Morgunblaðið - 06.06.1974, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAUUK.6. JUNI 1974
Minning:
Inga Jónsdóttir
F. 12.9.1922
D. 24.5.1974.
FÖSTUDAOINN 24. maí andartist
Injja Jónsdóttir í Landspítalan-
um. en þantíaó var hún flutt fár-
veik af sjúkdómi sem leiddi til
dauóa. Hún var fædd í Stvkkis-
hölmi 12. sept. 1922. ojt var því
aóeinsðl árs er kallió kom.
Faóir Ingu hét Jón Jónsson og
móóir hennar Kristensa Valdís
Jönsdóttir. En sambúó þeirra var
stutt. Seinna giftist hún Ounnari
Baehmann ojí eisnuóust þau 1H
börn. tvö dóu i æsku. Börn þeirra
eru búsett viós vegar á landinu.
Aóeins nokkurra mánaða var
Inga tekin í fóstur lil Jóns
Jóhanns Kristjánssonar og C.uö-
rúnar Jónsdóttur, sem bjuggu í
Vindási, (Irundarfirói. og má
segja aó þar e.vöi hún æsku sinni.
Skömmu eftir fæðingu veikist
hún af heilabölgu sem leiddi til
heyrnarleysis. Sjö ára er hún
send suóur til náms í Hevrn-
leysingjaskölann, og er þar næstu
árin vió nám, en hverfur heim til
æskustööva og fósturforeldra á
sumrin. Eftir aó Inga var orðin
fulltíöa stúlka vann hún margs
konar störf og öll leysti hún vel og
samviskusamlega af hendi. og var
hún eftirsótt til vinnu.
Fyrstu k.vnni mín af Ingu
byrja þegar ég k.vnntist eigin-
konu minni. en þær voru alla tíó
t
Útför eiginmanns míns, föður okkar og stjúpföður
BOLLA THORODDSEN
verkfræðings.
Miklubraut 62, Reykjavik
verður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 7. júní kl. 1 5.00.
Una Thoroddsen og börnin.
Maðurinn minn og faðir
t
KRISTJÁN SIGURGEIRSSON
bílstjóri,
frá Hömluholti, Hátúni 10,
lézt 4. júní.
Ásta Skúladóttir,
Lovísa Kristjánsdóttir.
Eiginmaður minn, t INGVAR JÓNSSON,
Grettisgötu 73,
andaðist 3. júnf s.l.
Jarðarförin fer fram frá ísafjarðarkirkju laugardaginn 8. jún! kl. 2.
Sigrfður Jónsdóttir.
t
Eiginkona mín.
JÓNÍNA MAGNÚSDÓTTIR,
Kambsvegi 25
andaðíst 15. maí í Marokko. Jarðarförin ákveðin síðar F.h. aðstand-
Jón Lúðvlksson.
t
Móðír okkar
ELÍSABET JÚLÍUSDÓTTIR,
lézt í Landsprtalanum þann 5. júni.
Margrét Hinriksdóttir, Valur Hinriksson,
Gylfi Hinriksson, Bragi Hinriksson.
Elskulegur sonur okkar og bróðir
t
EINAR GUNNARSSON flugnemi.
Hlégarði, Mosfellssveit,
lézt af slysförum 2 þ.m
Foreldrar og systkini hins látna.
t
Jarðarför
ERNU RYEL
sem andaðist 24. mar fer fram frá Dómkirkjunni, föstudaginn 7 iúní kl
13 30.
Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á Thorvaldsensfélagið og
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra
Stefán Jónsson,
Stefán Örn Stefánsson.
miklar vinkonur svo aldrei féll
skuggi á. Er þaö því mikill sökn-
uöur okkar hjóna þegar þessi góóí
heimilisvinur hverfur löngu fyrir
aldur fram. En að sjálfsögðu er
söknuóur mestur hjá eiginmanni
aó missa elskulegan lífsförunaut.
Inga eignaöist son áóur en hún
giftist, Baldur Björnsson, og er
hann kjörbarn þeirra góðu hjóna,
Björns Lárussonar og Kristínar
Guðmundsdóttur, sem búa á
Fitjamýri, Vestur-Eyjafjöllum,
Rangárvallasýslu.
