Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 9
MORCiUNBLAÐIÐ, KIMMTUDAOUR 6. JUNI 1974
9
FELLSMÚLI
4—5 herb. íbúð ca. 1 25 ferm. á
2. hæð í fjölbýlishúsi. Ibúðin er
3 svefnherb. og stór stofa m.
borðkrók. Ný teppi á stofu, og
parkett á skála og hjónaherb.
HVASSALEITI
4—5 herb. íbúð á 1. hæð. íbúð-
in er 3 svefnherbergi og 2 saml.
stofur. Góð teppi. Sér hiti. Bíl-
skúr fylgis.
HRAUNBÆR
4ra herb. íbúð á 2. hæð. íbúðin
er 1 stofa, og 3 rúmgóð svefn-
herbergi, stórt og gott eldhús,
flisalagt baðherbergi. Laus fljót-
lega.
ÁLFHEIMAR
4ra—5 herb. endaíbúð á 3.
hæð í fjölbýlishúsi. 2 stórar stof-
ur og 3 svefnherbergi, 2 svalir.
Sér hiti.
ÁSBRAUT
4ra herb. endaíbúð. íbúðin er 1
stofa 3 svefnherbergi, stórt eld-
hús. Rúmgóð geymsla og
þvottahúsá hæðinni.
MARÍUBAKKI
3ja herb. ibúð á 2. hæð. íbúð
með fallegum innréttingum,
þvottaherbergi og geymsla inn af
eldhúsi. Teppi á stofu, parkett á
svefnherbergjum, flisalagt
baðherbergi. Suðursvalir.
BUGÐULÆKUR
5 herb. ibúð i fjórbýlishúsi ca.
120 ferm. 2 stórar stofur, 3
svefnherbergi, teppi á öllu. Sér
hiti. í góðu standi.
LANGABREKKA
5 herb. íbúð á neðri hæð i tvi-
býlishúsi, sem er byggt 1968.
fbúðin er 130 ferm. 4 svefnher-
bergi og 1 stofa. Allt sér.
Vagn E. Jónsson
Haukur Jónsson
hæstB rétta rlógmenn.
Fasteignadeild
Austurstræti 9
simar 21410 — 14400.
18830
Jörfabakki
3ja herb. 92 fm falleg hornibúð.
Laugavegur
ca 70 fm 3ja herb. jarðhæð.
Þokkalegt verð.
Öldugata
3ja herb. jarðhæð óniðurgrafin i
steinhúsi.
Furulundur
Garðahr.
glæsilegt 160 fm einbýlishús á
einni hæð, tvöfaldur bílskúr.
Selsttb. undir tréverk.
Hvannhólmi
Kópavogi
glæsilegt einbýlishús á 2 hæð-
um. Hvor hæð um 109 fm. Hús
þetta selst fokhelt og er til af-
hendingar i þessum mánuði.
Teikning i skrifstofunni.
Breiðvangur
Hafnarf.
glæsileg 147 fm endaraðhús.
Hús þetta selst fokhelt. Er til
afhendingar i þessum mánuði.
Teikning i skrifstofunni.
Starhagi
glæsilegt einbýlishús sem þó
hefur séríbúð i kjallara og 3
stofum á hæð sem allar eru móti
suðri.
Álfhólsvegur
Kópavogi
glæsileg húseign með 2 ibúð-
um. Þokkalegt verð og teikning i
skrifstofu.
Grindavík
höfum i einkasölu glæsilegt 1 25
fm einbýlishús ásamt tvöföldum
bilskúr. Hús þetta selst fokhelt.
Húsið stendur við Selsvelli og
afhendist i siðasta lagi i október.
Þokkalegt verð og kjör. Teikning
i skrifstofunni.
Fasteignlr og
tyrirtækl
Njálsgötu 86. Símar
18830—19700.
Heimasími
92-3131.
26600
allir þurfa þak yfír höfudid
JÚNÍ
SÖLUSKRÁIN
VAR AÐ
KOMA ÚT.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
sími 26600
Hraunbær
3ja herb. óvenjuleg ibúð við
Hraunbæ.
