Morgunblaðið - 15.06.1974, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 15.06.1974, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. JUNI 1974 G 'isnæðismálin einn megin þröskuld- ur framfarasóknar á Vestfiörðum ÞORVALDlJR OarAar Kristiánsson skinar 2. sætið á V _ ÞORVALDUR Oarðar Kristjánsson skipar 2. sætið á framboðslista Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum í kom- andi alþingiskosningum. Hann var fyrst kjörinn á þing fyrir Vestur-lsafjarðarsýslu í vorkosningunum 1959. Hann sat aftur á þingi 1963—’67 og nú síðast frá 1971 fram ti) þingrofs. Ilann er kvæntur Elfsabetu Kvaran, og eiga þau eina dóttur. IVlbl. hitti Þorvald Garðar að máli á tsafirði í fyrri viku og spurði hann fyrst, hvernig málum Vestfirðinga hefði miðað á nýliðnu kjörtímahili. „Ad sjálfsöfíáu hefur verirt unniö aóýmsum framkvæmdum á þessu kjörlímabili. Um allt land hefur verirt unnid aó áframhaldi þess, sem ádur hafrti verirt ííurt. Kn art vissu leyti hefur ekki mirtart sem skyldi hér á Vestfjörrtum, of> á ég þar virt framkvæmd Vest- fjarrtaáætlunar. I>ar er á ferrtinni mji)« alvarlejít mál art minum dómi'. — l>ú vilt kannski sreina okkur nánar frá Vestfjarrtaáætluninni? „Já, Vestfjarrtaáætlunin hófst á timuin virtreisnarstjórnarinnar árirt 19t>4. Hún bynjtrtist á því, art j>era þurlti sérstakt álak á Vest- fjiirrtum umfrain iinnur byKj>dar- liij>. Þart var nefnilejja eina kjiir- dæini landsins, þar sem fölki hafrti ekki arteins fækkart hlut- fallslej>a, heldur einnij> tiilulej>a. Þess vej>na j;errti virtreisnarstjórn- in rártstafanir til art efla byjtjjrt á Vestfjiirrtum. Þessi áætlun fjall- arti um samj'iinj'umál, þ.e. vejta- mál, hafnamál oj’ fluj'vallamál. A nokkrum árum var varirt um 200 milljónum í þessu skini uinfrain venjulejíar fjárveitinjíar. Gerl var rárt lyrir því, art framhald yrrti á Vestljarrtaáætlun oj> þá yrrti tekn- ir fyrir artrir þættir uppbyj'j'- injtarinnar. t.d. á svirti atvinnu- inála, húsnærtisinála, menninjjar- mála ojí félajjs- ojj heilbrijirtis- inála. I'art alvarlejja, sem éj; á virt art hali jjer/.t á þessu kjiirtíinabili, er, art ekkert framhald hefur orrtirt á áætluninni. oj> raunar hefur ekkert verirtjjert til art þess- ar artjjerrtír yrrtu sú alhlirta uppbyj'j'inj', sem art var stefnt í upphafi." — Hvart myndi framhald Vest- fjarrtaáætlunar hugsanlejja kosta mirtart virt núverandi verrtlají? „Ef nú væri jjert framhaldsátak í Vestfjarrtaáætlun, sem væri álíka oj> þart átak, sem ákvarðart var 1904, þyrfti fjárframlag til hennar art nema minnst 2000 milljónum, svo nárt sé sama hlut- falli ojj 200 milljónir gerrtu árið 1964, ef mirtart er virt fjárlajjatekj- ur ríkisins." — Nú virrtist fólksflóttinn úr söjjunni í bili a.m.k. Er því eins mikil þörf á framhaldi Vest- fjarrtaáætlunar? „Þörfin er í fullu gildi. Stjórn- viild hafa látirt svo heita, art unnirt sé art framhaldi Vestfjarrta- áætlunar, en í þvf efni hefur ekk- ert atrirti sért dagsins ljós. Virt sjálfstærtismenn teljum, art virt svo búirt mejji ekki standa. Vest- fjarrtaáætlun kom fram á við- reisnartfinanum, og virt þingmenn Sjálfstærtisflokksins stórtum