Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1974
9
Ibúð til sölu
milliliðalaust
Til sölu er 3ja herbergja íbúð á 1 . hæð við
Rauðarárstíg. Tvöfalt gler og ný teppi.
Upplýsingar í síma 21578.
Einbýlishús,
Egilsstöðum
til sölu að Reynivöllum 12. Afhendist fokhelt
þann 1. okt. '74. Stærð 147 brúttó með
bílgeymslu.
Nánari upplýsingar í símum 97-1228 og 97-
1348.
Flókagötu 1
> ísimi 24647
Við Stórholt
3ja herb. kjallaraíbúð. Sérhiti.
I Kleppsholti
3ja herb. íbúð í góðu lagi. Svalir.
Gott útsýni. Laus strax.
í Háaleitishverfi
4ra herb. jarðhæð. Sérinn-
gangur. Sérþvottahús. Laus
strax.
Sérhæð
við Álfhólsveg, 6 herb. Bílskúrs-
réttindi. Hitaveita.
Jörð
Til sölu jörð í Rangárvallasýslu
skammt frá Hvolsvelli.
Helgi Ólafsson,
sölustjóri.
Kvöldsími 211 55.
9 A
9 A
9 *
9
9
9
9
9
I
•5?
<5?
9
9
V
9
9
9
9
9
9
<5?
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
Stórt einbýlishús
í Garðahreppi
Höfum fengið til sölu við Sunnuflöt í Garða-
hreppi, einbýlishús sem í gætu verið tvær sér
íbúðir, húsið er um 250—300 fm + kjallari.
Svefnherbergisálma er fullfrágengin, en stofu-
álma er í fokheldu ástandi, ófrágengin lóð.
Sölumenn:
Kristján Knútsson
Lúðvík Halldórsson.
martisðurinn
Austurstræti 6. sími 26933.
<&
A
A
§
A
A
A
A
A
A
A
A
A
s
a
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
AAAAiífí(ífífífífífífífífíí5fí(ífí<5(ífítí(íiítí(í*í(ííí^(Í4Í<í(í^
£
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Múlahverfi
Iðnaðar- og
skrifstofuhúsnæði
iðnaðarhús-
3 hæðum,
Til sölu skrifstofu-, verzlunar- og
næði. Húseignin er um 2000 fm
en með verzlunaraðstöðu á jarðhæð.
Möguleiki á að selja eignina í tvennu eða
þrennu lagi. Teikningar á skrifstofunni.
Upplýsingar gefur Kristján Knútsson.
Eignamarkaðurinrí
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
A
Austurstræti 6
Sími 26933.
RAÐHÚS TIL SÖLU
Mjög vandað raðhús á bezta
stað í borginni er til sölu.
í húsinu eru 8 herbergi, eldhús,
bað og tvö WC. Stórar geymslur.
Stór bílskúr og ræktuð lóð.
Nánari upplýsingar gefur:
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar,
Guðlaugs Þorlákssonar,
Guðmundar Péturssonar,
Axels Einarssonar,
Aðalstræti 6. Sími: 26-200.
Til sölu í Hafnarfirði:
Breiðvangur
5 og 6 herb. ibúðir tilbúnar
undir tréverk.
Móabarð
3ia herb. ibúð með hikkúr
Norðurbraut
3ja herb. ibúð.
Laufvangur
3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir.
Nönnustígur
Litið einbýlishús.
Ölduslóð
4ra herb. ibúð.
Hrafnkell Asgeirsson
hrl.,
Austurgötu 4, Hafnarfirði.
Simi 50318.
Róm —- borgin eilifa. sem engri
borg er lik.
Sögufrægir staðir og byggingar
við hvert fótmðl. Vatikanið og
minjar hinnar fomu rómversku
menníngar frá dögum hinna einu
sönnu keisara.
Sorrento er einn af fegurstu bæj-
um Italiu við Miðjarðarhafið
sunnan við Napoli. Sannkölluð
perla Napoliflóans, laus við alla
mengun, sem hrjðirnú svo marga
staði Norður-ltalíu, þar sem mið-
stöð iðnaðar og efnaframieiðstu
er. í Sorrento eru góðar bað-
strendur og einstæð náttúrufeg-
urð. Stutt að fara til margra
skemmtilegra staða, svo sem
eyjunnar Kapri, Pompei,
Vesuviusar og Napoli, en þaðan
er aðeins tveggja stunda ferð til
Rómaborgar.
Með þotuflugi Sunnu til Rómar
gefst almenningi nú i fyrsta sinn
kostur á ódýrum ferðum til eftir-
sóknarverðustu staða ftaiíu.
