Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 16.05.1974, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. MAI 1974 25 félk í fréttum □ Heim úr útlegð t Á meðan blöðin komn ekki út gerðust margir stóratburðir, bæði hér innanlads og úti I heimi. Einn þeirra var stjórn- arbyltingin i Portúgal. Enn verður engu um það spáð, hvort hún leiðir til lýðræðis þar i landi eða þróunin verður sú, að ný einræðisstjórn tekur við völdum. — Einn þeirra manna, sem nú búa sig undir að taka þátt I stjórnmálalifinu i Portú- gal á Lýðræðisgrundvelli, er dr. Mario Soares foringi sósial- demókrata. Hann var í útlegð, en hefur nú snúið heim. A und- anförnum vikum hefur hann rætt við „flokksbræður“ sína I ýmsum löndum. Myndin var tekin af honum, er hann heim- sótti Harold Wilson forsætis- ráðherra Breta. □ Meira kóngafólk. Þá er hér mynd af Margréti prinsessu, systur Elisabetar drottningar, manni hennar Snowdon lávarði og tveimur börnum þeirra. — Margrét var um tíma mjög eftirsótt af ljós- myndurum, en heldur hefur verið hljótt um hana hin sfðari ár. — Börn þeirra hjóna eru Linley greifi (12 ára) og lafði Sarah Armstrong-Jones (10 ára). ^ * K q Borgarhetjur. t þróttamenn geta orðið þjóð- hetjur, eða eigum við að segja borgarhetjur í þessu tilfelli. Hér á myndinni sjáið þið, hvernig fbúar Liverpool fögn- uðu knattspyrnuliði sfnu, þegar það snéri aftur heim frá Lond- on og hafði unnið úrslitaleik- inn f bikarkeppninni brezku. Þannig óku liðsmenn á þaki strætisvagns fjögurra kíló- metra leið frá járnbrautastöð- inni inn f miðborgina og voru ákaft hylltir. Utvarp Reykjavlk ^ FIMMTUDAGUR 16. maf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Oddný Thorsteinsson les áfram „Ævintýri um Fávís og vini hans“ eftir Nikolaj Nosoff (22). Morgunleikfimi kl. 9.20. Tilkynningar k 1. 9.30. Lét t lög á mi 1 li at riða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir við Gunnar Kjartansson tæknifræðing um lagmetisiðnaðinn. Morgunpopp kl. 10.45 Hljómplötusafnið kl. 11.00: (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 A Frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: „Hús málarans“ eftir Jóhannes Helga óskar Halldórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikar: Rússnesk tó|i- list Kroll-kvartettinn leikur Strengja- kvartett nr. 1 í D-dúr op. 11 eftir Tsjaíkovský. ítalski-kvartettinn leikur Strengja- kvaryett nr. 2í D-dúreftir Borodín. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veður- fregnir. 16.25 Popphornið 16.45 Barnatfmi: Ragnhildur Heigadótt- ir og Kristfn Unnsteinsdóttir stjórna a. Hvernig verður bók til? A skjánum FÖSTUDAGUR 17. maf 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Kapp með forsjá Breskur sakamálamyndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.25 Landshorn Rætt við Vilborgu Dagbjartsdóttur rit- höfund, Stefán ögmundsson prentara og önnu Valdimarsdóttur þýðanda. Vil- borg les fyrst kafla úr bókinni „Jósefína” eftir Maríu Gripe. b. Sögur af Munda; — annar þáttur Bryndís Víglundsdóttir talar aftur um sumarnóttina og segir síðan frá hæn- unni Gullbrá. 17.30 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.45 tskfmunni Myndlistarþáttur í umsjá Gylfa Gísla- sonar. 20.30 Einleikur í útvarpssal: Halldór Haraldsson leikur á pfanó tónlist eftir Jón Leifs, Þorkel Sigur- björnsson og Béla Bartók. 20.55 Leikrit: „ó, trúboðsdagur dýr“ eft- ir Kristin Reyr Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Persónur og leikendur: Jobbi í Leirukoti......Valur Gíslason Vala í Leirukoti ...Nina Sveinsdóttir Guðríður, ekkja .... Margrét ólafsdóttir Lára ............Guðrún Alfreðsdóttir Valentínus Hansson Rúrik Haraldsson 21.50 Ný Ijóð eftir Sveinbjörn Beinteins- son Höfundurinn flytur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Eiginkona í álögum'* eft- ir Alberto Moravia Margrét Helga Jóhannsdóttir les (4). 22.35 Mannstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmundar Jónssonar pianóleikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. * Fréttaskýringaþáttur um innlend mál- efni. Umsjónarmaður Svala Thorladuus. 22.05 Joe Glazer Þáttur með bandariskum vísna- og ádeilusöngvara. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Dagskrárlok Rætt um bækur og bókasöfn í barnatímum I dag verður barnatfminn i umsjá tveggja bókavarða, — þeirra Kristínar Unnsteinsdótt- ur og Ragnhildar Helgadóttur. Þar verður fjallað um það, hvernigbækur verðatil. Við höfðum samband við Gunnvöru Brögu Sigurðardótt- ur umsjónarmann barnatfma útvarpsins. Gunnvör sagði, að fyrirhug- aðir væru mánaðarlegir þættir Kristfnar og Ragnhildar í sum- ar, og væru nokkrir þættir nú í undirbúningi. Ætlunin er að segja frá starf- semi bókasafna, kynna ýmsa barnabókahöfunda og verk þeirra, auk þess sem ýmislegt fleira verður til skemmtunar og fróðleiks um bækur. I dag verður rætt við þrjá aðila, sem þekkja bókagerð af eigin raun, — prentara, þýð- anda og rithöfund, og lesinn verður bókarkafli eftir Maríu Gripe. I næsta þætti verða kynnt verk Stefáns Jónssonar og rætt um höfundinn. Seinna er svo ætlunin að fjalla nokkuó um hljómplötur, en það færist nú í vöxt, að plöt- ur og hljómbönd skipi sess með bókum í bokasöfnum. Mikii aðsókn er jafnan að bókasöfnum, og eru börn sá ald- ursflokkur, sem hvað iðnastur er við að notfæra sér það, sem þar er á boðstólum. Þetta listaverk Asmundar Sveinssonar heitir „Bókvitið verður ekki f askana látið" og stendur við Aratungu. Ekki eru ýkja mörg ár síðan bókabílar fóru að hafa bæki- stöðvar víðsvegar um borgina. en ekki mun það þó hafa verið vegna þess, að Múhanuneð væri tregur til að koma til fjallsins, heldur liður i þeirri stefnu að opna gáttir bókasafna eins og frekast væri kostur. Söfn voru lengi vel ákaflega hátfðlegir staðir, sem fáir sóttu aðrir en fræðimenn og speking- ar, og sú kenning höfð í hámæli mótmælalftið, að bókvitió yrði ekki í askana látið. xNú er af sem áður-var, lögð hefur verið aukin áherzla á að fá fólk á öllum aldri og úr öllum stéttum til að notfæra sér þessar menn- ingarstofnanir. Það er því vel til fundið að kynna þessa starfsemi yngstu kynslóðinni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.