Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 9
Hörgshlíð 12
Almenn samkoma — boðun
fagnaðarerindisins i kvöld sunnu-
dag kl. 8.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra
fást i bókabúð Blöndals Vesturveri
í skrifstofunni, Traðarkotssundi 6 í
bókabúð Olivers, Hafnarfirði og
hjá stjórnarmönnum FEF. Jó-
hönnu s. 14017, Þóru s. 17052,
Bergþóru s. 71009, Ingibjörgu s.
27441 og Margréti s. 42724.
Filadelfía
Almenn samkoma i kvöld kl.
20,Eivor og Bo Jónsson kristni-
boðar frá Japan tala. Svavar
Guðmundsson syngur einsöng.
Félagskonur
Verkakvennafélagsins
Framsókn.
Leitið uppl. um ferðalagið 9. ágúst
á skrifstofunni.
Simi 26930 — 31.
Miðvikudagur 31. júlí.
kl. 8.00. Þðrsmörk,
kl. 20.00. Viðeyjarferð frá Sunda-
höfn,
Farmiðar við bátinn.
Föstudagur2. ágúst
kl. 20.00. Þórsmörk,
kl. 20.00 Skaftafell,
kl. 20.00 Landmannalaugar —
Eldgjá
kl. 20.00 Heljargjá — Veiðivatna-
hraun.
Laugardagur 3. ágúst.
kl. 8.00. Kjölur — Kerlingarfjöll,
kl. 8.00. Breiðafjarðareyjar —
Snæfellsnes.
kl. 14.00. Þórsmörk.
Ferðafélag íslands,
Öldugötu 3,
simar: 19533 — 1 1798.
K.F.U.M. — K.F.U. K.
UNGLINGAMÓT |
VATNASKÓGI
um verslunarmannahelgina
3.—5. ágúst.
Unglingum 13 —17 ára er heimil
þátttaka. Þátttökugjald kr.
2000.— þarf að greiða á aðal-
skrifstofunni, Amtmannsstíg 2B i
siðasta lagi fyrir kl. 17.00 þann
31. júli.
Nánari upplýsingar fást á skrifstof-
unni simi 1 7536.
Félagsstarf eldri borgara
Þriðjudaginn 30. júli verður farið
til Þingvalla, um Grafning til baka.
Lagt verður af stað frá Austurvelli
kl. 1.30. e.h. Þátttaka tilkynnist i
síma 1 8800.
Félagsstarf eldri borgara.
Hjálpræðisherinn:
Sunnud. ki. 11,00 Helgunar-
samkoma.
Sunnud. kl. 20,30 HjálpræðÍS-
samkoma.
Kafteinn og frú Gamst stjórna og
tala á samkomum sunnudagsins.
Allir velkomnirl
Suðurnesjafólk
Vakningasamkoma kl. 2. Allirvel-
komnir.
Fílaoelfía Keflavik.
SUNNUDAGSGANGAN.
KL. 13:
Ojúpavatn og Sog,
Verð 400 kr. Farmiðar við bílinn.
Ferðafélag fslands.
fMR ER EITTHVRfl
FVRIR RLLR
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULl 1974.
Jörð—Eignaskipti Til sölu er jörð í Suður-Þingeyjarsýslu. Jörðin er vel hýst — Stórt svínabú — Lax- og silungs- veiði. Skipti á fasteign í Reykjavík eða nágrenni æskileg. Húsaval Flókagötu 1, símar 21 1 55 & 24647 Helgi Ólafsson sölust. Trésmíðaverkstæði Af sérstökum ástæðum er lítið verkstæði (vélar og áhöld) til sölu. Þeir sem hafa áhuga eru vinsamlegast beðnir að leggja nafn og síma- númer á afgr. Mbl. merkt: 1171 fyrir 1 . ágúst.
FJORIR ,
m FERÐA FE L AGAR
KASSETTUTÆKI
FRÁ PHILIPS
1. EL 3302 — rafhlöðu kassettu segulbandstæki,
2. N 2202 —„DE LUXE" rafhlöðu kassettu segulbandstæki
3. N 2204 —rafhlöðu/220 v kassettu segulbandstæki,
4. N 2205 — ,.DE LUXE" rafhlöðu/220 v kassettu
segulbandstæki.
Auðvitað 4 gerðir, svo þér getið valið rétta ferða-
félagann til að hafa með, hvert sem yður hentar.
Lrtið við hjá næsta umboðsmanni og veljið yður
Philips kassettutæki. Það mun henta yður.
HEIMILISTÆKI
HAFNARSTRÆTI 3 - SÍMI 20455
Ef þú ert ennþá aó
velta fyrir þér vetrarferð
til Kanaríeyjanna
vaeri réttast
að láta Úrval
taka frá saeti strax!
Brottför: lengd: komudagur:
31. október 3 vikur 22. nóvember
21. nóvembfir 3 vikur 13. desember
12. desember 2 vikur 27. desember
19. desember 3 vikur 10. janúar
26. desemher 3 vikur 17. janúar
9. janúar 2 vikur 24. janúar
16. janúar 4 vikur 14. febrúar
23. janúar 2 vikur 7. febrúar
FERDASKRiFSTOFAN
URVAL
Eimskipafélagshúsinu simi 26900
Brottför: lengd: komudagur:
6. febrúar 3 vikur 28. febrúar
13. febrúar 3 vikur 7. marz
27. febrúar 3 vikur 20. marz
6. marz 3 vikur 28. marz
20. marz 2 vikur 4. apríl
27. marz 3 vikur 18. apríl
17. apríl 2 vikur 2. maí
1. maí 3 vikur 23. maí
Hringiö, komiö, skrif iö
Vinsamlega endurnýjiö eldri pantanir.