art henni oj> viljum standa að henni framvej'is." — Húsnærtiseklan virðist mikirt vandamál á Vestfjörrtum um þessar mundir? „Já. húsnærtismálin eru dæmi uin málaflokk þar sem skórinn kreppir mjöj; art. Allir virrtast sainmáía um naurtsyn þess art efla íbúrtabyjjgingar, en þart verrtur aö sejjja eins og er, art á síðasta kjör- tímabili hefur ekki bólart á nein- um raunhæfum artgerrtum. Stjórnarsinnar kunna art sejjja, art Þorvaldur Garðar Kristjáns- son. Myndin er tekin á tsafirði Rætt við Þorvald Garðar Kristjánsson, sem skipar 2. sætið á lista Sjálfstæðisflokksins ákveðið hafi verirt að byggja 1000 leiguibúðir fyrir sveitarfélög um land allt. Þetta er górtra gjalda vert, svo langt sem þart nær og ef þart væri raunhæft. En ekki er hægt að kalla það raunhæft, þegar ekki hefur verið séö fyrir neinu fjármagni í þessu skini og framkvæmdir þess vegna dregizt á langinn. Auk þess er þetta ekki fullnægjandi aðgerð, því að gera þarf rártstafanir til þess að efla byggingar íbúrtarhúsnæðis almennt til þess art auka jafnvægi i byggð landsins. Það er ekki nóg art leggja áherzlu á leiguibúöir sveitarfélaga, heldur þarf art greiða fyrir ibúrtarhúsabygg- ingum, hvort sem um er að rærta leiguíbúðir eöa íbúrtir til eigin nota og hvort sem þær eru byggrt- ar af einstaklingum, félögum eða opinberum artilum." — Nú hefur þú flutt frumvarp um þetta efni á Alþingi. Hvaða afgreiðslu hefur það hlotið þar? RIKISSTJORNIN BRUGÐIZT í HÚSNÆÐISMÁLUNUNUM A BOLUNGARVÍK hitti Mbl aö máli tvo menn, þá Guömund B. Jónsson, efsta mann á lista sjálfstæóis- manna í nýafstöönum bæjaistjórnarkosningum, og hinn laiidskunna athafnamann Einar Guöfinnsson. í haust eru einmitt liöin 50 ár síöan Einar fluttist frá Hnífsdal til Bolungavíkur og hóf þar sinn umfangsmikla atvinnu- rekstur. Viötaliö viö Einar híöur betri tíma, en Guömund inntum viö fvrst eftir því, hverju þaö hafi breytt lyrir Bolungarvfk aö fá kaupstaöaréttindi, en það geröist 10. apríl s.l. „Mesla breylingin er sú. art nú fátim virt bæ.jarfógeta i start lögreglusljóra ártiir. og þar mert öll málefni. sem voru í höndum sýslumannsins á Isafirrti. hingart til Bolungarvíkur. Þart verrtur mikill iminur art þurfa ekki art sækja þessi mál alla leirt til Isa- fjarrtar. og jafnframl hlýtur þetta art vera léttir fyrir skrifstofuna á Isalirrti." — Þart hefur verirt tnikil upp- bygging hér á seinni áruin og næg atvinna. „Já. þart má mert sanni segja. Hér hefur verirt mikíl atvinna og vantar frekar fólk en liitt. Og þart vantar ekkí art fólk vilji flytjast hingart. en húsniertísmálin eru í algjiirum ólestri. I því efni hefur ríkisstjórnin brugrtizt gjörsain- lega. Virt sóttum uin art fá art bygg.ja hér verkamannabilstarti. en höfuin ekki einu sinni fengirt svar. Híns vegar er töluvert unt þart art einstaklingar byggi íbúrtar- luis. en þart leysir art engtt leyti þörfiita eftir húsnierti". — llvarta framkvæmdir eru helztar frannindan? „Hér er sjávanit vegur helzta at- cx, Rætt við Guðmund B. Jónsson Bolungarvík vinnugreinin. en einnig er hér þjónustustarfsemi. irtnartur og byggingarirtnartur. og eru ætírt miklar framkviemdir þeim