Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 10
10
MOKGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNI 1974
Magnús
Þrándur
til Níger
MaKnús Þrándur Þúrúarson,
srm i*r inörKum lesenrfum Slag-
síöunnar aö «óöu kunnur. m.a.
fvrir sljórnun útvarpsþálta og
störf í Tónaha*. hefur nú tekizt
á henrtur nýstárlegt o>* óvenju-
U*Kt verkefni. Ilann er sem saKt
farinn til Nfger í Miö-Afríku á
veguin Kauöa krossins til aö-
stoöar bágstörfrfum þar í landi,
en eins og kunnugt er af frétt-
urn ríkir mikiö hörmungar-
ástanrf þar al' völrfum þurrka og
fæöuskorts. Slagsíöan náöi tali
af Magnúsi skömmu fyrir hrott-
förina og innti hann eftir til-
dröj;um þessarar farar.
—- Tildrögin eru þau. aö eins
og kunnugt er hefur Rauði
kross Islands tekiö virkan þátt í
hjálparstarfsemi Alþjóóa
Rauóa krossins tn.a. meó pen-
inga- og mjólkursendtngum á
þurrkasvæóin á þessum slóó-
um. I framhaldi af því var send
fyrirspurn héóan um frekari
aóstoó og þá kom i ljós, aó þörf
var á manní til starfa á
Sahaelia-svæóinu í Níger, þar
sem gífurlegir þurrkar hafa
valdió miklu tjóni aó undan-
förnu og leitt til þess. aó
bændur hafa flosnaó upp og
stórir hópar flóttafólks streyma
nú í áttina aó höfuðborginni.
Niamev. Þannig atvikaóist þaó.
aó til mín var leitaó um aó
takast þessa feró á hendur.
— Og í hverju veröur starf
þitt fölgió?
— Ég verö eins konar milli-
göngumaóur milli Alþjóóa
Kauóa krossins og R.K. í Níger
og veró ég annar tveggja. sem
veröa aó staöaldri á þessum
slóöum. Auk þess veróur starfiö
fólgió í aöstoó vtö læ*kna og
hjúkrunarfólk, sem starfa
þarna. Annars get ég ekki gert
mér nákvæma grein fyrir starf-
inu í smáatrióum. — aöalatrióiö
er aó komast á staóinn og kvnn-
ast því af eigin raun. Síóan
þetta kom upp hef ég revnt aö
undirbúa mig sem bezt og hef
re.vnt meó lestrí aó kvnna mér,
hvernig inálum er háttaö þarna.
Þaö er ýmislegt. setn varast
veróur á þessum slóöum. —
hlutir. sem manni hefói aidrei
dottiö í hug og koma Islending-
um spánskt f.vrir sjönir.
Nú er þetta verkefní óvenju-
legt og nýtt fyrir þig. — Ertu
ekkert spenntur?
— Þaó er nú einu sinni svo.
þegar maöur leitar á vit hins
óþekkta. aö einhver fióringur
gerir óhjákvæmilega vart vió
sig í maganum og vissulega
vekur þessi feró ævintýraþrána
í mér. Fn aöalatríöiö er og
veróur aó standa sig í starfinu
og fá um leið tækifæri til aö
koma þessu bágstadda fólki til
hjálpar.
Og hversu lengi helduröu. aö
þú veröir þarna suóur frá?
— Þaö er undír ýmsu komiö
og ég get ekkert ákveóíó sagt
um þaö. Eg reikna þö frekar
meó þvi aó koma heim aftur í
haust.
Slagsíöan öskar Magnúsi
Þrándi góós gengis í starfi hans
suóur í Níger.
verða
þeir
svona?
Svona hugsa þeir teiknararnir Guöjón Björn
Ketilsson og Jens Kristján Guömundsson sér
Gunnar Þórðarson, gítarleikara og lagasmió á efri
árum. Teikning Guójóns er t.v., en Jens t.h.
drengi", því aö okkur finnst
þeir ekkert sætabrauöslegir.
\ iö viljum taka undir hrél'iö .Ktli Gunnar Borgarsson og
frá „tveimur pfum" eins og þa*r hans hopur séu ekki bara Máll-
víst kalla sig. Viö víljum aö þaö sa'tabrauösdrengir? \ iö vilj-
komi jafnt al' öllu poppefni á um biöja þá aö líta á sjálta sig
Slagsíöunni — ekkert minna af <>g vona aö heilinn í þeim taki
Slade, Osmonds og David Uassi- þá til starla. \ iö viljum taka
dy, og heldur ekkert meira al' þaö Iram, aö viö hiildum ekki
þeim en Who og þessum garg- »pp á Ostnonds og þessa gæja.
hljóinsveilum, el' viö imettum helrfur Lobo og'tiilbert O Sulli-
kalla þær svo. Aö okkar áliti van. Þú mátt koma meö meira
ætti þessi Gunnar Borgarsson af þeim. og einnig at ( at Stev-
og hans hópur aö láta vera aö ens. Þökkum f.vrir birtingitna.
kalla Slade „sætabrauös- I’va*r úr Mýró.
