Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGUST 1974 3 Björgunarsveitarmenn njóta veðurblídunnar í Öræfum. SAMÆFING björg- unarsveita Slysa- varnafélags íslands er nú orðin árlegur þáttur í starfi þeirra og í ár var hún hald- in í Öræfunum um síðustu helgi. Um 400 manns tóku þátt í æfingunni og voru sumir björgunar- sveitarmanna langt að komnir. Voru sveitirnar að mæta frá föstudagskvöldi og fram á laugar- dagsmorgun, en tjaldað var við Hof í Öræfum. Á laugardagsmorg- un kl. 10 bauð forseti Slysavarnafélagsins, Gunnar Friðriksson, björgunarsveitar- menn velkomna til æfingarinnar og var síðan verið við æf- ingar allan laugar- daginn. Æfing með fluglínutækjum fór fram við Jökulsár- lón, en einnig var farið í skoðunarferð út í Ingólfshöfða. Ágætisveður var þennan dag og eins á sunnudag, en þá var æfingunni slitið. Páll Björnsson for- maður björgunar- deildarinnar í Öræf- um þakkaði þá öllum komuna. Björgunar- sveitarmenn voru mjög ánægðir með þessa æfingu, enda höfðu þeir notið hinnar stórbrotnu náttúrufegurðar í Öræfum í ríkum mæli og segja mót- tökur Öræfinga hafa verið til fyrirmynd- ar. Slysavarnafélag- ið skipaði sérstaka nefnd til að undir- búa þessa samæf- ingu og var hún skip- uð þeim Hannesi Hafstein fram- kvæmdastjóra, Há- koni Aðalsteinssyni og Elíasi Jónssyni. Farin var göngu- og skoðunarferð í Ingólfs- höfða. Æfingar á fluglínu fóru fram við Jökulsárlón. (Ljósm. Mbl. Elías Jónsson). **’%—m llir fara í ferð með Útsýn Nú eru síöustu sætin í Útsýnarferöum á þrotum: Þægilegt þotuflug Kvöldflug lengir sumarleyfið. Útsýnarþjónusta tryggir ánægjulega ferð. Fyr^ta flokks gæði —- sama lága verðið. ITALÍA HEILLAR GULLNA STRÖNDIN STAÐUR SEM SLÆR í GEGN 31. maí — uppselt 15. júnt’ —uppselt 2. júll — uppselt 16. júlf —uppselt 30. júli — uppselt 13 ágúst — uppselt 27. ágúst — uppselt 10. sept. —uppselt COSTADELSOL TRVeOASTI SÓLSTAÐUR Alfunnar BEZTU GISTISTAÐIRNIR 21. *«úsl — llppselt 2 ***** 2*. feúst — Uppselt 4. sept. ~ (Jppselt 9. sepL ll.sept. 18. sept. 23. sept. 25. sept. 2. okt. l&okt — I'ppselt — Uppselt — 2 s*ti laus — Uppselt — 2 scti laos — s*tl laus — *«ti laus STÆRSTA OG VANDAOASTA FEROAÚRVALIÐ Kauptnannahöfn London Rinarlönd Austurrfki Gardavatn Grikkland Rhodos Costa Brava Mallorca FEROASKRIFSTOFAN ÚTSÝN AUSTURSTRÆTI 17 SfMI 26611 — 20100 lOlfnur. EinkaumboS é íslandi TJÆREBORG AMERICAN EXPRESS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.