Blesugróf
3ja herb. hæð og ris í Blesugróf,
laus strax, útborgun 12 til 15
hundruð þúsund, full lóðarrétt-
indi.
Reynimelur
4ra herb. mjög falleg endaibúð
við Reynimel.
Hrísateigur
5 herb. ibúð á neðri hæð við
Hrisateig, sér hiti, sér inngang-
ur, sér þvottahús. Útborgun ca.
2 millj.
Byggingafóð.
2500 ferm. mjög góð bygginga-
lóð við Súðavog. Hagkvæmir
greiðsluskilmálar, góð fjárfest-
ing.
Fjársterkir kaupendur
Höfum á biðlista kaupendur að
2ja til 6 herb. ibúðum, sér
hæðum og einbýlishúsum, i
mörgum tilvikum mjög háar út-
borganir jafnvel staðgreiðsla.
IViálflutnings &
fasteignastofai
i Agnar Gúslafssnn, hrl.1
I Austurstræti 14 m
■ Símar *2870 — 21750.f||
Ifs lltan skrifstofutimn: M
O — 41028. LM
Sími 1 67 67
3ja herbergja
íbúð á jarðhæð i Kópavogi sér-
hiti. Laus strax
3ja herbergja
íbúð á 1. hæð við Skipasund.
3ja herbergja
ibúð á 2. hæð á Högunum
3ja herbergja
kjallaraibúð við Hvassaleiti
5 herbergja
ný ibúð á 7. hæð í Kópavogi
5 herbergja
ibúð með bílskúr i Háaleitishverfi
6 herbergja parhús
i Vesturbæ Kópavogi
Fokhelt einbýlishús við
Vesturberg
Einbýlishús í Vestur-
borginni
(7 herbergja íbúð og 2 herbergja
ibúð) afburða vandað og glæsi-
legt. Skipti á minni eign koma til
greina.
Einar Siprðsson. hrl.
Ingólfsstræti 4, sími
16767,
Kvöldsími 32799.
SÍMIli ER 24300
til sölu og sýnis 6
Einbýlishús
við
Langholtsveg
um 100 fm hæð og rishæð og
kjallara undir hluta. Alls 6 herb.
ibúð ásamt stórum bilskúr sem
nú er verkstæði. Stór lóð. Útb.
4. millj.
Sérhæð
um 144 fm 5 herb. ibúð ásamt
bilskúr i Kópavogskaupstað.
I Vesturborginni
4ra herb. ibúð um 100 fm á 1.
hæð í steinhúsi. Sér hitaveita.
Rúmgóðar geymslur. Útb. 2.5
millj. sem má skipta.
Við Kleppsveg
3ja herb. ibúð á 2. hæð með
stórum svölum.
Við Hólmgarð
2ja herb. ibúð um 70 fm á 1.
hæð.
Litið steinhús
2ja herb. ibúð við Baldursgötu.
Útb. 1.5 millj.
4ra herb. íbúðir
nýjar og nýlegar omfl.
Nýja fasteignasalan
Simi 24300
Utan skrifstofutíma 18546
I
smíðum
Til Sölu eru örfá keðjuhús 143
fm og 127 fm auk 62Vi fm
kjallara, sem fylgir hvoru húsi. f
kjallara er bilskúr, Geymslur o.fl.
Húsin afh. fullfrágengin að utan,
en einangruð að innan, ofnar
fylgja og h'itakútur. Rafmagns-
heimt. er greidd. Gata lögð ólíu-
möl, ásamt bilsstæði heim að
bilskúrsdyrum. Sjónvarpsloftnet
fylgir, eitt fyrir allt hverfið.
Sum húsin eru uppsteypt nú
þegar.
Beðið eftir húsnæðismálaláni.
3ja herbergja
Til sölu er góð ibúð á 1. hæð
ásamt vönduðum bílskúr við
Dvegrabakka. Fallegt útsýni.
3ja herbergja
Til sölu er 90 fm ibúð á 1. hæð
við Hraunbæ. fbúðin getur orðið
lausþ. 1 /7 1974.
Ibúðaval hf.,
Kambsvegi 32, R.
