Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.08.1974, Blaðsíða 21
r Ur Austur- Skagafirði Bæ, Höfðaströnd, 27. júli. HEYSKAPARTÍÐ hefir verið hér með ágætum góð, þó nokkrir rign- ingardagar hafi komið og um siðustu helgi norðan hrakveður eins og þau verst geta komið hér. Þó hefir þetta ekki orðið til- finnanlegt fyrir heyannir. Einstaka bændur eru að verða búnir með heyskap og fjöldinn langt kominn. Heyin eru bæði mikil og góð það ég til veit. Kartöflu- og berja- spretta virðist ætla að verða góð ef ekki koma frost f ágúst. Mjög mikil umferð er á öllum vegum, sem taldir eru góðir hér í Skagafirði, en bílveltur og árekstrar eru daglegur viðburður, en furðulitlir skaðar á fólki. Tölu- vert er nú þegar gert að því að fara hringveginn um landið og lætur fólkið yfirleitt vel af þeim ferðalögum, en fáir fá sólskin alla ferðina. Með siaukinni vélanotkun bænda hafa viðgerðarmenn og verkstæði mjög mikið að gera, og því miður er nokkuð oft dráttur á varahlutaútvegun umboðanna, sem kemur sér illa, þegar jafnvel mest ríður á. Aflabrögð skuttogaranna hafa verið góð, en smærri bátar, sem róa með handfæri afla lítið. Silungsveiði í vötnum er dágóð og lítið verður nú vart við mink, sem oft hefir eyðilagt fuglalíf og veiði, en sú skepna er óutreiknanleg, svo að orðið getur mergð af honum næsta ár, en yfir 40 minkar voru lagðir af velli hér síðstliðið ár. Heilsufar fólks er mjög sæmi- Iegt þótt læknar hafi alltaf yfir- drifið að gera. Björn f Bæ. 2ja herb. snotur risíbúð í Laugarneshverfi. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Lang- holtsveg. Sérhiti. Sérinngangur. 3ja herb. vönduð íbúðarhæð i Kleppsholti. Teppi á stofum. Svalir. Gott út- sýni. Bílskúrsréttur. Laus fljót- lega. 4ra herb. jarðhæð i Háaleitishverfi. Með 3 svefnherbergjum. Sérinngangur. Sérþvottahús. Laus strax. Sérhæð við Álfhólsveg 6 herb. Hitaveita. Bílskúrsréttur. Einbýlishús 5—6 herb. i Smáibúðarhverfi. Bilskúr. Sumarbústaðir til sölu i nágrenni borgarinnar. Á eignarlöndum og leigulóðum. Hveragerði einbýlishús i smiðum. Selst fok- helt. Helgi Ólafsson, sölustjóri. Kvöldsími 211 55. Ég bið guð að blessa þá góðu vini, sem minntust mín og glöddu mig á áttræðisafmæli mínu. Með einlægum þökk- um. Ólafur Guðmundsson, Ská/ho/ti. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. ÁGÚST 1974 21 Skrifstofa okkar verður lokuð vegna sumarleyfa dagana 6 — 9 ágúst að báðum dögum meðtöldum. Bí/qreinasambandið. 4 sumarbústaðalóðir með jarðhita. Tilboð merkt: 1184. Hey óskast óskum að kaupa eitt til tvö þúsund hestburði af vel þurrkuðu og vélbundnu heyi. Upplýsingar á skrifstofu félagsins næstu daga kl. 14 — 1 7 sími 301 78. Gistiliúsið Ilvolsvelli Sími 99-5187 miðsvæðis á Suðurlandi. Bjóðum góða þjónustu í nýju húsi. Ævintýraheimur húsmæðra Kryddhúsið í verzl. okkar í Aðalstræti 9. Dröfn Farestveit leiðbeinir um notkun hinna ýmsu kryddtegunda kl. 2 — 6 í dag. Verið velkomnin. Matardeildin Aðalstræti 9. Fjallabaksleið um verzlunarmannahelgina Brottför frá Umferðamiðstöðinni kl. 20.00 á föstudag, ekið í Galtalækjarskóg. Á laugardag til Landmannalauga og í Eldgjá. Sunnudag frá Eldgjá í Skaftártungur. Mánudagur í Hjörleifs- höfða um Fljótshlíð til Reykjavíkur. Verð kr 2.900.00. Guðmundur Jónasson h. f. Sími 35215. Hitablásarar. ILG WESPER hitablásararnir henta viða. T.d. fyrir verkstæði, verzlanir, vörugeymslur og íþróttahús. Þeir eru ekki einungis hljóðlátir, heldur lika fallegir og svo eru afköstin óumdeilanleg. Þeir eru fáanlegir fyrir gufu, mið- stöðvarhitun og svo „TYPE ISLANDAIS", sem er sérstaklega smiðuð fyrir hitaveitu. Pantanir, sem afgreiðast þurfa fyrir haustið, verða að berast sem fyrst. Vinsamlegast skrifið, vegna óstöðugs viðtalstima. Helgi Thorvaldsson Háagerði 29, Reykjavík. Sími34932. a íbúð óskast 5 'herbergja íbúð með eða án bílskúrs óskast strax. Vinsamlegast hafið samband við: Claus-Peter Marte, Sendiráði Sambandslýð- veldisins Þýzkaland Túngötu 18, R., sími: 19535 eða 19536. Trésmíða- eða húsgagnaverkstæði Traust verzlunar- og iðnfyrirtæki óskar eftir að kaupa gott trésmíða- eða húsgagnaverkstæði. Þarf að vera í góðu húsnæði. Tilboð sendist Mbl. merkt „1247" fyrir 7. ágúst. AKRANES Til sölu 2ja herb. íbúð við Jað- arsbraut. 3ja herb. íbúðir við Akurgerði, Jaðarsbraut, Vitateig. 4ra herb. ibúðir við Vesturgötu, Krókatún, Höfðabraut og skóla- braut. 5 og 6 herb. íbúðir við Jaðars- braut og Vesturgötu. Einbýlishús við Kirkjubraut, Bakkatún, Skagabraut, Suður- götu, Vesturgötu. Fokheldar íbúðir 3ja og 4ra herb. við Höfðabraut. og 3ja herb. við Sóleyjargötu. Fokhelt raðhús við Garðabraut. Upplýsingar á Akranesi gefur Hallgrimur Hallgrimsson i sima 1940 eftirkl. 16.30. Hús og eignir. Akrancs. Ellefu hundrub ára afmœli Islandsbyggbar 874-1974 Prýðum umhverfið, um helgina Skreytumalla búðarglugga, með þessum glæsi- legu litmyndum af forsetunum, fánaskjöldun- um, gömlu Gröndalsmyndinni og nýja hátíðar- skildinum. ... ^ — Litbrá hf. Höfðatúni 1 2, simar 34092—22930—22865.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.