sam- fara. Af helztu framkvæmdum bæjarins má nefna, art virt ætlum art byggja sorpbrennslustöð í sam- vinnu virt Isafjarðarkaupstað, og viljum á þann hátt sturtla að hreinni og fallegri bæ. Þá er verið aó byggja sundlaug, en íþróttahús vantar tilfinnanlega. Hvart skóla- húsnæði snertir erum virt ágæt- lega settir. Nýlega var tekiö hér í notkun nýtt og glæsilegt ráðhús, þar sem eru skrifstofur hreppsins og slökkvistöð. Þaö er einnig sparisjórturinn til húsa og þar munu bæjarfógetaskrifstofurnar verrta". — Þirt hafirt hug á varanlegri gatnagerrt? „Já. hér er verið aö byrja á varanlegri gatnagerð. Virt von- umst til art hægt verði að b.vrja af fullum krafti í sumar, en i þeim efnum stendur á stjórnvöldum. Virt vonum art okkar hlutur verði ekki minni en Austfirðinga, sem rértust i slikar framkvæmdir í f.vrra. Virt höfnina hefur verið unnirt af krafti. Gerrtur heíur verirt nýr garrtur og höfnin dýpk- urt og unnirt við trébr.vggju og djúpkant." — Þart er gott hljóð í fólki hér á Bolungarvík? „Já. hér hefur fólk næga at- vínnti og afkoma þess er yfirieitt góð. Fólkið aflar þjóðinni mikils gjaldevris. og virt viljum art þart fái art njóta þess meira en nú er. 1 þessuin smærri sveitarfélögum er farirt fram á sömu þjónustu og hjá þeim stærri. en við höfum úr minni peningum að spila. Þessu þarf art breyta." „Já, það er rétt. A tveimur síð- ustu þingum flutti ég frumvarp um íbúðalán til eflingár byggða- jafnvægi, þar sem gert var ráð fyrir, art þau byggðarlög, sem í vök ættu að verjast eða þyrftu aukið íbúöarhúsnæði til þess aö fullnýta þau framleirtslutæki sem væru fyrir hendi, nytu vissra frið- inda í húsnæðismálum, þannig að þeim stæðu til boða hærri lán og betri lánskjör en almennt gerist. Á ég hér við, að um sams konar kjör sé að ræða og gilda um hinar svokölluðu Breiðholtsibúðir. Þetta hefði ekki sizt haft þýöingu fyrir byggðir Vestfjarða, þar sem húsnæðismálin eru nú einn megin þröskuldur þeirrar fram- farasóknar, sem nauðsynleg er. En málið hefur ekki komirt til framkvæmda á þessu kjörtíma- bili, og það harma ég. Á fyrra þinginu, sem það var borið fram á, hlaut það ekki afgreiðslu, en á síðasta þingi var þvi vísað til ríkisstjórnarinnar til athugunar. Hér er vissulega um eitt þeirra verkefna að ræða, sem við sjálf- stæðismenn inunum beita okkur fyrir á næsta kjörtímabili." — Nú eru orkumál ofarlega á baugi, hvernig er ástatt hjá ykkur í þeim efnum? „Ég hef áður nefnt þá sérstööu, sem Vestfirðir hafa, miðaö við önnur kjördæmi, þ.e. i sambandi við Vestfjarðaáætlun. Vestfirðir hafa einnig þá sérstöðu, aö hér er mjög lítirt um jaf’ðvarma, sem nota má til húshitunar. Hins vegar er hér sama þörf og annars staðar. Þvi þarf á næstu árum að vinna art því að gera stórátak í vatnsaflsvirkjunum hér á Vest- fjörðum, þar sem stefnt yrði að því að sjá Vestfjörrtum fyrir nægi- legri orku til upphitunar allra húsa og til þess art mæta nauðsyn- legri orkuþörf vegna almennrar notkunar og aukins iðnaðar. Hér er á ferðinní eitt þeirra stórmála, sem nauðsynlegt er að einbeita sér að á næsta kjörtimabili." — Samkomulagið við Breta i landhelgisdeilunni hefur verið nokkuð