Símar 34472 og 38414.
r——
ÞURFIÐ ÞER
HÍBÝLI?
2ja herb. íb: Fálkagata,
Kambsvegur, Álfhólsvegur.
3ja herb. íbúðir: Framnes-
vegur, Rauðarárstigur, Vestur-
bær Köpavogi, Kóngsbakki.
4ra herb. íbúðir: Fossvog-
ur, Hjarðarhagi, Álfaskeið, Álf-
heimar.
5 herb. íbúðir: Vlávahlíð,
Álfhólsvegur, Sæviðarsund.
íbúðir í smíðum: 4ra, 5,
6, 7 og 8 herb. ibúðir á
Stóragerðissvæðinu og í
Miðbænum i Kópavogi.
3ja herb. fokheldar íbúð-
ir i Kópavogi.
Einbýlishús i Garða-
hreppi. Tilbúið undir tré-
verk.
HÍBÝU & SKIP
GAROASTRÆTI 38 SIMI 26277
Gisli Olafsson 20178
Við Ægissiðu
Glæsileg 8 herbergja íbúð á
tveimur hæðum. Uppi: 4 her-
bergi o.fl. Á 1. hæð: 2 saml.
stofur, borðstofa, herb., bað.,
w.c., eldhús. Teppi. Veggfóður.
Bílskúrsréttur. ÚTB. 6—8
MILLJ. Allar nánari upplýsingar
á skrifstofunni.
Hús í Breiðholtshverfi
Glæsilegt einbylishús, uppsteypt
og einangrað ÚTB. 4,5 MILLJ.
Teikningar á skrifstofunni.
Fokhelt einbýlishús í Hf.
verð 4,5 millj. Teikningar á skrif-
stofunni.
Fokhelt einbýlishús í
Kóp.
verð 4,5 millj. Teikningar s skrif-
stofunni.
Raðhús við Ásgarð
7 herbergja raðhús við Ásgarð.
Uppi: 4 herb, bað o.fl. Á 1.
hæð: saml. stofur, eldhús w.c.
o.fl. í kj, þvottah. geymsla (og
lítil íbúð sem fylgir ekki) Góð
lóð. Bílskúrsréttur. Útb. 4 millj.
Húsið er laust strax.
Við Eskihlíð
5 herb. góð íbúð á 2. hæð. Útb.
3.3 millj.
Við Lindarbraut
4ra herb. 1 15fm sérstaklega
vönduð ibúð _á jarðhæð, sér-
inng., sérhiti. Útb. 3,5 millj.
Við Stóragerði
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Bílskúr.
Útb. 3 millj.
Við Álfaskeið
4ra herb. ibúð á 4. hæð. Vand-
aðar innréttingar ÚTB. 3 millj.
Við Eyjabakka
4ra herb. ibúð á 2. hæð. Útb. 3
millj.
Við Ljósheima
Falleg 4ra herb. ibúð á 5. hæð.
Góðar innrétt. og skáparými.
Útb. 3—3.5 millj.
Við Jörvabakka
4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð
(efstu). Herb. í kj. fylgir. Útb. 3
millj.
Við Kaplaskjólsveg
3ja herb. góð ibúð á 4. hæð.
Suðursvalir. Tvöf. gler. Glæsi-
legt útsýni. Teppi. Útb. 3 millj.
Laus.
Við Hraunbæ
3ja herb. góð ibúð á 2. hæð.
Laus strax. Útb. 3.0 millj.
Við Kópavogsbraut
3ja herb. björt og rúmgóð jarð-
hæð i tvibýlishúsi. Sér inng. Sér
hitalögn. Útb. 1 700 þús.
Við Hátún
3ja herb. ibúð á jarðhæð m. sér
inng. og sér hitalögn. Útb. 2,5
millj.
í Vogunum
3ja herb. efri hæð m. bilskúr.
Útb. 3.0 millj.
Við Hvassaleiti
3ja herb. kj. ibúð. Útb. 2,2
millj.
Við Blöndubakka
3ja herb. ibúð á 2. hæð i sér-
flokki. ÚTB. 2,5 millj.
