Morgunblaðið - 04.08.1974, Síða 30

Morgunblaðið - 04.08.1974, Síða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974 Óskar Jakobsson og Erlendur Valdimarsson — ættu að vera öruggir sigurvegarar f spjótkasti og kringlukasti. Tekst að sigra TEKST tslendingum að sigra lra f landskeppni þeirri f frjálsum fþrðttum, sem fram fer á Laugar- dalsvellinum á morgun og þriðju- daginn? Þrátt fyrir miklar og ftrekaðar tilraunir hefur ekki tekizt að fá fréttir um, hvaða af- rek frsku landsliðsmennirnir hafa unnið f sumar, þannig að ekki er hægt að setja upp neina pappfrs- keppni til þess að átta sig á mögu- Ieikum tslendinganna. En séu beztu afrek tranna frá f fyrra tekin og borin saman við afrek tslendinganna, ættu trarnir að sigra f keppninni með 111 stigum gegn 96. Af afrekaskrá tranna f fyrra og skipun landsliðs þeirra nú má þð marka, að töluverðar mannabreytingar eru hjá þeim, og auk þess munu tveir beztu hlauparar þeirra ekki koma með landsliðinu hingað. Mun það þð ekki miklu breyta, þar sem f hlaupagreinunum ættu trarnir yfirleitt að merja vinn- ing. Keppnin við íra er fyrsta landskeppnin f frjálsum íþróttum með fullskipuðu landsliði, sem hér fer fram í átta ár. Finnst örugglega mörgum frjálsfþrótta- unnandanum tími til kominn, en víst er, að það er fyrst núna, að Bjarni Stefánsson — sigurstrang- Iegur f 100 og 200 metra hlaup- Inu. Rafmagns handfæravindur til sölu 4 rafmagnshandfæravindur sem nýjar. Upplýsingar í síma 94-21 22. Evrópuráðið býður fram styrki til framhaldsnáms starfandi og verðandi iðnskólakennara á árinu 1975. Styrkirnir eru fólgnir i greiðslu fargjalda milli landa og dvalarkostnaðar (húsnæði og fæði) á styrktímanum, sem getur orðið einn til sex mánuðir. Umsækjendur skulu helst vera á aldrinum 26 — 50 ára og hafa stundað kennslu við iðnskóla eða leiðbeiningarstörf hjá iðnfyrirtæki í а. m.k. þrjú ár. Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu б, Reykjavik. Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu fyrir 15. september 1974. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 26. júli 1974. Verzlunarhúsnæði til leigu 200 fm verzlunarhúsnæði á bezta stað í bænum er til leigu. Nokkur fyrirframgreiðsla æskileg. Upplýsingar í síma 23298 fyrir hádegi og eftir ki. 7 á kvöldin. 2 - Orðsending frá getraunum Getraunir hefja starfsemi sína á ný eftir sumarhlé með leikjum ensku deildakeppninnar hinn 17. ágúst. Seðill nr. 1 hefur verið sendur aðilum utan Reykja- víkur og nágrennis. Félög í Reykjavík og nágrenni sæki seðlana á skrif- stofu Getrauna í íþróttamiðstöðinni. GETRAUNIR OPIN DAGLEGA KL. 14.00—22.00 IKVOLD KL. 9.oo LANDNÁMSMENN OG HÉRAÐSHÖFDINGJAR AF VESTFJÖRÐUM KOMA í HEIMSÓKN KL. 6 LEIKÞÁTTURINN PISKRAÐ VHI PRENTSMIÐJUPÓSTINN DAGLEGA NÝJAR ÍSLENZKAR KVIKMYNDIR KL. 4.00 OG 8.00 ÞROUIM S74-'I974 ÞRÓUIM B7a -nsrra Reykjavíkurdeild: Kynnisferðir um Reykjavík hefjast dagleg kl. 2.45 frá G'imli v/Lækjargötu og Laugardals höll kl. 3.00. Sætapantanir i síma 28025. ÞAÐ ER ALLTAF EITTHVAÐ AÐ GERAST Á SÝNINGUNNI ÞRÓUN w Irana? Islenzka landsliðið er að verða samkeppnisfært, en geysilegar framfarir hafa orðið hjá frjáls- íþróttamönnum okkar, ekki sízt núna í sumar, og sennilega tefla Islendingar nú fram sterkara landsliði en oftast áður. Má geta þess til gamans, að ef sett væri upp pappírskeppni milli lands- liðsins nú og þess landsliðs, sem sigraði bæði Dani og Norðmenn örugglega í hinni frægu keppni á Bisletleikvanginum I Osló 1951, myndi liðið 1974 vinna mikinn yfirburðasigur. Búast má við nokkrum kafla- skiptum f landskeppninni við íra. Islendingar eiga að vinna bæði 100 og 200 metra hlaupin, — möguleiki á tvöföldum sigri I 200 metra hlaupi; I 400 metra hlaup- inu ætti að geta orðið mjög tvísýn keppni, en sfðan taka Irarnir við og eru miklu sigurstranglengri í millivegalengdahlaupunum og langhlaupunum. Þó eiga tslend- ingarnir góða möguleika á að komast upp á milli, sérstaklega f millivegalengdahlaupunum. 3000 metra hindrunarhlaupið vinna Ir- arnir örugglega tvöfalt, en mikil keppni ætti svo að geta orðið f grindahlaupunum. Stefán Hall- grímsson hefur reyndar betri tfma en Irarnir og ætti að vera nokkuð öruggur sigurvegari, en slagurinn getur staðið um annað sætið. Stökkin verða einnig mjög tví- sýn. Irarnir sigra sennilega f há- stökkinu, en Islendingar eiga möguleika á tvöföldum sigri í stangarstökki, og takist Friðrik Þór vel upp í langstökki og þrf- stökki, ætti sigurinn þar að geta orðið hans. Bezta afrek tranna í langstökki var 7,06 metrar í fyrra og í þrístökki 15,08 metrar, en meðvindur var, er það afrek náð- ist. Köstin verða svo greinar íslend- inganna. Nær öruggur ætti tvö- faldur sigur í kúluvarpi að verða, einnig í kringlukasti, sigur ættum við að hafa í „írsku“ greininni; f sleggjukasti og í spjótkasti má búast við, að um harða baráttu verði að ræða. Islandsmethafinn, Óskar Jakobsson, á að vera þar öruggur með sigur, en slagurinn stendur um annað sætið. Bezta spjótkastsafrek tranna í fyrra var 63,40 metrar, en Snorri Jóelsson á bezt 62,50 metra f ár. Keppnin hefst kl. 16.30 á morg- un og verður þá keppt í stangar- stökki, 110 metra grindahlaupi, kringlukasti, 100 metra hlaupi, 5000 metra hlaupi, langstökki, spjótkasti, 400 metra hlaupi, 1500 metra hlaupi og í 4x100 metra boðhlaupi. Kl. 19.45 á þriðjudaginn verður keppninni svo fram haldið. Keppnisgreinar þann dag verða: 400 metra grindahlaup, kúluvarp, hástökk, 200 metra hlaup, 3000 metra hindrunarhlaup, sleggju- kast, þrístökk, 800 metra hlaup, 10.000 metra hlaup og loks 4x400 metra boðhlaup. Islending- ar unnu 5:1 tSLENDINGAR sigruðu Fær- eyinga í unglingalandsleik f knattspyrnu, sem fram fór á Akranesi í gærkvöldi, með fimm mörkum gegn einu. öll mörkin voru skoruð f seinni hálfleik og komu þannig: 0:1 Elias Mikaelsen (54. mfn.) 1:1 Hálfdán örlygsson (58. mín.) 2:1 Viðar Elfasson (60. mfn.) 3:1 Viðar Elíasson (73. mfn.) 4:1 Árni Sverrisson (78. mín.) 5:1 Óskar Tómasson (80. mfn.)

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.