Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 28

Morgunblaðið - 04.08.1974, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. ÁGÚST 1974 yrsta bréfið Smásögur eftir Rudyard Kipling Þýðandi Ingibjörg Jónsdóttir Þeir gengu allir í skipurlegum röðum allt frá þeim fremstu, sem áttu fjóra hella (einn fyrir hvern ársfjórðung), hreindýraæki og tvær laxveiðiár að þeim, sem áttu hálfan barnsfeld og höfðu leyfi til að liggja í sjö metra fjarlægð frá ættarbálinu (Er þetta ekki falleg lýsing, mín heittelskuðu?) Þarna komu þau öll öskrandi og stökkvandi og hræddu fiskana í tuttugu mílna fjarlægð á brott og Tegúmaí þakkaði þeim með reiprennandi forsögu- legum skömmum. Þá þau t Téghúmaí Téwindrow til Taffí og f aðmaði hana að sér og kyssti hana, en yfirhöfðingi Tégúmaí- ættarinnar greip um hárskúfinn á höfði Tégumaí og hristi hann ákaflega. „Útskýringu! Útskýringu! Útskýringu!" hrópuðu allir í Tégúmaí-ættinni. „Hjálp mér hamingjan!“ sagði Tégúmaí. „Slepptu hárskúfnum mínum! Má ekki eitt karfaspjót brotna án þess að allir í nágrenninu ráðist á mann? Þið eruð óvenju afskiptasamt fólk.“ „Ég held, að þú hafir alls ekki komið með svart- skefta spjótið hans pabba,“ sagði Taffí. „Hvað eruð þið annars að gera við aðkomumanninn minn?“ Þessi sjóliði hafði komið til Hong Kong og þar lét hann tattóvera á sig fullt nafn kærustunnar sinnar, úr stöfunum má lesa hvað hún heitir. Þau voru öll að lemja hann og berja og augu í honum ranghvolfdust og hann stundi og benti á Taffí. „Hvar er allt vonda fólkið, sem henti í þig spjótum, elskan mín? sagði Téshúmaí Téwindrow. „Það gerði það enginn,“ sagði Tégúmaí. „Hingað kom enginn í morgun nema þessi vesalings maður, sem þið eruð að reyna að kyrkja. Ertu hraustur eða óhraustur, höfðingi Tégúmai-ættarinnar?“ „Hann kom með hræðilega mynd,“ sagði höfðing- inn. „Mynd sem sýndi þig gegnstunginn af spjótum." „Ég-ja, ég- get nú — kannski útskýrt þetta,“ sagði Taffí og ekki leið henni alltof vel. „Þú!“ sögðu allir í Tégúmaí-ættbálknum í kór. „Sú-litla-ókurteisa-sem-ætti-að-hýða. „Þú!“. „Þetta verður óþægilegt, Taffi mín,“ sagði pabbi hennar og tók verndarhönd um hana, svo að hún var óhrædd. „Útskýringu! Útskýringu! Útskýringu!" sagði yfirhöfðingi Tégúmaí-ættarinnar og hoppaði upp og niður á einum fæti. „Ég vildi fá aðkomumanninn til að sækja spjótið hans pabba og teiknaði það,“ sagði Taffí. „Það var ekkert krökkt af spjótum. Það var aðeins eitt spjót. Ég teiknaði það þrisvar til að það þekktist. Ég gat ekkert við því gert, þótt það liti út fyrir að það stæði í höfðinu á honum pabba, birkibörkurinn var svo lítill og allt þetta vonda fólk, sem mamma var að tala um eru bjórar. Ég teiknaði þá til að vísa honum veginn til bjóramýrinnar... og ég teiknaði mömmu í hellis- munanum hrifna á svipinn, vegna þess að aðkomu- maðurinn er góður. Hversvegna er hann útataður í leðju? Þvoið honum!