Morgunblaðið - 04.08.1974, Qupperneq 32
ÞflR ER EITTHUflfl
FVRIR RLLfl
morðwutilöíiifr
SUNNUDAGUR 4. AGUST 1974
Okkur til óþurftar
— segja Loftleiðamenn um umsókn
Air Viking til Bandaríkjaflugs
Svo sem skýrt var frá í
Morgunblaðinu í gær, hef-
ur Air Viking sótt um leyfi
til leiguflugs til Banda-
ríkjanna. Vegna þessa
hafði Morgunblaðið í gær
samband við Alfreð Elías-
son, forstjóra Loftleiða, og
spurði hann álits á þessari
umsókn.
„Með þessari umsókn er
Guðni í Sunnu að reyna að
komast inn í Bandaríkja-
flugið og vinna okkur allt
til óþurftar,“ sagði Alfreð.
„Það er tiltölulega nýbúið
að ganga frá samningum
við bandarísk flugmála-
yfirvöld um flug frá
íslandi til Bandaríkjanna,
og samkvæmt því annast
Loftleiðir þetta flug.
Leyfisveiting til Air Viking
Færeyska skút-
an sýnd í dag
Færeyska skútan Westward
Hoo, sem kom með áttamanna-
farið til Islands, liggur við Mið-
bakkann í Reykjavíkurhöfn fyrir
neðan Tollstöðina. Skútan verður
til sýnis milli kl. 3 og 6 í dag, en
áætlað er, að hún haldi héðan til
Færeyja n.k.þriðjudag. Skútan er
90 ára gömul. Eigandi hennar eru
sérstakt skútufélag í Þórshöfn,
sem rekur hana til þess að halda
upp á gamlar minjar.
mundi aðeins skemma
fyrir okkur, og ég er satt að
segja alveg hissa á, að sam-
gönguráðuneytið skuli
sinna þessari urnsókn."
Banaslys í
Danmörku
UNGUR Islendingur beið
bana í Danmörku aðfarar-
nótt föstudags. Tildrög
slyssins eru ekki ljós, en
líkur benda til, að piltur-
inn, sem var 18 ára gamall,
hafi fallið út úr járnbrauta-
lest fyrir utan Kaup-
mannahöfn, í grennd við
Hróarskeldu. Utanríkis-
ráðuneytinu barst tilkynn-
ing um það á föstudag, að
pilturinn lægi þungt hald-
inn í sjúkrahúsi, og litlu
síðar kom skeyti um, að
hann hefði látizt. Ekki er
unnt að svo stöddu að
skýra frá nafni piltsins.
ÞJÓÐHÁTtÐARFAGNAÐUR
Reykvfkinga hófst f gærmorgun
með barnaskemmtunum við nfu
skóla f borginni. Ekið var f vfk-
ingaskipi milli skólanna, en stýri-
menn voru þeir Bessi Bjarnason,
Gfsli Alfreðsson og Ómar Ragn-
arsson. Til liðs við sig höfðu þeir
fengið ýmsa kunna skemmti-
krafta og lúðrasveitir léku. Mikill
f jöldi barna sótti skemmtanirnar,
enda veður einstaklega hagstætt.
Þjóðhátfð Reykvfkinga er ein
viðamesta útihátfð, sem haldin
hefur verið hérlendis og alls
koma um 600 manns fram f dag-
skráratriðum hátfðarinnar, sem
stendur fram á mánudagskvöld.
Eftir hádegi í gær hófst hátíðar-
samkoma við Arnarhól. Gfsli Hall-
dórsson, formaður þjóðhátíðar-
nefndar Reykjavíkur, setti hátfð-
ina laust eftir kl. 14, en áður hafði
verið samhringing kirkjuklukkna
f Reykjavík. Þá kom boðhlaupari
með kyndil frá Ingólfshöfða og
var eldur tendraður við styttu
Ingólfs Arnarsonar á Arnarhóli.
