Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 06.06.1974, Qupperneq 32
FIMMTUDAGUR 6. JUNí 1974 JltorgMtilbl&Mfr RUGLVSHICRR 224B0 MIR RUKR uiflSKiPTin sEm nucivsn í 3W0rgjmblaliiítiii Hvalvertíð hafin: Fimm hvalir höfðu veiðzt í gærmorgun HVALVERTÍÐIN er hafin og í gærmorgun höfðu veiðzt 5 hvalir. Hvalbátarn- ir héldu á miðin 2. júní s.l. og eins og áður veróa 4 skip á veiðum. Loftur Bjarnason, fram- kvæmdastjóri Hvals h.f., sagði í samtali við Morgun- blaðið í gær, að hvalirnir hefðu veiðzt djúpt úti af Keykjanesi og væru það 4 langreyðar og 1 búrhvalur. Markaðshorfur á afurðum eru frekar góðar í sumar, nema helzt á mjölinu, en verð á því hefur nokkuð lækkað að undanförnu. Krásir á borðum fyrir konung MIKLAR kræsinKar voru á borrtum í hádegisventi i'or- sela Islands til heidurs Olafi Noreíískonuiisi á BessastöA- um oj; í veizlu forseta á Hótel Siinii i gitr. A Bessastiiöum ga'ddu gestir sér fvrst á koldum s.jávarréttum, en fengu því næst r.júpur í aöal- rétt. I eftirmat var perumar- enge. sem skolaö var niöur meö kaffi og líkjör. I veizl- unni á Sögu var k.jotsevöi í forrétt. milliréttur var oln- bakaöur buinar meö osta- sösu. en aöalréttur heil- steiktur lambshrvggur meö viöeigandi grænmeti. í eftir- mat fengu gestir ávaxtasal- at, sem horid var Iram í ferskum, heilum ananas. og frosiö jaröaberjakrem í súkkulaöibollum. A eítir var kaffi og líkjiir eöa koní- ak. Forsetahjónin taka á móti Olafi Noregskonungi fyrir utan Hótel Sögu í gærkvöldi áður en veizla forseta til heiðurs konungi hófst. Lögreglan meinaði ljósmyndurum aðgang, svo ekki var unnt að taka myndir í upphafi veizlunnar eins og tíðkasthefur við þjóðhöfðingja- komur til þessa, þrátt fyrir sam- komulag utanríkisráðuneytisins um það við norska og íslenzka fjöl- miðla.Mbl.birtir ræðurþjóóhöfðingj anna úr veizlunni á bls. 5, og lista yfir boðsgesti á bls. 14. (Ljósm. Ól. K. M.) íslenzkur markaður hf. dæmdur til að greiða Ferðaskrifstofu ríkisins 10 milljónir króna NÝLEÍiA var kvedinn upp dómur Feröaskrifstofan hefur oröiö f.vr- fyrir Hæstarétti, þar sem fyrir- tækiö Islenzkur markadur h.f. á Keflavíkurflugvelli er dæmt tii aö greiöa Feröaskrifstofu ríkisins um 10 millj. kr. vegna tjóns, sem ir vegna brots á samningi, sem geröur var á milli fyrirtækjanna viö stofnuii Islenzks markaöar ár- iö 1970. Forsaga þessa máls er sú. aö IIIII IU IIIIIIJ. M. t l glld IJUIIN, >1111 I III ödftd pU>>cl 111 <11 > L1 >U, Þrjá stundarfjórðunga í sjónum áður en hann komst upp á bryggju „ÞFGAR ég komst upp á vistum skipsins," sagöi Sigur- um handfestu. Þegar ég vai liei'iriiiiino iti i ve i i nir i-'iin n 1(111 UIPT tll nrtvt (iðar fut'Vt Utlf h úlf nnðllt' lltvix VJl'ð ót/ U í' „ÞFtíAR ég komst upp á brvggjuna missti ég ra'iiu, en þá var ég líklega búinn aö vera um þrjá stundarf jóröunga í sjónum," sagöi Sigurjón Jóns- son, matsveinn á skuttogaran- um Bjarti frá Neskaupstaö, en Sigurjön féll niöur á milli skips og brvggju s.l. fiinmtudag þegar hann var aö Ijúka viö aö ganga frá vistum skipsins. Þeg- ar atvikiö átti sér staö var eng- inn maöur nálægur og varö Sig- urjón aö vinda sig upp eftir bryggjufrfholtum, sein þó var mjög erfitt, þar sem skipid lá alveg utan í þeim. Viö þaö rifn- uöu rteglur á lionum og æöar slitnuöu. Þvkir miirgum, sem til þekkja, þaö ganga kraftaverki næst, aö Sigurjón skvldi geta vegiö sig upp á brvggjuna. en hann er fatlaöur. ,Eg fór inn í skip um kl. 18 á fimmtudaginn til aö taka á móti vistum skipsins," sagöi Sigur- jón, „mér til aöstoöar fyrst var útkeyrslumaöur kaupfélagsins. en þeir, sem voru aö vinna í skipinu. fóru