í Fossvogi
2ja herb. vönduð ibúð á 1. hæð.
Útb. 3 millj, sem má skipta á
nokkra mánuði.
Við Vesturberg
2ja herb. vönduð ibúð á 3. hæð.
Teppi. Góðar innréttingar. Útb.
2.3 millj. Laus strax.
EiGnflmiÐLunml
VONARSTRÆTI 12
simi 27711
Sölustjóri: Sverrír Kristinsson
fr, JWoröunblubib
‘NmPHCFRlDflR
f mflRKflOVÐflR
EIGNASALAN
REYKJAVÍK
Ingólfsstræti 8.
3JA HERBERGJA
Rúmgóð kjallaraíbúð við Víði-
hvamm. Sér inngangur, ræktuð
lóð.
3JA HERBERGJA
Ibúð á II. hæð í Steinhúsi í
Miðborginni. íbúðin ný standsett
og laus til afhendingar nú þegar.
Sér hiti. Hagstæð lán fylgja.
3JA HERBERGJA
Ibúð á I. hæð við Skipasund.
íbúðin er rúmgóð með góðum
skápum, ræktuð lóð.
4RA HERBERGJA
Vönduð nýleg íbúð við Efsta-
land. Óvenju glæsilegt útsýni.
4RA HERBERGJA
Ný íbúð við La^jfvang. íbúðin er
að mestu frágengin. Stórar suð-
ur-svalir. Sér þvottahús á hæð-
inni.
5 HERBERGJA
Ibúð við Hrísateig. Sér inngang-
ur, sér hiti, sér þvottahús.
í SMÍÐUM RAÐHÚS
Við Rauðahjalla. Húsið er á
tveimur hæðum og er hvor hæð
um 120 fm. Innbiggður bilskúr
á jarðhæð. Húsið selst tilbúið
undir tréverk og málningu.
EIGNASALAIM
REYKJAVÍK
ÞórðurG. Halldórsson
Símar 1 9540 og
19191
Ingólfsstræti 8.
83000
Nýtt símanúmer
Fasteignaúrvalið,
„áður sími 1 3000)
Til sölu
í Hlíðunum
vönduð 4ra herb. ibúð 120 fm
ásamt stórum bilskúr. Mikil sér-
eign.
Við Sólheima
vönduð 4ra herb. íbúð 1 1 0 fm á
4. hæð i háhýsi ásamt mikilli
sameign. Lyftur.
Við Dvegrabakka
(Neðri-Breiðholti) vönduð 6
herb. ibúð 130 fm. 5 svefn-
herb., stór stofa, stórt eldhús og
bað. Vönduð tæki i eldhúsi. 2
bilskúrar.
Við Norðurbraut, Hafn.
góð 3ja herb. ibúð ásamt
geymsluskúr og sameign i kjall-
ara. Verð 2,8 milj. Útb. 1,8 —
2.0 milj.
Við Rofabæ
Vönduð 2ja herb. ibúð 70 fm á
1. hæð. Laus strax.
Við Framnesveg
Vönduð 4ra herb. endaibúð 120
fm á 1. hæð. Sérhiti, góð teppi.
í Garðahrepp
Góð 5 herb. endaibúð á 1. hæð
1 1 0 fm. Hagstætt verð.
Góð risibúð 3ja herb. með góð-
um teppum. Hagstætt verð.
Við Framnesveg
Vönduð 5 herb. endaibúð 130
fm á jarðhæð samþykkt. Tvær
samliggjandi stofur, 3 svefn-
herb., stórt eldhús og
þvottaherb. inn af eldhúsi. Stórt
baðherb. tviskipt. Góð teppi.
Mikill harðviður.
I Grafningi
við Þingvallavatn
Til sölu
Nokkur sumarbústaðalönd.
í Mosfellssveit
3000 fm land ásamt 3 minútu
litrum af heitu vatni. Upplýsing-
ar i sima 83000.
Opið alla daga til kl. 1 0 e.h.
Silfurteig 1,
(fil
FASTEIGNA
URVALIÐ
Silfurteig 1.
83000