Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 11

Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGUST 1974 11 IÐNSKOLINN í REYKJAVÍK Nemendum, sem stunda eiga nám í 2. bekk (1. námsönn), en hafa ekki lokið prófum í einstök- um námsgreinum 1. bekkjar með fullnægjandi árangri, gefst kostur á að sækja námskeið í reikningi, efnafræði, bókfærslu, flatarteikningu, /slensku og ensku, ef næg þátttaka fæst. Innritun fer fram í skrifstofu skólans dagana 6. til 8. þ.m. á skrifstofutíma. Námskeiðsgjald verður kr. 800,- fyrir hverja námsgrein. Námskeiðin munu hefjast 12. ágúst og próf byrja 26. ágúst. Nemendur, sem þurfa að endurtaka próf í öðrum námsgreinum 1. bekkjar skulu koma til prófs á sama tíma og láta innrita sig í þau dagana 1 9.—21. ágúst. Skó/ast/óri. ANING VIÐ HRINGVEGINN Ný ferðamannaverzlun (Víkurskáli) við Vík í Mýrdal býður upp á allar vörur fyrir ferðafólk, svo sem: Matvörur — Tóbak — Sælgæti — Öl — Gosdrykki — Feröavörur — Sportvörur — Ljósmyndavörur — Benzín og olíur o.m.fl. Verið velkomin á verzlunarsvæði okkar Kaupfélag Skaftfellinga Vík Einangrun Góð plasteinangrun hefur hita- leiðnisstaðal 0,028 til 0,030 kcáiymh. °C, sem er verulega minni hitaleiðni, en flest önnur einangrunarefni hafa, þar á meðai glerulí, auk þess senq plast einangrun tekur nálega engan raka eða vatn i sig. Vatnsdrægni margra annarra einangrunarefna gerir þau, ef svo ber undir að mjög lélegri einangrun. Vér hófum fyrstir allra hér á landi, framleiðslu á einangrun úr plasti (polystyrene) og framleiðum góða vöru með hagstæðu verði. Reyplast hf. Ármúla 44 — sími 30978. iHovtjuntilaMíi margfaldor marknd vðar Notið frístundirnar m jr æ ■ ■ ^ Velntunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blindskrift, uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.fl. Úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og inn- ritun í síma 21 768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — sími 21768. Gullverðlaunahafi — The Business Educators' Asso- ciation of Canada. Aðvörun til söluskattsgreiðenda í Kef/avík, Grindavík og Gullbringusýslu. Lögtaksúrskurður vegna ógreidds söluskatts fyrir janúar til júní 1974 og eldri söluskatts- skulda, svo og vegna söluskattshækkana fyrir árin 1969 til 1 973 var kveðin upp 25. júlí s.l. Þeir sem eiga vangoldin söluskatt mega því búast við stöðvun atvinnurekstra þeirra að 8 dögum liðnum frá birtingu auglýsingar þessarar verði ekki gerð skil fyrir þann tíma. Keflavík 30. júlí 1973. Bæjarfógetinn í Kef/avík og Grindavík. Sýs/umaðurinn í Gu/lbringusýs/u. G1 asgow-London tvisvar í viku British Airways flýgur nú bæöi á miðvikudögum og sunnudögum frá Keflavík til Glasgow og London - og áfram til yfir 200 staöa í 88 löndum. Brottfarartími kl. 16.05 frá Keflavík, kl. 11.35 frá London. Flogiö meö hinum þægilegu Trident 2 þotum í samvinnu viö Flugfélag íslands og Loftleiöir. British airways Now worldwide you 11 be in good hands

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.