FERflASKRIFSTOFAN
27711
Einbýlishús í Mosfells-
sveit
160 ferm glæsilegt einbýlishús
m. bilskúr og sundlaug. 2 hekt-
arar lands fylgja. Góð eign á
bezta stað. Verð 14 millj.
Útb. 8 —10 millj.
Einbýlishús í smíðum
Höfum úrval einbýlishúsa í
smiðum í Reykjavik, Kópavogi,
Hafnarfirði og Mosfellssveit.
Teikn. og allar uppl. á skrifstof-
unnl.
Á Álftanesi
140 ferm einbýlishús m. 45
ferm bílskúr, afhendist upp-
steypt m. frágengnu þaki, jafn-
aðri lóð og frágengið að utan.
Útihurðir og bílskúrshurð fylgja.
Teikningar á skrifstof-
unni.
Við Hraunbæ
5 herbergja 120 ferm íbúð á
hæð. Útb. 3,5 millj. íbúðin er
laus strax.
Við Nýbýlaveg
5 herb. sérhæð m. bilskúr. Utb.
4,2 millj.
Við Nökkvavog
3ja herb. efri hæð m. bílskúr
Verð 4,2 millj. Útb. 2,7 --
3,0 millj.
Rishæð
3ja herbergja portbyggð risíbúð i
Langholtshverfi.
Útb. 2,3—2,5 millj.
Við Hraunbæ
2ja herb. rúmgóð og vönduð
ibúð á 3. hæð Útb. 2,5 millj.
í Fossvogi
2ja herbergja ný falleg jarðhæð
(fullfrágengin) Útb. 2,4 millj.
Sumarbústaðarland
Til sölu (af sérstökum ástæðum)
2 hektarar af kjarrivöxnu hrauni,
20 mín. akstur frá Rvík. Gott
verð. Upplýsingar á skrifstof-
unni, (ekki i sima).
EicnfimiÐLunin
VONARSTRÆTI 12
Simi 27711
Solustjóri: Sverrír Kristinsson
ÞRR ER EITTHURfl
FVRIR RLLR
I smíðum
2ja og 3ja herb. íbúðir i Kópa-
yogi.
íbúðirnar seljast rúmlega fok-
heldar þ.e.a.s. tvöfalt verk-
smiðjugler, opnanleg þök, hita-
lögn og sameign inni verður
grófmúruð.
Verð kr. 3,2 millj. 3ja herb.
íbúð.
Verð kr. 2,8 millj. 2ja herb.
ibúð.
Ibúðirnar verða til afhendingar i
apríl á næsta ári.
Teikningar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
Hafnarfjörður
Fokhelt einbýlishús við Heið-
vang um 1 45 fm.
Teikning og nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Kópavogur
Fokhelt raðhús við Grænahjalla.
ÞURFIÐ ÞÉR
HÍBÝLI?
Fálkagata
Stór nýleg 2ja herb ibúð.
Saeviðarsund
Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð
með góðu útsýni. Tvennar svahr.
Sérhiti. Sérþvottahús. Laus eftir
ca. 2 mán.
Hraunbær
Vönduð 3ja herb. ibúð með
góðu útsýni, Sameign, úti og
inni., fullfrágengin.
Mávahlíð
Goð 4ra herb risibúð. íbúðin er
laus fljótlega.
Reynimelur
Góð 3ja herb íbúð i nýlegri
blokk. Laus strax
Hjarðarhagi
4ra herb. endaíbúð i blokk með
góðu útsýni. Bílskúr.
HÍBÝLI & SKIP
GARÐASTRÆTI 38 SIMI 26277
Gisli Olafsson 20178
Gudfinnur Magnusson 51970
4
SÍMAR 21150 ■ 21570
Til sölu:
3ja herb. glæsileg ibúð um 90
fm á 2. hæð á Högunum. Teppa-
lögð. Suðursvalir. Öll sameign i
fyrsta flokks ástandi..
Á úrvals stað
4ra herb. glæsileg ibúð i
smiðum undir tréverk á úrvals
stað i borginni. Nánari upp-
lýsingar á skrifstofunni.
Matvöruverzlun
Litil matvöruverzlun á mjög
góðum stað i borginni. Nánari
upplýsingar á skrifstofunni.
ALMENNA
FASTEIGNASAL&N
LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370
| I smíðum
* við Engjasel
A Ibúðin er 105 fm 3 svefnherbergi, stofa, eld-
§ hús og bað, þvottaherbergi inn af eldhúsi
^ ásamt 12 fm herbergi og geymslu í kjallara.
A Afhendist í desember n.k. fokheld að innan
Æ tneð gleri og miðstöð, sameign inni múruð,
% uppsteypt bílskýli, gott útsýni.
Eignamarkaðurinn
Austurstræti 6, sími 26933.