Morgunblaðið - 04.07.1974, Side 21

Morgunblaðið - 04.07.1974, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JULl 1974 21 fclk f fréttum 0 Daður og dufl hjá ffna fólkinu... Keisarinn í íran var fyrir skömmu á flakki í Frakklandi til að makka við Giscard c’Estaing forseta um alls kyns framkvæmdir og fyrirætl- anir. Eins og til hlýddi efndi Frakklandsforseti til dægilegra veizlu- halda keisaranum og föruneyti hans til heiðurs. Og ekki ber á öðru en vel fari á með forsetanum og Farah keisaraynju í Versölum þar sem hófið fór fram... 0 Kennedy knár á sjónum Edward Kennedy yngri er hér á fullri ferð á hraðbát með nokkrum skólafélögum sínum á Shannonfljóti á Irlandi, en þar dvelst hann um þessar mundir í fríi. Eins og menn muna þurfti að taka annan fótinn af Edward fyrir skömmu til að koma í veg fyrir að beinkrabbi breiddist út. Betty Hutton, sem eitt sinn var ein af dáðustu kvikmynda- dísum Bandaríkj- anna, má óneitan- lega muna sinn fífil fegri. Hún er nú ráðskona og elda- buska á kaþólska prestssetrinu á Rhode Island. Hér sést hún fella tár er hún kom til að taka þátt í góðgerðarsam- komu, sem prests- setrið efndi til fyrir skömmu. Útvarp Revkjavík ★ FIMMTUDAGUR 4. júlf 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl- 7.20. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna ki. 8.45: Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefáns- son ræðir aftur við Halldór Gfslason efnaverkfræðing um hreinlæti viðfisk- verkun. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafnið kl. 11.00 (endurt. þáttur G.G.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Á frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Sfðdegissagan: Úr endurminning- um Mannerheims Sveinn Asgeirsson hagfræðingur les þýðingu sfna (10). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veð- urfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónleikar. 17.30 Þettir úr ferðabók Deifferns lávarðar þýðandin (Hersteinn Pálsson les(l). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Kirkjan f samfylgd sögunnar Séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað flytur synoduserindi. 20.05 Gestur f útvarpssal Þýzki þjóðlagasöngvarinn Karl Wolfr- am syngur gömul þjóðlög við undirleik lútu og Ifrukassa. 20.30 „Dægurvfsa** Þættir úr samnefndri skáldsögu eftir Jakobfnu Sigurðardóttur. Höfundur bjó til leikflutnings f dtvarp ásamt Brfeti Héðinsdóttur, sem er leikstjóri. Fyrsti þáttur: Morgunn. Persónur og leikendur: Jón, húseigandi ...Gfsli Alfreðsson Svava, kona hans .......... Margrét Guðmundsdóttir Ingi, sonur þeirra......Þórður Jón Þórðarson Ingimundur, faðir Jóns.... Þorsteinn ö. Stephensen Asa, vinnukona hjá Svövu og Jóni .. Steinunn Jóhannesdóttir Kennslukonan ......Helga Bachmann Pilturinn .........Sigurður Skúlason Konan f sfmanum ...............Auður Guðmundsdóttir Karmannsrödd ......Erlingur Gfslason Sögumaður .........Sigrfður Hagalfn 21.10 Frá erlendum útvarpsstöðvum a. „Hjarðsveinninn á klettinum** eftir Schubert. Elly Amerlíng syngur; Bas de Jong eikur á klarfnettu. b. Friðlukonsert f D-dúr op. 77 eftir Brahms. Zino Francescatti og Sinfónfuhljóm- sveít útvarpsins f Baden Baden leika; Ernest Bour stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Jeremfas úr Kötlum“ eftir Guðmund G. Hagalfn Höfundur les (2). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur f umsjá Guðmundar Jónssonar pfanóleikara. 23.20 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 5. júlí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.20. Fréttir kl. 7.30. 