Morgunblaðið - 06.06.1974, Side 31

Morgunblaðið - 06.06.1974, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAOUR t>. .IUNI 1974 31 I íl'HlímfllÍITIII IVIORCIHIBLAÐSIBIS Hanna sigr- aði í kvenna- keppninni UM HVÍTASUNNUHELGINA var haldin opin kvennakeppni á Hvale.vrarvelli og var keppt um glæsileg verðlaun, sem Halldór Jónsson hafði gefió. en hann hefur umboð f.vrir Wella-snyrtfvörur. Þær þrjár sem unnu til verðlauna án for- gjafar, skiptu einnig með sér forgjafarverðlaununum. Tvær þeirra eru gamalreyndar i golfinu, en sú þriðja, Alda Sig- urðardöttir, er aðeins 14 ára og mjög efníleg. Veður hóði kepp- endum nokkuð. einkurn seinni daginn. Urslit án forgjafar: 1. Hanna Aðalsteinsdóttir, Keili á 95 höggum 2. Flizabet Möller. G.R. á 99 höggum 3. Alda Sigurðardóttir, Keili á 101 höggi Urslit með forgjöf: 1. Alda Sigurdardóttir, Keili á 71 hiiggi nettö. 2. Hanna Aðalsteinsdóttir, Keili á 77 högguln nettó 3. Klizabet Möller. G.R. á 79 höggum nettó. Jóhanna fór holu í höggi Nýlega bættist í hinn fríða flokk Einherja 18 ára göniul stúlka úr Garðahreppi. Jó- hanna Ingólfsdóttir. Jóhanna fór holu f liöggi á 5. hraut á Hvale.vrarvelli. Brautin þar er 120 metrar, par 3. Jóhanna notaði fimm-járn í þetta sinn, en það fer eftir ýmsu, til dæmis vindi, hversu langt járn er valið. Jóhanna vann þetta afrek í aug- lýstri keppni, en nú orðið er það skilyrði þess, að viðkom- andi hreppi hið eftirsóknar- verða gullúr, sem Sveinn Björnsson stórkaupmaður hef- ur veitt fyrir hönd Omegaum- boðsins. Leikið við Norðmenn LOFTLEIDIK, firmameist a r- arnir í knattspvrnu, leika í dag gegn úrvalsliði af norsku skip- unum, sem stödd eru hérlend- is í tilefni komu Olafs Noregs- 'konungs. Leikurinn fer fram á Melavellinum og hefst kl. 17.30. Norska knatt- spyrnan, 1. deild EFTIR 7 umferðir í norsku I. deildar keppninni í knatt- spvrnu er röð liðanna þessi: Strömsgodset lOstig, Brann 10 stig, Viking 10 stig, Molde 9 stig, Kosenborg 9 stig, Start 7 stig, Sarpsborg 7 stig, Skeid 7 stig, Vaalerengen 5 stig, Ham- arkameraterne 4 stig, Mjiin- dalen 4 stig og Kaufoss 2 stig. Evrópumet jafnað FRANSKI grindahlauparinn Gu.v Drut jafnaði Evrópumetið í 110 metra grindahlaupi á franska háskólameistaramöt- inu, sem fram fór um síðustu helgi. Hljöp hann á 13,2 sek. Heimsmetið i þessari grein á Bandaríkjamaðurinn Milburn og er það 13.1 sek. r Agúst stórbætir árangur sinn - hljóp á 3:51,9 mín. í London AGUST Ásgeirsson, IK, náði mjög góðum árangri í 1500 inetra hlaupi á móti, sem hann keppti í sl. sunnudag á Urystal Palace leikvanginum í London. Hljóp Agúst á 3:51,9 mín., sem er annar bezti árangur Islendings í þessari grein frá upphafi. Methafinn er Svavar Markússon og er met hans 3:47,5 mín., sett á Olympiuicikun- um í Kóm 1900. Bezti tfmi, sein Ágúst hafði náð í 1500 metra hlauði fvrir þessa keppni, var 3:57,7 mín„ þannig að þarna er um ótrúlega mikla hætingu að ræða. — Eg varð fimmti al' ellel'u keppendum í hlaupinu sagði Guðmundur 8. á EM í lyftingum GUÐMUNDUR Sigurös- son, lyftingamaður úr Ár- manni, náði mjög góðum árangri á Evrópumeistara- mótinu í lyftingum sem fram fer þessa dagana á Verona á Spáni. Guðmund- ur keppti í milliþunga- vigtarflokknum í fyrradag og varð þar áttundi af tuttugu og tveimur kepp- endum, snaradi 142,5 kg. og jafnhattaði 180,0 kg. Náói því 322,5 kg í saman- lögðu. Tíu efstu menn í hverjum flokki fá stig í móti þessu, og hefur Uuð- mundur því hlotið þrjú stig. Telja má þetta bezta árangur íslenzks lyftinga- manns í alþjóðakeppni til þessa, þar sem aðeins beztu lyftingamenn Evrópu eru sendir til meistaramötsins. Litlar fréttir hafa annars borist af móti þessu. í dag keppir Gústaf Agnarsson í sínum þyngdarflokki, þungavigt, og takist honum vel upp má ætla að einnig hann geti krækt í stig í keppn- inni. Sigursælir skíðamenn ÞESSIR kappar stóðu sig vel á Skarðsmótinu um síðustu helgi og hafa yfir- leitt staðið sig með prýði á skíðamótum vetrarins. Árni Óðinsson er lengst til vinstri á myndinni, hann sigraði í liikarkeppni Skíðasambandsins og varð þriðji í svigi ó Skardsmóti. Arnór