“ Allir þögðu langa lengi, en svo skellti höfðinginn upp úr. Aðkomumaðurinn (sem var Téwara) hlólíka. Tégúmaí hló svo mikið, að hann datt niður og veltist um. Allur ættbálurinn veinaði af hlátri. Teshumaí Téwindrow og forsögulegu konurnar allar hlógu ekki. Þær voru kurteisar við eiginmenn- ina, en tautuðu „asni“ í hljóði. Yfirhöfðanginn Tégúamí-ættarinnar hljóðaði af hlátri og stundi upp: „Ó þú, litla ókurteisa sem ætti að hýða, þú hefur gert merkilega uppgötvun.“ „Ég ætlaði alls ekki að gera það. Ég vildi aðeins ná í svartskefta spjótið hans pabba,“ sagði Taffí. eftir ANNA FRÁ STÓRUBORG SAGA FRÁ SEXTÁNDU ÖLD Jón Trausta. „Ég á þau.“ Svarið var svo hógvært og ósvífið, að sýslumanni hnykkti við. „Og hvcr er faðir þcirra?“ „Ilann hcitir IIjalti.“ „Það cr svo. Og liann á þá vist líka--------?“ Ilann hik- aði og þagnaði. „Já, — hvað hcldurðu? Ég girnist cngin mannaskipti.“ Sýslumaður Iivcssti á hana augun. „Og })ú skammast þin ckki!“ „Éyrir hvað? — Fyrir hörnin? Þau eru fallcg og yndislcg. Ég gct ckki óskað mcr cfnilcgri harna.“ „Vci/.lu, livað þetta cr kallað á máli heiðvirðra manna?“ Anna hló kuldalcga. Svo opnaði hún dyrnar og kallaði á vinntikonu til að taka við börnunum. Hún vildi ekki láta þau hcyra mcira af })cssu samtali, jafnvcl þó að þau skildu ckkcrt í þvi. Enginn vissi, hver orð kynnu að falla, og illt þá, að þau fcllu yfir höfðuin saklausra barna. „Það er kallaður frillulifnaður," mælti sýslumaðurinn harð- lcga. Anna rctti úr sór og strauk hárið frá gagnaugunum. Hún var holdug, cn þó föl i andliti og svo svipmikii og sköruleg, að bróður hcnnar stóð gcigur af licnni. „Ég vcit, hvað þið karlmenn cruð vanir að kalla það. Þið gangið ckki slrangt í rcikning við sjálfa ykkur, þó að þið eigið fáeina krakka á undan hjónabandinu, — og svo fácina i hór- dómi eftir það. Við, vcsalings konurnar, erum grýttar fyrir sömu syndirnar, sem þið slœrið ykkur af. - - Ég væri gift I fjalta fyrir löngu, cf cg væri sjálfráð að giftingu minni.“ „Svo — ?“ „Já. Heiðvirð kona giftist þeim manni einum, sem hún elskar. Fái hún ekki að giftast honum, tekur hún hann í faðm sér, hvað sem hver segir, og sleppir honum ekki. Hilt eru skækjurnar, sem láta selja sig — fyrir auð og metorð, cða fyrir hagsmuni ættingja sinna.“ Sýslumaðurinn horfði á hana um stund. Svo mælti hann, og röddin titraði af þungri sorg: „Hvers vegna gerðirðu þetta, Anna?“ Anna sefaðist nokkuð við þetta og leit niður fyrir sig. „Hvers vegna mátti ég ekki gera það? Hvers vegna má cg ekki lifa samkvæmt mínum eigin tilfinningum og til- hneigingum? Hvers vegna þurfum við, systurnar, að vera háðar vilja ykkar, bræðra okkar, í öllum greinum?“ — ffle&tnorgunkciffinu — Aha, velkominn til Kfna, hvíti maður, — ertu búinn að grafa lengi???? — Fyrirgefðu Karl, ég veit, að þú þolir ekki að ég trufli þig f vinnunni, en hvaða starf var það eiginlega, sem þú byrjaðir á í sfðustu viku??? I ^ \Vv\\ \'«l, — Ef krónan kemur upp gengur þú til næstu bensínstöðvar og sækir bensfn, en ef kórónan kemur upp sit ég hér í bflnum og bfð eftir þér.... — Ef þér verðið alltaf svona súr á svipinn á hverjum morgni get ég alveg eins drukkið kaffið mitt heima.... — Þetta kalla ég þjónustu, Júlfus....

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.