Morgunblaðið - 04.08.1974, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974
9
Lokað
í Hlíðunum
til sölu m.a.:
3ja—4ra herb. risibúð á góðum
stað í Hlíðunum.
Höfum kaupanda
að ibúð á einni eða tveimur hæð-
um minnst 6 herb.
FASTEIGNASALAN
GARÐASTRÆTI 3
EIGNAHUSIÐ,
Lækjargata 6a,
sími 27322
Til sölu fasteignir af ýmsum
stærðum og gerðum.
Heimasími 85518.
vegna sumarleyfa þriðjudaginn
6 ágúst n.k.
EiGnfimiÐLumn
VOIMARSTRÆTI 12
simí 27711
Sölustjóri: Sverrir Krístinsson
sími 27055, heimasimi 84847.
morgunblnbife
nucivsincnR
tg.^-022480
Frá Sambandi
íslenzkra
barnakennara
Þeir félagsmenn Sambands íslenzkra barna-
kennara, sem hafa hug á að leigja orlofshús
samtakanna í Munaðarnesi í ágúst og septem
bermánuði, hafi samband við skrifstofu S.Í.B.
sem fyrst.
Vörubílar
3ja öxla bilar.
árg.: '72 Volvo FB 86
árg.: '69 Henschel 221 dráttar-
bifreið.
2ja öxla bilar.
árg.: '65 Scania Vabis 66
árg.: '69 Henschel F 66 m/föst-
um patli.
Vinnuvélar.
árg.: '74 Ford 4550 traktórs-
grafa
árg.: '65 Massey Ferguson 65S
sjálfskipt traktórsgrafa.
árg.: '67 Hy Mac beltagrafa.
‘^DS/oD
SlMAR 81518 - 85162
SIGTÚNI 7 RFYKJAVIK
SIG. S. GUNNARSSON
ÁLFHEIMAR HJARÐARHAGI
Til sölu er GÓÐ 4ra herb. 1 1 2 fm. endaíbúð á
3ju hæð við ÁLFHEIMA. Biiskúrsréttur. íbúðin
getur losnað fljótt.
Við HJARÐARHAGA 4ra herb. íbúð á 2. hæð.
Rúmgóður bílskúr fylgir.
HÖFUM KAUPANDA að góðri hæð, raðhúsi á
einni hæð eða EINBÝLISHÚSI.
HÖFUM KAUPANDA að litlu einbýlishúsi eða
ca. 100 fm. hæð í GAMLABÆNUM.
MIKIL ÚTBORGUN FYRIR RÉTTA EIGN.
Fasteignamiðstöðin Hafnarstræti 1 1.
S. 20424 og 14120. Sverrir heima 85798.
Hveravellir —
Kerlingafjöll
Kristján Jónsson auglýsir
Framvegis verða ferðir i Kerlingafjöll og Hvera-
velli á hverju föstudagskvöldi frá Umferðarmið-
stöðinni kl. 19.
Komið er aftur til Reykjavíkur kl. 20—21 á
sunnudagskvöldum.
Upplýsingar og pantanir í síma 22300.
Kristján Jónsson.
Siglíng um í&atjarðardiúp,
heimsóttar eyjarnar natntrægu
Æðey og Vigur og fléiri
markverðir staðir.
Ferðir á lartdl til næstu héraða.
Bilferðir um Skaga-
fjörð, ferðir tíi Sigtu-
fjarðar og þaðan
um Ólafsfjörð, Ótafs-
fjarðarmúia, Daivík
og Árskögsströnd
til Akureyrar.
Hqfuðstaður NarðurlandS.
Kynnisferðir um gjörvalla Eyja*
fjarðarsýslu og tíl nærliggjandi byggða.
i Vaglaskógur og Goðafoss prýða „ - -- " "
1 leiðina til Mývatnssxæitar. _ - — "
| RALJfARHðFN
\ HÚSAVÍK
Nýtt og glæsllegt
hótel. Þaðan eru
skipulagðar ferðir og
steínsnar til Ásbyrgis,
Hljóðakletta, Detti-
foss, Mývatnssveitar,
Námaskarðs og
Tjörness.
ÞÓRSHÖFN
ÍSAFJÖRÐUR
ÞINGEYRK
PATREKSFJÖRÐURl M
Hér er Látrabjarg - '
skammt undan og
auðvelt er að ferðast
lil næstu fjarða.
NESKAUPSTAÐUR
Höfuðborgín sjálf.
Hér er miðstöð lands-
manna fyrír list og
mennt, stjórn, verzlun
og mannleg viðskípti.
Héðarv ferðast menn
á Þingvöll, til Hvera-
gerðis. Gullfoss og
Geysis eða annað,
sem hugurjnn leífar.
Áætfunarferðir bif-
retða til nærlíggjandi
fjarða. Fljötsdals-
hórað, Lögurínn og
Hallormsstaðaskögur
Innan setlingar.
,
■
REYKJAVIK
'
Ferðir í þjóðgarðinn
að Skaftafelli, Öræfa-
sveít og sjáið jafn-
framt Breiðamerkur-
sand og Jökulsáríón
.
Skipulagðar kynnísferðír
á landt og á sjó.
Gott hótel. y
Merkllegt sædýrasafn.
Og auðvitað elóstöðvarnar.
sama hvar ferðin hefst. Sé Isafirði sleppt kostar hringur-
inn kr. 6.080.. Allir venjulegír afstættir eru veíttir af þessu
fargjaldi, fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o. s. frv.
Kynnið yður hinar tíðu ferðir, sem skipulagðar eru frá
flestum lendingarstöðum Flugfélagsins til nærliggjandi
byggða og eftirsóttustu ferðamannastaða.
Stærri áætiun en nokkru sinni ~~ allt með Fokker
skrúfuþotum.
Frekari upplýsingar veita umboðsmenn, ferðaskrifstof-
urnar og skrifstofur flugfélaganna.
Áætlunarflug Flugfélagsins tryggir fljóta, þægilega og
ódýra ferð, og tækifæri tii að leita þangað sem veðrið
er bezt.
I sumar fljúgum við 109 áætlunarferðir í viku milli Reykja-
víkur og 13 ákvörðunarstaða um land allt. Og til þess að
tengja einstaka landshluta betur saman höfum víð tekið
upp hringfíug. Hringflug okkar umhverfis landið með áætl-
unarferðum er sérstakt ferðatilboð til yðar. Fyrir kr. 7.630
getið þér ferðast hringinn Reykjavík — ísafjörður — Akur-
eýri — Egilsstaðir — Homafjörður — Reykjavík. Það er