Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 1
32 SIÐUR
r
Olafi konungi geysivel fagnað
Konungur færði for-
seta Islands gullskál,
skeiðar og gaffla, en
forseti konungi af-
steypu af styttu
Ingólfs Arnarsonar
MIKILL mannfjöldi hyllti
Ólaf fimmta Noregskon-
ung við komu hans til
Revkjavíkur í gær. Á
hafnarhakkanum var stór
hópur fólks, sem fagnaöi
konungi og voru börn með
íslen/ka og norska fánann
áherandi í hópnum. óötur
borgarinnar og opinherar
hvggingar voru fánum
prýddar og víóa blöktu fán-
ar við hún á íbúðarhúsum.
Veður var hió hezta við
konungskomuna og sólin
hraut sér leiö fram úr
skýjunum þegar konungur
steig í land en nokkur gola
var.
Konungssnekkjan Norge
lagðist að hrvggju við >Iiö-
hakka laust fyrir klukkan
tíu og fóru sendiherra
Norðmanna, Olav Lvdov.
og Gunnar Bergsteinsson,
forstöðuinaður Sjómæl-
inga ríkisins. sem verður
fylgdarmaður konungs í
heimsókninni, um borð.
Ölafur konungur steig á
land stuttu síðar hrúnn,
hraustlegur og hrosandi.
Forseti íslands, herra
Aðskilnaður herjanna
í Golanhæðum hafinn
Liðsmenn S.Þ. komnir á vettvang
verða frá Austurríki, Kanada,
Perú ojí Póllandi.
Ólafur Noregskonung-
ur, forseti íslands, herra
Kristján Eldjárn og frú
Halldóra Eldjárn hlýða
á norska þjóðsönginn
við komu konungs í gær.
Til vinstri á myndinni
er Knut Frvdenlund ut-
anríkisráðherra Noregs,
en hægra megin við frú
Halldóru er Sigríður
Harðardóttir, sem af-
henti konungi blóm-
vönd.
Ljósm. Mbl. Ól. K. M.
16 mánaða
kuldaskeiði
lokið
Washington, 5. júní AP
Nýr sendiherra Svía í
Washington, Wilhelm Wacht-
meister greifi, afhenti í dag
Nixon, forseta Bandaríkjanna,
trúnaðarbréf sitt. Var þar með
bundinn endi á 16 mánaða kulda-
skeið í samskiptum Svíþjóðar og
Bandaríkjanna, er hófst með
hinni hörðu gagnrýni sænskra
stjórnvalda á loftárásir Banda-
ríkjamanna á Norður-Víetnam í
desember 1972.
Genf, Tel Aviv,
5. júni AP — NTB.
FYKSTU fiinm hundruð her-
mennirnir úr gæzluliði Samein-
uðu þjóðanna, sem á að annast
eflirlit með hlullausa beltinu í
(iolanhæðum á næstunni. voru
komnir þangað á vettvang fáein-
um klukkustundum eftir að lokið
var í Genf í dag undirritun allra
samninga, sem fvlgdu lieildar-
samkomulagi Sýrlendinga og
tsraels um vopnahlé og aðskilnað
herjanna á þessum slóðum. liáðir
aðilar hófu þegar að flvtja burt
hergögn og evðileggja herstöðvar
og slðdegis í dag sagði Kurt Wald-
heim, framkvæmdast jóri Sam-
einuðu þjóðanna, að hann vænti
þess, að aðskilnaði herjanna Ivki
á fáeiiuim döguin. Samkvæmt
samkomulaginu á honum að vera
lokið innan tuttugu daga l'rá und-
irritun þess.
Samtals eiga 1250 liðsmenn S.Þ.
að gæta hlutlausa beltisins en það
verður allt frá 500 inetrum upp i
tíu kílómetra að breidd og nær frá
Hermon-fjalli í norðri til Kafid í
suðri. Hermennirnir i liði S.Þ.
Kurt Waldheim ræddi við
fréttamenn í .Jerúsalem. þar sent
hann hafði sólarhrings viðdviil og
hitti nokkra ísraelska ráðamenn.
þar á meðal tloldu Meir. sem nú
hefur látið af pólitískum stiirfum.
I kviild var fyrirhugað. að hann
Framhald á bls. 1S
Kristján Eldjárn, og frú
Ilalldóra Eldjárn tóku á
móti hinum tigna gesti, en
lítil stúlka í þjóðhúningi.
Sigríður Harðardóttir.
færði konungi blómvönd.
Þá lék Lúðrasveit Reykja-
víkur þjóðsöngva Noregs
og íslands, en að því búnu
heilsaði konungur ráð-
herrum í ríkisstjórninni
og emhættismönnum. sem
hiðu við rauöan dregil.
Framhald á bls. 3.
Nixon skipaði Kleindienst
að áfrýja ekki ITT-málinu
Washington. 5. júní AP
DOMSMALANEFNI) fulltrúa-
deildar Bandaríkjaþings hefur
hlustað á segulbandsupptöku
af símtali. sem Nixon. forseti
Bandaríkjanna, átti við
Riehard Kleindienst, er hann
var aðstoðar-dómsmálaráð-
herra Bandaríkjanna. I þessu
samtali skipaði forsetinn
Kleindienst með hörku að
hætta við þá f.vrirætlun hans að
áfrýja til hæstaréttar úrskurði
undirréttar í ináli ITT —
(International Telephone and
Telegraph Corp.) en hann
hafði verið fyrirtækinu injög í
hag. Fvrirtækið var sakað um
að hafa brotið liig uin starfs-
luetti stórfyrirtækja. Hal't er
eftir þingmönnuin. sem
hlustuðu á upptökuna. að
Nixon hal'i verið býsna stórvrt-
ur og Kleindienst hafi ekki
komið við neinum mótimelum.
..Hann kom ekki einu sinni orði
inn á ská,“ er haft eftir einum
þeirra.
Sfmtal þetta milli Nixons og
Kleindiensts fór fram 19. apríl
1971. en ofangreind þingnefnd
rannsakar um þessar mundir.
hvort og hvert samband sé á
milli úrskuróarins i máli ÍTT.
sem var fyrirtækinu svo hag-
Framhald á bls. 18