Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGUST 1974
GAMLA BÍÓ
LOKAÐ í DAG.
Sérlega spennandi og ógleyman-
leg ný bandarisk litmynd um dr.
Phipes hin hræðilegu og furðu-
legu uppátæki hans.
Myndin er alls ekki fyrir tauga-
veiklað fólk.
íslenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
Á köldum klaka
Barnasýning kl. 3.
íslendingaspjöll
i kvöld. Uppselt. Siðasta sýning.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14. Simi 16620.
TÓNABÍÓ
Simi 31182.
HNEFAFYLLI
AF DÍNAMÍTI
(A Fistfuld of Dynamite)
Ný itölsk-bandarisk kvikmynd,
sem er ! senn spennandi og
skemmtileg. Myndin er leíkstýrð
af hinum fræga leikstjóra
SERGIO LEONE
sem gerði hinar vinsælu „doll-
aramyndir" með Clint Eastwood,
en i þessari kvikmynd eru Rod
Steiger og James Coburn í aðal-
hlutverkum. Tónlistin er eftir
ENNIO MORRICONE
sem frægur er fyrir tónlist sina
við „dollaramyndirnar".
Islenzkur texti
SÝND KL. 5 og 9
Bönnuð börnum
yngri en 1 6 ára.
Barnasýning kl. 3.:
Hrói höttur og
bogaskytturnar
SPENNANDI OG SKEMMTILEG
kvikmynd um Hróa hött og vini
hans.
Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu
• • • • «
Ein af þessum viðurkenndu
brezku gamanmyndum, tekin i
litum. Gerð samkvæmt sögu
islandsvinarins Ted Willis lá-
varðar. Aðalhlutverk:
Danny La Rue
Alfred Marks
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
í KVENNABÚRINU
Sýnd kl. 3.
Síðasta sinn.
Mánudagsmyndin
KONA í BLÁUM
KLÆÐUM
Tid: FORÁR Sted: PAhlS
Motiv: KÆRLIGHED
kuinden
i blát
( la femme en bleu )
LEA
MASSARI
IMICHELI
rsÆPICCOLP
Heillandi frönsk ástarmynd i lit-
um. Leikstjóri: Michelle Deville
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Alþýðuorlof
til sólarlanda
Alþýðuorlof tilkynnir: Vegna mikill-
ar eftirspurnar og fullbókunar í
ákveðnar ferðir til Mallorca og
Costa del Sol hefur verið samið við
Ferðaskrifstofuna Sunnu um 40
sæta viðbót í tilteknar ferðir fyrir
félagsmenn þeirra félaga, sem eru
í Alþýðuorlofi.
Allar upplýsingar eru gefnar á
Ferðaskrifstofunni Sunnu.
ALÞÝÐUORLOF
STUÐLATRÍÓ
LEIKUR
BORÐAPÖNTUN
EFTIR KL. 15.00
SÍMI19636
€iÞJÓÐLEIKHÚSI<
ÉG VIL AUÐGA MITT
LAND
í kvöld kl. 20. Siðasta sinn.
LITLA FLUGAN
þriðjud. kl. 20.30 í Leikhúskjall-
ara. Siðasta sinn.
JÓNARASON
miðvikudag kl. 20. Siðasta sinn.
Uppselt á allar sýningar á Litlu
fluguna i Leikhúskjallaranum.
Miðasala 13.15—20. Simi 1-
1200.
Hefnd
blindingjans
TONY RINGO
ANTHONY STARB
"BUNDMAN”
Æsispennandi ný spönsk-amer-
ísk litmynd, framleidd og leikin
af sömu aðilum er gerðu hinar
vinsælu STRANGER-myndir.
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
30 ára hlátur
Sprenghlægileg skopmynda-
syrpa með mörgum af bestu
skopleikurum fyrri tima, svo sem
CHAPLIN, BUSTER KEATON
ogGÖG OG GOKKE.
Barnasýning i dag
og á morgun (mánudag)
kl. 3.
LAUGARAS
■-ira
ÖKUÞÓRAR
JAMES TAYLOR
WARREN OATES
LAURIE BIRD
DENNIS WILSON
Spennandi amerísk litmynd um
unga bílaáhugamenn i Banda-
rikjunum.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAD, BEZTI
VINURINN
Skemmtileg ævintýramynd, sem
skeður á sveitasetri.
Sýnd kl. 3.
Sjúkraliðaskóli
hefst við St. Jósefsspítalann Landakoti um
miðjan október nk. Umsóknareyðublöð liggja
frammi hjá starfsmannahaldi spítalans.
Umsóknir verða að hafa borist fyrir 1.
september.