Magnússon, skíðamaðurinn efnilegi frá ísafirði, varð sigurvegari í svigi og hann er á miðri myndinni með verðlaun sín. Til hægri er svo Haf- steinn Sigurðsson, annar í svigi og sigurvegari í alpa- tvíkeppni Skarðsmótsins. ------------------ Hvítasunnumót IIvítasunnuKollmöt Golt'klúbhs- ins Keilis, sem fram álti aö l'ara á laugardaK og sunnudag, hel'st á inorgun kl. 17.3(1 og lýkur keppn- inni svo á laugard.aginn. Ájíúst í viötali \ iö Morgunblaöiö í ga‘r, — og þaö varö til þess, aö ég var valinn í háskólaliö Miö- Englands, sem keppa á viö Skot- land og Irland seint í mánuöin- um. Ekki er víst, hvorl ég get tekiö þált í þeirri krppni, haföi adlaö mér aö vera kominn heim á þessum tíma. Hinsvegar þykir mér injög slaunt aö missa af þessu móti. Agúst sagöi, aö aösta-öur allar heföu veriö mjög góöar í keppn- inni í London, en veöur heföi ekki veriö gott, strekkingsvindur. — Eg lokaöist inni l'yrstu tvo hringina. sagöi Agúst, — og missti þá fjóra menn nokkiió langt fram l'yrir mig. l>aö voru allt þckktir hlauparar, sem m.a. voru í Olympíuliöi Breta. Þegar ég losnaöi svo út úr þvögunni gat ég sprett úr spori og nálgaöist l'jórmenningana niikiö. Munaöi lillu aö mér ta'kist aö ná einum þeirra á endasprettinuin. Agúst sagöist ekki hafa búizt viö svo góöum árangri svona snemma sumars. — ég hef miöaö allar mínar æfingar viö þaö aö vera í toppformi í júlí. sagöi liann. Agúst mun keppa aftur n.k. laugardag og taka þá þátl i 3000 metra hlaupi. Sigfús keppir þá einnig. en hann hefur átt viö meiösli aö strföa undanfarnar vikur og því ekki getaö a>l't eins mikiö og áöur. Heimsmet Búlgarinn Níkolaj Kolev bætti eigiö heiinsmet i lvfting- um millivigtar um 9.5 kg á Hvrópuinoistaramótinu i Verona á Spáni. Kolev snaraói 152.5 kg og jafnhattaöi 1H7.5 kg og náöi því i samanlögóu 340 kg. Annar varö Wenzei frá A- Þýzkalandi, sein l.vfti 327,5 kg. og þrióji varö Kurenzov frá Sovétrikjunuin. sem l.vfti 325 kg. Bruch beztur Rickv Bruch vann bezta af- rekiö á hinuin svonefndu júni- leikuin, sem Iram fóru i Stokk- hólmi í íyrradag. Kastaöi hann kringlunni (>5,9<i metra. Sigur- vegari í 800 metra lilaupi varö Mike Boyt Irá Kenýa á l:4t>,(> min.. Kune Almen frá Svíþjóö sigraöi í hástiikki, stiikk 2,lti motra, en Jesper Törring frá Daninörku varö annar, stökk sinnii hæö, og í 1500 metra hiaupi sigraöi Astralíu- maöurinn Graham Urouch á 3:42,8 mín. 8,30 metra í langstökki Arnie Bobisen. sein vann bronsveröláun i langstiikki á Olyinpiuleikunum i Miinehen. stiikk 8,30 metra á inóti, sem fram fór i Modosto í Kaliforniu um helgina. og er þaö bezti árangurinn. sein náöst helur í langstiikki i ár. og jafnframt sjiitti bezti árangurinn i þessari grein frá upphafi. Norðurlandamet Finninn Kei.jo Stalherg setti nýtt Noröurlandamct í kúlu- varpi á móti, sem fram fór í Orimattila um helgina. V’arpaói hann 20,<>9 inetra. Eldra NorOurlandanietió átli Svíimi Hans Höglund. og var þaö 20,00 metrar. A sania tíma og Stalherg setti met sitt var Hiig- lund aö keppa á möti í Banda- rfk.jiiniini og varpaöi þar 20.00 metra. Svíar sigruðu Sviar sigruóu Dam meó tveimur nnirkum gegn ongu í landsleik i knattspyrnu. sem fi'am fór i Kaupm;mnahöfn um sidustu helgi. Leikurinn var lengst af mjiig jafn. og állu Danir ekki færri tækil'æri 111 aö skora ínörk en Svíarnir. Leikur þessi var liöur i Noröurlanda- keppninm í knaltspyrnu og staöan i henni er nú sú. aö Svfar hal'a 9 stig eflir fiinm leiki. 'Dan.tr 0 sli.g oftir l'imm leiki. Finnar 2 slig el'lir f.jóra leiki og Norómenn 1 stig eflir fjóra loiki. Kappakstur í tvær vikur Andre Welinsky o.g Ken liihman frá Aslralíu sigruöu i liinni 17.280 km „U'ord Uup Motor Kally" kappakstri. sem staöiö liel'ur undanl'arnar tva*r vikur. I'eir óku Uilrocn DS-23 hifreió. r Oeining að Hlíðarenda Oeining rikir,|>essa dagana i meislarflokksliói Vals. I>rir leiknnmn liösins ;ela ekkert og ihuga jal'nvel aö luetta. þeir Þórir .lónsson, Ingi B.jörn Alberlsson og Þór llreióarsson. Sletlisl eitthvaö upp á vinskap- inn inilli þeirra og sovézka þ.jálfarans louri llvlchev.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.