8.15 og (forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Heiðdfs Norðfjörð heldur áfram lestri „Ævlntýris frá annarri stjörnu“ (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Spjallað viðbændur kl. 10.05. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Josef Suk og Tékkneska fflharmónfusveitin leika Fiðlukonsert f a-moll op. 53 eftir Dvorák / Gáchinger kórinn syngur „Sfgaunaljóð“, lagaflokk op. 103 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 14.30 Sfdegissagan: Ur endurminn- ingum Maanerheims Sveinn Asgeirsson les þýðingu sfna (11). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45' Lesin dagskrá næstu viku. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Poppkornið. 17.20 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Deiffirins lávarðar. Þýðandinn, Hersteinn Pálsson les (2). 18.00 Tónleikar. tilkynuingar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Spurt og svarað Ragnhildur Richter leitar svara við spurningum hlustenda. 20.00 Frá listahátfð Kammertónleikar að kjarvalsstöðum 19. f.m. Flytjendur: Jón H. Sigurbjörnsson, Pétur Þorvaldsson, Rögnvaldur Sigur- jónsson, Robert Jennings, Sigurður E. Garðarsson, Helga Ingólfsdóttir, Krist- ján Þ. Stephensen, Einar Jóhannesson og Rut Ingólfsdóttir. 20.40 Suður eða sunnan? Endurtekinn fyrsti þáttur um dreif- býlismál, sem Hrafn Baldursson sá um. Þar ræddu þingmennirnir Helgi Seljan, Karvel Pálmason, Pálmi Jónsson og Stefán Valgeirsson vand- kvæði þess að búa úti á landi. Aður útv. f aprfl. 21.30 Utvarpssagan: „Gatsby hinn mikli“ eftir Francis Scott Fitzgerals Þýðandinn Atlí Magnússon, les (11). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðarþáttur: Ur heimahögum Magnús Kristjánsson bóndi í Norð- tungu greinir frá búskaparháttum f Þverárhlfð f viðtali við Gfsla Krisjáns- son ritstjóra. 22.35 Sfðla kvölds Helgi Pétursson kynnir létta tónlíst. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. I útvarpinu í dag Ymislegt er það í útvarpinu i dag, sem vekur áhuga, m.a. hefst lestur úr ferðabók Dufferins lávarðar, sem gerði íslandsreisu mikla á síðustu öld og fór vitaskuld að dæmi annarra meiriháttar ferðalanga og skrifaði um það, sem fyrir augun bar. Það er Hersteinn Pálsson, sem þýðir og les. Þá flytur séra Sigurður Guðmundsson prófastur á Grenjaðarstað synodus-erindi, sem hann nefnir „Kirkjan í samfylgd sögunnar". Það er heillaráð að flytja útvarpshlustendum synoduserindi, sem venju- lega eru skelegg og kærkomið framlag i umræður um hlutverk kirkjunnar. Kirkjan er mikilvægur þáttur í menningarlífi þjóðarinnar, hvað sem líður öllum stað- hæfingum um, að hún sé úrelt og eigi ekki lengur hljómgrunn hjá landslýðnum. Það verður ekki fram hjá því komizt, að kirkjan hefur um aldur verið eins konar akkeri í menningarlífinu, og enda þótt veitzt hafi verið að henni úr ýmsum áttum hin síðari ár, hefur hún staðizt slíkár árásir, en allar umræður um stöðu hennar í þjóðlífinu hljóta að verða til þess að styrkja hana og efla, en það hlýtur að vera keppikefli margra. DÆGURVÍSA heitir bók, sem út kom fyrir nokkrum árum og fékk ágæta dóma. Höfundurinn er Jakobína Sigurðardóttir í Garði I Mývatnssveit. Nú hefur verið gert leikrit eftir sögunni, og verður fyrsti þátturinn fluttur í útvarpinu I kvöld. Það er bókarhöfundur sjálfur, sem hefur búið söguna í leik- ritsbúning, og leikstjóri er Bríet Héðinsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.