stk. dráttarvél Dodge árgerð 1 950.
4 stk. vatnsdælur rafmagns og bensíndrifnar.
1 stk. valtari 1. tonn.
1 stk. vökvatjakkur á lyftara 4. tonna lyftigeta.
1 stk. vörubílsturta 7. tonn.
Vélarnar verða til sýnis við vélaverkstæði Keflavíkur-
bæjar, við Flugvallarveg, mánudaginn 2Q, þriðjudaginn
21.og miðvikudaginn 22. maí kl. 7—1 7 alla dagana.
Tilboðin verða opnuð miðvikudaginn 22. maí kl. 18 í
skrifstofu áhaldahúss Keflavíkurbæjar, Vesturbraut 10.
Réttur áskilinn að taka hvaða tilboði sem er eða hafna
öllum.
Áhaldahús Keflavíkurbæjar.
Tðnlist
eftir ÞORKEL
SIGURBJÖRNSSON
andi tónum. Slaghljóðfærin
mynda bakgrunn með veikum, en
greinilegum slögum. Tvívegis er
eins og ávæningur af tvísöng sé
laðaður fram, sem staðfærir
heimsborgaralegt tóntakið.
I Epitafion beitir Jón sams kon-
ar smíðatækni og i Adagio og
Leiðslu, svo að verkin mynda
samstæðu, þótt þau séu frá ýms-
um árum. Væri ekki vel til fund-
ið, að hljómsveiún héldi öðru
hvoru „yfirlitstónleika" með
verkum íslenzkra tónskálda? Oft
vill svo verða, að ný islenzk verk
eru ósjálfrátt „kveðin niðúr“,
þegar á hæla þeirra eru settir
gamlir kunningjar, úrval úr lið-
inni tónlistarsögu annarra þjóða,
sem áheyrendur þekkja af marg-
endurteknum flutningi á tónleik-
um, af hljómplötum eða útvarps-
flutningi. í þetta ánn hefði engu
spiilt, ef bæði Adagio og Leiðsla
hefðu fengið að undirbúa huga
áheyrandans undir frumflutningi
Epitafion.
Þess í stað kom 2. píanókonsert
Chopins strax á eftir nýja verk-
inu. Ann Schein var einleikarinn.
Hún er frábær. Það er ekki oft,
sem yfirskriftin „maestoso" yfir
fyrsta þætti kemst jafn vel til
skila og þarna hjá henni. Ekki var
rasað að neinu, hennar Chopin
var ekki bara maður, sem bjó til
fallegar laglfnur, hann studdi þær
fjölbreyttum hljómum meðlitrík-
um innri röddum. Það kom allt
fram hjá henni, hún kunni sann-
arlega að nota vinstri höndina!
Stjórnandinn, Karsten Andersen,
tryggði henni góða samferð með
hljómsveitinni.
Lokaverkið var Sinfónía nr. 1
eftir Jóhan Svendsen. Tilvera
þessarar sinfóníu er sjálfsagt
merkur þáttur í norskri músík-
sögu, þótt hún sé yfirieitt (að
frátöldum 3. þætti) lítið annað en
þýzkt utansveitarbergmál. Þá er
von að menn spyrji, hvaða erindi
verkið eigi hingað umfram önnur
norræn verk, nýrri, sérkennilegri
og forvitnilegri. Eina svarið frá
okkar bæjardyrum er það, að Jó-
han Svendsen greip einu sinni á
all áhrifamikinn hátt inn f okkar
stuttu músíksögu og hefði það
ekki síður verið frásagnarvert í
efnisskrá tónleikanna eða öðrum
opinberum kynningum en annað,
semtínter úlá þeimvettvangi.
mnrgfaldar
markad vðar