Morgunblaðið - 28.07.1974, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. JÚLI1974.
SLAUGHTER
Ofsalega spennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk litmynd, tekin
i TODD AO 35 m um kappann
Slaughter, sem ekkert virðist bíta
á, og hina ofsalegu baráttu hans
við glæpasamtökin.
Slaughter svikur engan.
Jim Brown
Stella Stevens
íslenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
n a
i&mUKMlAR
1
Barnasýning kl. 3.
íslenzkukennari
óskast
Islenzkutalandi Englendingur í
Arabíu óskar eftir að ráða ís-
lenzkukennara til að æfa hann í
töluðu og skrifuðu máli. Kennar-
inn ætlar að leiðrétta t.d. bréf,
smásögur og „Tape Cassettes”
og verður að eigna „Tape Cass-
ette Recorder". Pósturinn og
annar kostnaður borgaður. Til-
boð með upplýsingum af launi
óskast sendist Mbl. fyrir þann
1 0. ágúst, merkt: „íslenzkukenn-
ari 1494".
Auglýsingin þessa er tilbúin af
studenti sjálfum og prentuð af
Mbl. með öllum mistökum til að
sýna núverandi „flokk" students-
ins.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
HNEFAFYLLI
AF DÍNAMÍTI
SERGIO LEONE'S
A FiSTFUL
0F
DYJV/iMiTE
UnitBd Artists
RODSTEIGER
JAMESCOBURN
Ný ítölsk-bandarísk kvikmynd,
sem er í senn spennandi og
skemmtileg. Myndin er leikstýrð
af hinum fræga leikstjóra
SERGIO LEONE
sem gerði hinar vinsælu „doll-
aramyndir" með Clint Eastwood,
en í þessari kvikmynd eru Rod
Steiger og James Coburn í aðal-
hlutverkum. Tónlistin er eftir
ENNIO MORRICONE
sem frægur er fyrir tónlist sina
við „dollaramyndirnar".
íslenzkur texti
SÝND KL. 5 og 9
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
Barnasýning kl. 3.:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
SPENNANDI OG SKEMMTILEG
kvikmynd um Hróa hött og vini
hans.
Skartgriparánið
OMAR JEAN-PAUL
SHARIF BELMONDO
DYAN CANNON
íslenzkur tezti
Hörkuspennandi og viðburðarík
ný amerisk sakamálamynd í lit-
um og Cinema Scope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Dularfullaeyjan
Spennandi ævintýrakvikmynd.
Sýnd kl. 1 0 mín fyrir 3.
Oskum eftir
að kaupa eða taka á leigu verzlun eða
verzlunarhúsnæði, gjarnan sem næst miðborg-
inni. Farið verður með öll tilboð sem algert
trúnaðármál.
Tilboð merkt: Geirfugl 1175 leggist inn á
afgreiðslu Mbl. fyrir 10. ágúst.
Fröken Fríða
Ein af þessum viðurkenndu
brezku gamanmyndum, tekin i
litum. Gerð samkvæmt sögu
íslandsvinarins Ted Willis lá-
varðar.
Aðalhlutverk:
Danny La Rue
Alfred Marks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í KVENNABÚRINU
Mán u dagsm yn din:
SEM NÓTT
OG DAGUR
(Som nat og dag)
Mjög áhrifamikil sænsk litmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta sinn
<?'ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
ÞRYMSKVIÐA
mánudag kl. 20.
JÓN ARASON
miðvikudag kl. 20.
LITLA FLUGAN
fimmtudag kl. 20.30 í Leikhús-
kjallara
ÞJÓÐDANSAFÉLAGIÐ
föstudag kl. 20.
LITLA FLUGAN
laugardag kl. 20.30 i Leikhús-
kjallara.
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
sunnudag kl. 20. Síðasta sinn.
LITLA FLUGAN
þriðjud. 6. ágúst kl. 20.30 í
Leikhúskjallara. Síðasta sinn.
JÓN ARASON
miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn.
Uppselt á allar sýningar á litlu
fluguna i Leikhúskjallaranum.
Miðasala 13.15—20. Simi
1.1200.
Fló á skinni
miðvikudag kl. 20.30. Síðasta
sýning.
íslendingaspjöll
fimmtudag kl. 20.30.
íslendingaspjöll
föstudag kl. 20.30.
íslendingaspjöll
sunnudag kl. 20.30, síðustu
sýningar.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op-
in frá kl. 14.
Sími 1 6620.
Getum útvegað fyllingarefni
(grús) heimkeyrt
Vörubílastöðin Þróttur,
sími 25300.
Auglýsing
frá rikisskattstjóra varðandi álagningarseðla 1974.
Að marggefnu tilefni skal fram tekið, að sé
fjárhæð í reitnum „Samt. gjöld skv. skattskrá að
frádr. skattafsl." á álagningarseðli 1 974 merkt
með stöfunum CR, hefur fjárhæðin í reitnum
„Netto skattafsl." numið hærri fjárhæð en
samanlögð fjárhæð álagðra gjalda skv. skatt-
skrá.
Reykjavík, 26. júlí 1974.
RÍKISSKA TTSTJÖRI.
HJÓNABAND
í MOLUM
RICHARD BENJAMIN JOANNA SHIMKUS
m A Uwrence Turman Production
The Marriage
of aYoung
Stockbroker
íslenzkur texti
Skemmtileg amerísk gaman-
mynd. Framleiðandi og leikstjóri
Lawrence Turman
Bönnuð börnum
innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af bestu
skopleikurum fyrri tíma, svo sem
CHAPLIN, BUSTER KEATON
og GÖG OG GOKKE.
Barnasýning kl. 3
LAUGARAS
~ -1Þ
Símar: 32075
MARIA STUART
SKOT ADROTTNING
They used every passion
in their incredible duel!
A Hal Wallis Production
Vanessa Glenda
Redgrave•Jackson
Mary.
Queen of Scots
AI MVKRSAI RMT.ASK.•TKCHMCOI.OR'd'ANAVISKIN’
Áhrifamikil og vel leikin ensk-
amerísk stórmynd i litum og
cinemascope með isienzkum
texta er segir frá samskiptum,
einkalifi og valdabaráttu Mary
Skotadrottningu og Elizabeth I.
Englandsdrottningu sem þær
Vanessa Redgrave og Glenda
Jackson leika af frábærri snilld.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára.
AUGLVSINGATEIKIMISTOFA
MYNDAMÓTA
Adalstræti 6 sími 25810