Morgunblaðið - 06.06.1974, Side 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. JUNÍ 1974
Stýrmann
háseta og matsvein
vantar á Árna Kristjánsson B.A. 100.
Siglt verður með aflann.
Upplýsingar í L.Í.Ú. og 94-21 64.
Bygginga
verkamenn
og menn vanir
múrviðgerðum
Vanir byggingaverkamenn óskast nú
þegar. Sömuleiðis óskast menn vanir
múrviðgerðum (holufylling og ýms lag-
færing fyrir málningu). Hér er um að
ræða vinnu við ný keðjuhús í Garða-
hrePP' íbúðava! h.f.,
Kambsvegi 32, R.
Símar 344 72 og 384 14.
Afgreiðslumaður
Viljum ráða afgreiðslumann í bygginga-
vöruverzlun. Upplýsingar í skrifstofunni
Strandgötu 28, sími 50200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Verzlunarstjóri
Viljum ráða verzlunarstjóra í nýja mat-
vöruverzlun. Upplýsingar í skrifstofunni
Strandgötu 28, sími 50200.
Kaupfélag Hafnfirðinga.
Kona vön
matreiðslustörfum
óskast vegna sumarleyfa. Einnig kona við
að smyrja brauð, frá kl. 8 — 12 f.h.
Einnig vantar konu við eldhússtörf frá kl.
3 — 10 e.h. annan hvern dag. Ennfrem-
ur óskast stúlka vön afgreiðslustörfum.
Uppl. á Sæla-Café, Brautarholti 22, frá
kl. 10—4 e.h., í dag og næstu daga.
Sími 1 9480.
Húsgagnasmiðir —
húsasmiðir
óskast nú þegar eða síðar.
G. Skúlason & Hlíðberg h.f., ,
Þóroddstöðum , Rvk. Sími 19597.
II. stýrimann
vantar á 300 rúmlesta síldarbát í Norður-
sjó. Uppl. hjá Landssambandi ísl. útvegs-
manna, Rvk.
Heildverzlun
óskar að ráða mann til útkeyrslu og
lagerstarfa. Tilboð sendist Mbl fyrir 10.
júní merkt 1070.
Afgreiðslumenn
og aðstoðarverkstjóra vantar strax til
starfa I vörugeymslu. Uppl. í síma
22280.
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka óskast. Próf úr Verslunar-
skóla, eða hliðstæð menntun æskileg.
Sanitas h.f.
„Sölumaður"
Ungur áhugasamur sölumaður óskar eftir
starfi, allt kemur til greina, talar ensku
dönsku, ásamt reinslu í alls konar sölu-
mennsku. Tilb. óskast sent Mbl. merkt:
„1 072", sem fyrst.
Skipshöfn
Skipstjóra, vélstjóra og háseta vantar á
góðan handfærabát, þeir sem hafa
áhuga, leggi inn tilboð til Morgunblaðsins
fyrir 10, júní merkt, 4614.
Vanar saumakonur
óskast strax.
K/æðagerðin EHa sími 21540
Óskum að ráða nú þegar
sölumann í bíla-
deild.
Upplýsingar hjá sölustjóra, ekki í síma.
Hekla h. f.
Laugavegi 170 — 1 72.
Skrifstofustúlka
Heildverslun vill ráða, nú þegar eða síðar,
vana skrifstofustúlku til vélritunar og al-
hliða skrifstofustarfa. Málakunnátta nauð-
synleg. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt:
„1074"
Viljum ráða
vanan mann í sandblástur. Mikil vinna.
Stálver h. f.
Funahöfða 1 7
Sími 30540 og 332 70.
Lyftaramaður
óskast. Upplýsingar hjá verkstjóra.
Skipaútgerð ríkisins
Barnafataverzlun
í Miðbænum
óskar eftir konu til afleysinga í sumar-
fríum. Tilboð um aldur og fyrri störf
sendist Mbl. strax merkt „Verzlun 4954".
Framtíðarvinna
Maður óskast til útkeyrslu og lagerstarfa
sem fyrst.
Pharmaco h.f.,
Skipholti 2 7.
Tilkynning
Að gefnu tilefni leifum vér oss hér með að óska
þess, að viðskiptavinir undirritaðra banka vélriti
gjaldeyrisumsóknir sínar vegna vöruinnflutn-
ings og veiti allar umbeðnar upplýsingar, sem
óskað er eftir á gjaldeyrisumsókninni, svo sem
nákvæmt vöruheiti og tollskrárnúmer.
Einnig óskast númer innheimtu tilgreint á um-
sókn, ef um greiðslu gegn innheimtu, sem
tilkynnt hefur verið, er að ræða.
LANDSBANKIÍSLANDS
ÚTVEGSBANK/ ÍSLANDS
Iðnaðarhúsnæði
Innilegar þakkir færi ég öllum, er sýndu mér vináttu og hlý- hug á áttræðis- afmælinu. Guð blessi ykkur öll. Höfum til sölu mjög glæsilegt iðnaðarhúsnæði upp á 3 hæðir. Hver hæð er 540 fm. og selst húsið sameiginlega eða hver hæð fyrir sig.
Að og frá keyrsla er að 2 hæðum en útbúnaður til að hífa inn á þá 3. Hús þetta býður upp á
mikla möguleika og gæti jafnvel hentað fyrir félagssamtök.
Guðrún Fasteignir og Fyrirtæki,
Kristó fersdó ttir F/óðatanga. Njálsgötu 87.
Sími 18830—19700.