Jón Ólafsson svaraði því neitandi, hvort ekki væri búið að ofmetta
markað íslenzkrar hljómplötuútgáfu f bili, þvf að útgáfurnar spretta nú
upp eins og gorkúlur, t.d. eru einar fjórar nú starfandi í Keflavlk. Hins
vegar kvað hann aðstöðu til upptöku hér ekki nærri nógu góða. Hann
sagði, að meðalsala á hljómplötu nú væri um 500 eintök, en sfðan væri
undir hælinn lagt, hvað seldist yfir þá tölu, — það færi eftir gæðum
plötunnar, flytjendum o.s.frv. Ekki bæri t.d. á öðru en ýmsar hljóm-
plötuútgáfur blómstruðu þokkalega og nefndi Jón ótgáfu Magga
Kjartans sem dæmi. Þá hefði Ámundi verið mjög virkur f þessum
efnum. „Og það er gaman, að hann skuli styðja hljómsveit eins og
Pelican. Drengilega gert og myndi ég vilja feta f fótspor hans að því
leyti," sagði Jón. Hins vegar kvað hann það eitt af helztu stefnumálum
sfnum að koma á sameiginlegri dreifingarmiðstöð allra fslenzkra hljóm-
plötuútgáfa, en það myndi lækka mjög allan kostnað í þessu sambandi.
0 „ÞETTA er fyrsta stórvirkið," sagði Jón Ólafsson, annar af tveimur
eigendum hins nýstofnaða hljómplötufyrirtækis JOKE-hljómplötur s.f.
(„upphaflega tómt grín, sem svo var gerð alvara úr j í samtali við
Slagsiðuna fyrir skömmu, en hann hélt til Bretlands sl. þriðjudag til að setja
fyrstu hljómplötu útgáfunnar I pressun. Þeir, sem að þessari plötu standa,
nefna sig Ábót Þeir hafa raunar einnig að hluta gengið undir nöfnunum
Magnús og Jóhann, Pal Brothers og Change, þ.e. kjarninn í öllum þessum
samsetningum eru hinir ágætu lagasmiðir og söngvarar Magnús Sig-
mundsson og Jóhann Helgason Með þeim I Ábót eru Hrólfur Gunnarsson
trommuleikari, Björgvin Glslason gítarleikari og Þorsteinn Ólafsson orgel-
leikari, sem raunar mun þekktastur fyrir markvörzlu með Keflavlkurliðinu og
landsliðinu Auk þeirra syngur með úrvalslið úr Kvennakór Suðurnesja.
Ábót mun hins vegar aðeins leika saman á hljómplötum og Change er enn
við lýði.
Að sögn Jóns er hér um að ræða fjögurra laga plötu. Eru lögin eftir
Magnús og Jóhann, en textarnir, sem eru á islenzku, eftir þá tvo og Jón
sjálfan. Þetta er plata I heldur léttum dúr, og á henni eru tvö barnalög.
„Pabbi minn" og „Herra Jón", eitt trimmlag, „Trimmóðurinn", og eitt
rólegt lag, trúarlegs eðlis, sem nefnist „Ástin mín". Gerir Jón ráð fyrir,
að þessi plata komist á markað eftir mánuð.
Af öðrum væntanlegum verkefnum hljómplötuútgáfunnar JOKE s.f.
(einnig á aðild að henni Guðlaugur Kristjánsson, og heimili hennar óg
varnarþing er f Keflavfk), sagði Jón, að með I hafurtaski hans á
þriðjudaginn yrði upptaka á annarri plötu, sem færi f pressun I London.
Er þar á ferðinni plata með Halla nokkrum rótara (með Rifsberja og
Steinblómi). Hljómplötuútgáfa Halla sjálfs, Rodie records, gefur plöt-
una út, en JOKE mun annast dreifingu hennar. Eru þetta róleg
blues-lög. að sögn Jóns. samin af Ómari Óskarssyni, og undirleik
annast Þórður Árnason, Gunnar Hermannsson, Hrólfur Gunnarsson og
Björgvin Gfslason, sem leikur þar á moog-synthesizer. Báðar þessar
plötur voru teknar upp f HB-stúdíói hjá Hirti Blöndal, en eitt laganna á
plötu Ábótar var tekið upp f Dómkirkjunni f Reykjavfk.
Núnú, svo kvaðst Jón stefna að því, að í júlf kæmi út önnur lítil plata
með Ábót, og sfðan ein 12 laga plata fyrir jól, sem sennilega yrði tekin
upp f Frakklandi.
Þá ætlar Jón að kanna möguleika á þvf f Englandsferðinni að fá
samninga um hljómleikaferð einhverra þekktra hljómsveita til fslands,
og kvaðst hann helzt hafa áhuga á hljómsveit Paul McCartneys. Wings.
! þvf sambandi.
□ Frá upptöku á laginu „Astin mfn" f Dómkirkjunni. F.v. Magnús
Sigmundsson, Þorsteinn Ólafsson, Hjörtur Blöndal upptökumaður og
Jón útgefandi. (Ljósm Mbl : R.Ax.)
| | Jón Ólafsson býður ykkur Magnús og Jóhann, gjuriðisvovel . . .