Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JULI 1974.
11
^Úahnsson utanborðsmótorum
?æGETUR ÞÚ TREYST
Johnson utanborðsvél gerir þér kleift að komast
í út á sjó, þar sem þeir stóru bíta á . . .
| Gerið drauminn að veruleika, eignist Johnson í
1 sumar meðan verðið er hagstætt.
Komið, hringið eða skrifið og fáið upplýsingar
um þessar frábæru vélar.
fmnai Sfygehóóon k.f.
Suðurlandsbraut 16. Slmi 35200 - Glerárgata 20 Akureyri. Sími 22232.
^^SKÁLINN
Til sölu
Bronco 6 syl. '74 alklæddur.
Bronco sjálfskiptur með vökvastýri alklæddur
'73.
Mercury Comet'72 með sjálfskiptu vökvastýri.
Cortina '72 G.T.
Cortina 1 600 X.L. '72 4ra dyra.
Cortina '72 1 300 4ra dyra.
Volvo 142 '71.
Toyota Crown '72.
C . cJ HR. KRISTJÁNSSDN H.F
U U D n I) | fl SUÐURLANDSBRA.UT 2, VIÐ HALLARMÚLA
U m D U II I U S(MAR 35300 (35301 _ 35302).
Skrifstofu
husgögn
Falleg. þa’gileg og hagnýt
Það mælir ekkert
á móti því að
skrifstofuhúsgögn
séu falleg
HIJSGAGNAVERZLUN //T\
KRISTIÁNS SIGGEIRSSONAR HF.
Laugavegi 13 Reykiavík sími 25870
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á
TAUGALÆKNINGADEILD frá 1.
september n.k. Umsóknarfrestur er til
23. ágúst n.k. Staðan, sem hér um
ræðir er sex mánaða staða með mögu-
leika á ársráðningu. Upplýsingar veitir
yfirlæknir deildarinnar.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
SKRIFSTOFUFÓLK óskast til framtíðar-
starfa í launadeild og við sjúklingabók-
hald skrifstofunnar hið fyrsta, en eigi
síðar en 1. september n.k. Upplýsingar
veitir starfsmannastjóri.
KLEPPSSPÍTALINN
FÓSTRA óskast til starfa við dagheimili
starfsfólks spítalans hið fyrst.
SÍMAVÖRÐUR óskast til starfa við
skiptiborð spítalans hið fyrsta.
STARFSSTÚLKUR óskast á hinar ýmsu
deildir spítalans bæði á dag- og nætur-
vaktir. Vinna hluta úr fullu starfi kæmi
til greina.
Upplýsingar um stöður þessar þessar
hjá Kleppsspítalanum veitir forstöðu-
kona, sími 381 60.
Reykjavík, 26. júlí 1974.
SKRIFSTOFA
RÍKISSPÍTALANNA
EIRÍKSGÖTU 5, SÍM111765
PRÓUIM
SÝNING I LAUGARDALSHÖLLINNI
OPIN DAGLEGA KL. 14.00—22.00
Ipii
Sýningin bregður upp mynd af þróun atvinnuvega landsmanna
— LANDBÚNAÐI, SJÁVARÚTVEGI, IÐNAÐI, SAMGÖNGUM,
VERSLUN OG MENNTAMÁLUM, auk þess sem þaettir ríkisvalds
og Reykjavíkur eru gerðskil í sérstökum deildum.
Skemmtiatriði verða af ýmsu tagi alla daga, svo sem:
KVIKMYNDASÝNINGAR, LEIKSÝNINGAR, HÉRAÐSVÖKUR,
TÍZKUSÝNINGAR OG SÝNIKENNSLA.
Þessa sýningu má enginn láta fram hjá sér fara, því
„HÚN ER SAGA ÍSLANDS f 11 ALDIR"