Borgarstjórinn f Reykjavík flutti
sfðan ávarp, og um það leyti, er
Morgunblaðið fór í prentun, var
að hefjast söguleg dagskrá, sem
Bergsteinn Jónsson cand. mag
hafði tekið saman, en Klemenz
Jónsson stjórnaði. Flutt var tón-
verkið Völuspá eftir Jón Þórar-
insson, sem söngveitin Fílhar-
mónfa og Sinfóníuhljómsveitin
fluttu undir stjórn höfundar.
Herra Sigurbjörn Einarsson bisk-
up flutti aldarminningu þjóð-
söngsins, er sfðan var fluttur í lok
dagskrárinnar.
I gærkvöldi átti sfðan að vera
kvöldskemmtun. Þar átti dr.
Gunnar Thoroddsen að flytja ald-
arminningu stjórnarskrárinnar
og félagar úr Þjóðdansafélagi Is-
lands að sýna dansa, einsöngvara-
kvartettinn að syngja og eins
Karlakórinn Fóstbræður og leik-
arar úr Leikfélagi Reykjavíkur
áttu að flytja þætti úr gömlum
revíum.
I dag verða hátfðarmessur f öll-
um kirkjum borgarinnar og helgi
stund er í grasagarðinum í Laug-
ardal. Kl. 15 hefst svo dagskrá á
Laugardalsvelli og ber þar hæst
tafl Friðriks Ölafssonar og Nor-
egsmeistarans, Svein Johannes-
sen með lifandi taflmönnum und
ir stjórn Guðmundar Arnlaugs-
sonar, og knattspyrnukappleik ,
Reykjavíkur og Kaupmannahafn-
ar, er hefst kl. 20 f kvöld. I Laug-
ardalnum verða einnig skátar á
ferð með kynningu á starfsemi
sinni og Dýraverndunarfélagið
verður með dýrasýningu. I kvöld
er einnig hátíðarsamkoma f Dóm-
Framhald á bls. 31
„Það má líkja hon- : 1 IWBSmí SBm W' | |ffjfPP|i|
um við gullkálfínn”
AF öllum öðrum verkum á úti- MEn meiningin með honum er r ‘‘ • ? S # j? Ía w : \JLá aJMtÆ*
sýningu Myndhöggvarafélags- ekki bara grín,“ sagði Þuríður
ins f Austurstræti ólöstuðum enn fremur. „Það má líkja hon-
vekur sennilega bfllinn hennar urn við gullkálfinn, hann er jahiw j[vj ■■
Þurfðar Fannberg mesta at- tákn þessa kapphlaups fólks
hygli vegfarenda — algylltur eftir alls konar stöðutáknum, ?*** ' ímwkíw
og stæðilegur. sem birtist ekki hvað sízt í bfl-
Morgunblaðið hafði samband unum. Á númeraplötunni að
við Þuríði og spurði hana um framan stendur líka „Konung-
tildrög listaverksins. „Já, þenn- ur“, en a<j aftan „Dýranna", og
an bíl keypti ég sem hræ og var ef fóik er á annað borð að skoða
f fullar þrjár vikur að gera bílinn, er ætlazt til að það skoði
hann upp og koma honum í hann í krók og kring.“ mi - fWg
þetta horf,“ tjáði Þuríður okk-
ur. Hún sagði einnig, að strax Þuríður hefur stundað nám í
og hún hefði fengið vitneskju Myndlista-og handfðaskólanum
um, að henni stæði til boða að 0g hefur sýnt einu sinni áður
sýna á þessari útisýningu, hefði , . , þessi hugmynd vaknað og hún ásamt fj6rum ^mnemendum WWWKWWWW/WHWWWBBtWmWWfWWWWWWWBWWHKWWKWWWKWWWWWWHWSKWKWWWHBWmHBWKWWWKWK
lagt drög að þvf að fá bílinn. sfnum f Asmundarsal.