Inga var alla tíð mjög þakklát
þeim hjónum fyrir það sem þau
hafa verið syni hennar, og skal
þeim þakkað þaðgöfuga uppeldis-
starf og allan þann velvílja sem
þau hafa sýnt henni og syni
hennar.
Þó atvikin höguðu því svo að
hún ætti þess ekki kost að sjá um
uppeldi sonar síns. bar hún ætíð
mikla elsku til hans. Uröu þaö því
henni mikil gleðitiöindi er hann
heimsótti hana á spítalann í þess-
um erfiöu veikindum hennar og
auðsýndi henni mikla umhyggju.
Stundum hefur verið sagt að
mannlíf án tals væri óhugsandi.
Vissulega gegnir tal mikiis-
verðu hlutverki í lífi okkar
manna, flytur þekkingu frá kyn-
slóð til k.vnslóðar sein ge.vmir
hana í ritmáli. Þannig höfum við
safnað þekkingarforða sein við
höfum getað miðlað til þeirra sem
ekki áttu þess kost að tala.
A þeim tíma sem Inga nam við
Heyrnleysingjaskólann var tal-
kennsla ekki reynd nema að litlu
le.vti. En fingramál og táknmál
lærði hún og skilaöi því vel til
þeirra sem hún talaói viö. Eftir aó
Inga útskrifaðist sem nemandi er
talkennslu meira beitt við nám.
Minning:
Benedikta Ragnhild-
ur Benediktsdóttir
MIÐVIKUDAGINN 10. aprfl 1974
lést í Borgarspítalanuin Bene-
dikta Ragnhildur Benediktsdóttir
kennari. Hún fæddist 21 sept.
1915 að Skeiði í Selárdal. For-
eldrar hennar voru Karólína
Gestsdóttir og Benedikt Krist-
jánsson bóndi og hreppstjóri í
Selárdal. Benedikta ólst upp hjá
föður sínum og Ragnhildi Þórðar-
dóttur konu hans. Bættist hún í
hóp þriggja systkina, sem þau
mætu hjón áttu f.vrir. og eru þau
nú öll látin. Systkini hennar voru:
Arni stórkaupmaður i Reykjavík,
sem lengi bjó í Ameríku, Ing-
valdur, bóndi i Selárdal, Lokin-
hömrum og Hrafnseyri, og Ing-
veldur húsfrú í Selárdal.
Það kom fljótt í Ijós, að
Benedikta var góðum gáfum
gædd, eins og hún átti ættir til.
Þvi var það, að eftir góðan árang-
ur í skóla hjá séra Helga Konráðs-
syni á Bíldudal og náin í kvöld- og
gagnfræðaskóla á ísafirði, fór
hún í Kennaraskólann í Reykja-
vík, og Iauk þaðan kennaraprófi
1937.
Benedikta minntist skóla-
áranna með mikilli gleði, enda vel
metin af skólasystkinum sínum,
og til þeirra hugsaði hún oft.
Næstu árin eftir námið i
Kennaraskólanum, stundaði hún
farkennslu á ýmsum stöðum á
landinu, en flest sumur fór hún
vestur i Selárdal og dvaldist hjá
Ingveldi systur sinni og Jens
Gíslasyni bónda þar, og tók þátt í
önn daganna við bústörfin.
Nú var annar systkinahópur
sprottinn úr grasi í Selárdal, og
Benna frænka var eins og eitt
systkinió í þeim hópi. Og þegar
hún kom heim á vorin frá námí
eða kennsiu, var henni fagnað,
sem vorboða.
Benediktu félt kennarastarfið
mjög vel, og alls staðar frá, þar
sem hún stundaði kennslu, komu
þær fregnir, að vel færi á með
henni, nemendum hennar og þvi
fólki, sem hún dvaldi hjá. En á
besta aldri, tekur heilsa hennar
að bila, og varð hún að hætta
kennslu alltof fljótt. Síðustu átta
árin dvaldist hún stöðugt á
sjúkrahúsum. Undirrituð veit, að
Benediktu væri það kærkomið, aó
komið væri á framfæri þakklæti
til allra þeirra, sem hjúkruðu
t
Innilegt þakklæti til allra er sýndu okkur samúð við fráfall og jarðarför
sonar okkar og bróður,
SIGUROAR FINNBOGASONAR
Bolungarvík.
