Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 20
20
MORG UNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAÍ 1974
xfximA xfxmxA xfxmm
16 til 17 ára
stúlka óskast
á gott sveitaheimili Austur-Húnavatnssýslu við símavörslu og
heimilishjálp.
Laun 9 til 10 þús. og frítt fæði og húsnæði. Uppl. eftir kl. 20 á
kvöldin í síma 17141.
Saumakona
Óskum eftir að ráða saumakonu til fata-
breytinga. Vinnutími frá kl. 9 til 12. Þarf
að vera vandvirk.
Uppl. í verzluninni milli kl. 5 og 6.
Tízkuskemman, Laugaveg 34a.
Atvinna
Óskum eftir að ráða mælingafulltrúa fyrir
fagfélag í byggingariðnaði.
Þarf að hafa bíl.
Eiginhandarumsókn leggist inn á skrif-
stofu Mbl. fyrir 20 þ.m. merkt
„Mælingarfulltrúi 3382."
Vel launað
framtíðarstarf
Stórt fyrirtæki i Reykjavík óskar eftir að ráða stúlku til
gjaldkerastarfa. Einhver bókhaldsþekking nauðsynleg.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt „Traust hraust 3389".
Skrifstofustúlka
óskast
Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu-
starfa. Um hálfs dags starf er að ræða.
Mjög góð vélritunar- og enskukunnátta
nauðsynleg. Upplýsingar aðeins veittar á
skrifstofunni.
Ford-umboðið
Sveinn Egilsson
Ford-húsinu.
Skrifstofustúlkur
Óskum að ráða áreiðanlegar stúlkur til
starfa við vélritun og færslu á bókhalds-
vél.
Daglegur vinnutími 8.20—16.15 alla
virka daga nema laugardaga.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins merkt. „3386".
Iðnverk hf.
óskar að ráða ungan og röskan mann til
sölu og skrifstofustarfa. Uppl. ekki veittar
í síma aðeins í skrifstofunni.
/ðnverk hf.
Norðurveri við Nóatún.
Verkamenn óskast
til ýmissa starfa.
Verkstjóri óskast i byggingavinnu.
Upplýsingar hjá verzlunarstjóra.
Bifreiðar og landbúnaðarvélar,
Suðurlandsbraut 14,
sími 38600.
Veiðieftirlitsmann
vantar við ár í Skagafirði um veiðitímann
sumarið 1974. Umsóknum skal skila til
Veiðimálastofnunarinnar, Veðurstofuhús-
inu við Bústaðaveg, Reykjavík, fyrir 25.
maí n.k.
Veiðieftirlitsmann
vantar við ár í Húnavatnssýslum um veiði-
tímann sumarið 1974. Umsóknum skal
skila til Björns Lárussonar, Auðunnarstöð-
um, Víðidal, Vestur Húnavatnssýslu, fyrir
25. maí n.k. og veitir hann nánari upplýs-
ingar. Sömuleiðis veitir Veiðimálastofn-
unin, Veðurstofuhúsinu við Bústaðaveg,
Reykjavík, upplýsingar um starfið.
Stúlka
Þekkt fyrirtæki i miðborginni óskar eftir stúlku til
skrifstofustarfa hálfan daginn. Aðalverkefni er
vinnsla ur erlendum reikningum, útreikningur og
samanburður á tölum. Framtíðarvinna fyrir hæfa
stúlku.
Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf
sendist Mbl. merkt „Bókhald 1393“.
Starfsfólk óskast
Flugfélag Islands óskar að ráða nú þegar
afgreiðslumann til starfa í millilandafrakt.
Einnig óskast ræstingakona til starfa í
afgreiðslubyggingu (vaktavinna).
Upplýsingar gefur Sverrir Jónsson,
stöðvarstjóri á Reykjavíkurflugvelli.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Vörumótttaka
Maður óskast strax. Upplýsingar í
síma 16035 kl. 14—16.
Skipstjóri
Skipstjóri óskast á 1 50 tonna bát, sem
mun stunda fiskitroll í sumar. Tilboð
sendist blaðinu fyrir 21. þ.m. merkt
„Skipstjóri 627".
Sveitastjóri
Starf sveitastjóra Blönduósshrepps er
laust til umsóknar. Umsóknarfrestur til
1 0. júní n.k.
Umsóknir sendist oddvita Blönduóss-
hrepps.
Hreppsnefnd B/önduósshrepps.
Sölufulltrúi
Heildverzlun óskar að ráða yngri mann
með áhuga á sölustörfum. Umsóknir,
með uppl. um menntun og fyrri störf
sendist Mbl. fyrir 1 8. maí merkt „628".
Hraðfrystihús
á Suðurnesjum
Vill ráða mann til að annast viðhald og
eftirlit með BAADER fiskvinnsluvélum.
Tilboð óskast sent Morgunblaðinu fyrir
24. maí merkt: „vélamaður 958".
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða hálfan daginn (frá
1 —6) unga stúlku eða konu til af-
greiðslustarfa í kvenfataverzlun við
Laugaveg.
Tilboð sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt
„3385".
Héraðshjúkrunarkona
Héraðshjúkrunarkona óskast til starfa frá
1. júlí n.k. í Bolungarvíkurlæknishéraði.
Uppl. gefnar í símum 71 66 og 7 1 1 3.
Stjórn Hei/sugæslustöðvar.
ATVINNA I SVIÞJOÐ
Við borgum flugferðir fram og til baka.
Við, sem efum einir af stærstu framleiðendum á sviði upphitunartækja í Evrópu. bjóðum yður velkomin til
Norrahammar-verksmiðjanna (ca.160 km frá Gautaborg) sem eru nýtízkulegar og vinpuaðstaða hin bezta. Ef þér getið
komið strax og verið til jóla, borgum við ferðakostnað fram og til baka. Auk þess bjóðum vér yður „sænskt” sumar.
Fulltrúar frá okkur verða ! Reykjavík frá 1 6. til 1 8. mai og verða til viðtals frá kl. 1 1.00_1 4.00 og 1 7.00_20.00 á
Hótel Esju, herbergi 71 7.
Þeir munu fúslega veita yður nánari upplýsingar um starfið.
Lágmarksaldur er 2 1 ár.
Norrahammar- verksmiðjurnar.