umdeilt hér á Vestfjörð- um? „Það er afar mikilvægt við framkvæmd mála, að viðurkennd sé sú sérstaða, sem Vestfirðir hafa í ýmsum efnum. En því miður hafa alvarlegir misbrestir orðið á því á síðasta kjörtímabili eins og ég hef áður bent á, og landhelgissamningurinn við Breta frá síðasta ári er einmitt nýjasta dæmið um það. Virt gerð þess samnings var ekki virt sú sérstaða Vestfjarða, sem var viðurkennd mert landhelgissamn- ingunum við Breta og Þjóðverja 1961. Þá voru togurum þessara þjóða ekki veittar undanþágur til veiða í landhelgi undan Vestfjörð- um. En með samningunum 1973 var Englendingum hleypt inn fyrir landhelgislinuna þar jafnt og annars staðar, þó að hin land- fræðilega afstaða Vestfjarða væri að sjálfsögðu óbreytt, þ.e. engir flóar, firðir, eyjar né annes til þess að færa grunnlínuna utar. — Og að lokum Þorvaldur, nú þegar þú ert að hefja harða kosn- ingabaráttu. Ertu bjartsýnn? „Já, ég lít björtum augum til kosninganna, allar ytri aðstæður eru á þann veg. Ég vona, að Vest- firðingar láti ekki sinn hlut eftir liggja til þess að hrundið verði þeírri óstjórn, sem við höfum búið við undanfarin ár. Það verður bezt gert með því að efla Sjálfstæðisflokkinn til áhrifa og valda, og jafnframt yrði tryggð markviss uppbygging Vestfjarða- byggða sem annarra landshluta til heilla landi og lýð." Þörungavinnslan það sem hæst ber Rætt við Inga Garðar Sigurðsson Reykhólum AÐ RE^YKHÓLUM í Barðastrandasýslu náði Mbl tali af Inga Garðari Sigurðssyni tilraunastjóra og oddvita. Það verður mikið um að vera að Reykhólum í sumar, því undirbúningur að þörungavinnslu er í fullum gangi og miklar framkvæmdir samfara því. „Undirbúningurinn að prammi, til þjálfunar fyrir starfs- menn. Þá er verið að kaupa ýmis- leg tæki og einnig er verið að athuga með kaup á 200 tonna skipi til að flytja þangað frá öflunarprömmunum til verk- smiðjunnar." — Hvenær á framkvæmdum að vera lokið? „Samkvæmt áætlunum á fram- kvæmdum að Ijúka í maí 1975. Við hér að Reykhólum og nágrenni bindum miklar vonir við þetta fyrirtæki, og teljum að það verði til þess að draga að sér fólk. I því sambandi hefur hrepp- urinn í hyggju að reisa leiguíbúð- ir, en það mál er þó óljóst ennþá." — Hvað kanntu að segja okkur annað úr héraði? „Hér hefur verið eindæina góð tíð og hljóð í bændum er gott. Ef svo heldur áfram sem verið hefur, má búast við mjög hagstæðu sumri." þörungavinnslunni er það sem ber langsamlega hæst hér," sagði Ingi Garrtar. „Þart er allt í fullum gangi. Búið er að leggja veg út í verksmirtjustæðið í Karlsey, byrjað er á grunni verksmiðju- hússins og byrjað að bora eftir heitu vatni. Borart er í hólinn rétt við Ke.vk- hólabæinn. og þaðan verður vatn- ið leitt til verksmiðjunnar. Þá er einnig byrjart á hafnarfram- kvæmdum." — Hvað vinna margir við þessar framkvæmdir? „Eins og er vinna hér 20—30 iminns. en verða um 40 þegar mest verður. Vegagerð ríkisins hefur séð um vegalagnir en Þóris- ós hf. um aðrar framkvæmdir. Aðkomumenn eru hér margir, en einnig vinna heimamenn að þess- um framkvæmdum. A næstunni kemur hingað þangöflunar-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.