yfirleitt í mat á svipuöum tíma. Þegar maöur- inn var búinn aö aöstoöa mig, fór hann burtu, en ég lauk vió aó ganga frá. Síöan ætlaóí ég i land og vissi ég ekkert fyrr en ég féll niöur á milli skips og bryggju viö landganginn. Ekki þýddi aó hrópa á hjálp. því eng- ínn var nálægur. Þá var erfitt aö komast meöfram hlió skips- íns. þar sem þaó lá fast utan í gúmmífriholtunum, og einnig varö ég mjiig kaldur fljótlega og þorói því ekkí aó s.vnda aó stigum. sem þarna eru ekki fjarri." ,Eg tók þaö því til bragös, aö re.vna aó vega mig upp meó- fram gúmmífríholtunum. en þaó var mjiig erfitt. þvi lítió var um handfestu. Þegar ég var hálfnaóur upp. varó ég aö henda gleraugunum af mér. þar sem ég sá ekkert vegna olíu. sem hat'öi setzt á þau. Viö þaó missti ég þá litlu hand- festu, sem ég haföi og féll því niöur aftur. Ekki var annaó aó gera en að leggja af staö aftur og aó lokum koinst ég upp á bryggjuna, þá var ég aðfram- kominn af þreytu og missti ég rænu um leió og ég kom upp," sagói Sigurjón Þá sagöi hann ennfremur, að þegar hann hefói rankaö vió sér, hefói hann ekið bíl sínum heim til sín og ekki farió aö líöa verulega illa f.vrr en seinna um kvöldíó. Þá heföi oröiö aö fl.vtja hann á sjúkrahúsiö. Þar hefói komió í ljós, aö mikil olía hefói komist i lungun og einnig hefóu margar æöar í handleggjunum Framhald á hls. 18 Eeröaskrifstofa ríkisins rak litla verzlun i flugstöóvarbyggingunni á Keflavíkurflugvelli í mörg ár eöa allt fram til ársins 1970, þegar fyrirtækió Islenzkur markaóur var stofnað. Sióustu árin. sem verzlun Eeróaskrifstofunnar var rekin, gekk reksturinn vel og t.d. síöasta áriö var 6.9 mili j. kr. hagn- aóur af verzluninni. Til þess aö Eeröaskrifstofan yröi ekki af þessum tekjumissi meö tilkomu Islenzks markaóar var geröur samningur milli fyrirtækjanna um, aö Islenzkur markaóur greiddi E.R. visst gjald af hverj- úm farþega, sem ætti kost á aö verzla i verzluninni. Akveóiö var, aö gjald fyrir hvern farþega yröi kr. 21 og var þaó fundiö meó því aö deila farþegafjiilda ársins 1969 í hagnaó verzlunarinnar. Eyrst um sinn greiddi islenzkur mark- aóur gjaldið f.vrir alia þá farþega, sem áttu þess kost aó verzla i verzluninni en fljótlega reis upp deila um þaó, af hvaöa farþegum ætti aö greióa gjaldió. og hætti Islenzkur markaóur aó greióa gjaldiö af brottfararfarþegum. Þessu undi Eeróaskrifstofa ríkis- ins ekki og höfóaói mál á hendur Islenzkum markaöi. Var máliö tekiö fyrir í héraösdómstöli á Keflavíkuri'lugvelli. Eéll dómur á þann veg, aö islenzkur markaöur var dæmdur til aö greiða Eeróa- skrifstofunni um 2 millj. kr. í skaóabætur. Þessu áfrýjaöi Is- lenzkur markaóur til Hæstaréttar og Eeróaskrifstofan gagnáfrýjaói. Dómur Hæstaréttar var á þann veg, aó Isl. markaöur var dæmdur til aö greiöa Eeröaskrifstofunm 2 mill.j. kr. til þess tíma. er máliö var kært og síóan um 6 millj. kr. þann tíma. sem málsmeöferð hef- ur staóiö yfir. Verjandi fy'rir hönd Isl. mark- aöar h.f. var Páll S. Fálsson hrl. og sækjandi fyrir Eeröaskrifstofu ríkisins var Ottar Yngvason hrl. 58 kr. fyrir kíló- ið í Þýzkalandi HLNARÖST AR seldi 72.2 lestir af fiski í Þýzkalandi í gær fvrir 4.7 millj. kr. Meóalverö f.vrir hvert kg. var kr. 58.00. Mjiig gott fiskverð fæst í Þýzka- Iandi þessa dagana og mun vera nokkur fiskhörgull á markaönum þar. Gott síldarverð í Danmörku REYK.JABORCi RE 25 seldi 1000 kassa af sfld í Danmörku i gær- morgun fyrir rösklega 1.4 millj. kr. Meöalverð fyrir hvert kíló var kr. 35.20. Einhverjir síldveiðibátar munu eiga að selja síld í Danmörku í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.