Margrét Sigmundsdóttir,
Finnbogi Sigurðsson
og systkini.
t
Þökkum innilega sýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför
móður okkar,
BJARNEYJAR SÓLVEIGAR GUÐMUNDSDÓTTUR
frá Hrafnfjarðareyri, Grunnavíkurhreppi.
Börnin.
t
Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem sýndu okkur vinsemd og samúð,
við andlát og útför föður okkar, tengdaföður og afa,
ÁSGRIMS GÍSLASONAR
vörubif reiðastjóra,
Öldugötu 54.
Sérstakar þakkir viljum við færa læknum og starfsliði deildar A-5,
Borgarspitalanum.
Ásgeir Ásgrfmsson, Ásdís Ásgrímsdóttir,
Soffía Ásgrfmsdóttir Kruczek, Berta Ásgrímsdóttir Stanick
og aðrir aðstandendur.
með góðum árangri. Verður ekki
annað sagt en að þekking manna
á því sviöi hafi stóraukist á seinni
árum, sérstaklega eftir aö farið
var aö hafa not af hjálpartækjum
sem hafa fullkomnast með árun-
um. Svo ekki verður annað sagt
en að mikið hafi birt upp i þeim
ranni.
En þrátt fyrir erfiða ævi verða
sólskinsdagarnir fleiri. Fyrir all-
nokkrum árum kynntust þau
Elías Bernburg og Ingá, og var
það mikil gæfa f.vrir hana að eign-
ast heimili og finna umhyggju
hans, sem var frábær, ekki síst í
hennar míkla sjúkdómsstríði.
Giftu þau sig nú fyrir stuttu, til að
innsigla þá miklu ást og virðingu
sem þau báru hvort til annars.
Sérstöku þakklæti er mér ljúft aö
koma á framfæri frá vinafólki
sem tregar nú góðan vin. Stórt
skarð er höggvið í þann litla hóp,
þegar vinur hverfur úr þessu
jarðlffi, ekki síst í fámennum hóp,
sem stundum virðist vera lítill
heimur í okkar stóra jarólífi. Þar
veróa kynnin meiri innbyröis,
hjálpsemi og samúð meiri ef eitt-
hvað skyggir á.
Við hjónin vottum eiginmanni,
móóur, syni, öörum ættingjum og
vinum innilega samúó okkar.
Guðmundur Egilsson.
henni, heimsóttu hana eóa hugs-
uóu hlýtt tii hennar í hennar
erfiðu veikindum um margra ára
skeið, og er það hér með gert af
heilum hug.
En nú þegar leiðir skilja aö
sinni, hrannast upp svo margar
góðar minníngar frá bernsku-
heimili okkar, t.d. er við gerðum
okkur bú i toftarbrotinu í Hóla-
vellinum í Selárdal. Og síðar eftir
að við báðar vorum fluttar suður,
og ég hafði farið vestur í dalinn
okkar, þá var það fyrsta, sem þú
spurðir, er ég kom aftur. „Komstu
ekki í gamla búið okkar i tóftar-
brotinu?"
Að síðustu þetta: Hjartans
þakkir fyrir allt það góða, sem
hún var ættingjum sinum og vin-
um.
Guðgeymi hana um eilífð.
Blessuð sé minning hennar.
Sigurfljóð Jensdóttir.
t
Útför mannsins míns, föður,
tengdaföður, bróður og afa,
ÓLAFS TORFASONAR,
vélstjóra.
Hjarðarholti 7, Akranesi
sem lést þann 30. maí s.l. verð-
ur gerð frá Akraneskirkju föstu-
daginn 7. júnl kl. 2 e.h.
Hulda Sigurðardóttir,
Ásdis Dóar Ólafsdóttir,
Teitur B. Þórðarson,
Helga Torfadóttir,
Ester Huld Teitsdóttir.
t
INGIBJÖRG GUÐRÚN
JÓSEFSDÓTTIR,
Litlu-Ásgeirsá,
er lést f sjúkrahúsinu á
Hvammstanga 2. þ.m., verður
jarðsett I Víðidalstungu laugard.
8 júnf kl. 14.
Vandamenn.