Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. ÁGUST 1974 25 fclk f fréttum Tapaði 200 millj* ónum í spilavíti „ÞAÐ, sem maður aflar sér á auðveldan hátt, hverfur einnig auðveldlega". Þetta eru gömul sannindi, sem leikarinn góð- kunni Peter Fonda (Easy Rider og fl. myndir) rak sig illilega á um daginn. Á tveimur árum þénaði Fonda tvær milljónir dollara á kvikmyndaleik, nær 200 milljónir króna. Þessi upp- hæð stóð í bankabók hans fyrir skömmu, en nú er bókin tóm. Upphæðin hvarf úr höndum leikarans á aðeins tveimur vik- um i spilavitunum í Las Vegas. Eftir tveggja vikna setur við rúlletturnar stóð Fonda uppi slyppur og snauður. „Jane (einnig leikkona) systir hafði beðið mig um að gefa sér eina milljón í sjóð, sem hún hefur stofnað til hjálpar munaðar- lausum börnum. Mér var nær að verða við bón hennar, þá hefði þó eitthvað gagn orðið af peningunum“, sagði þessi óheppni spilamaður, þegar upp var staðið. Óhapp á flugsýningu ÞUSUNDIR Japana horfðu á það með skelfingu, þegar fallhlffar- maður féll til jarðar, án þess að hlff hans opnaðist. Þetta gerðist á flugsýningu. Margir fallhlffarmenn stukku í einu f loftið, og vildi þá ekki betur til en svo, að tveir þeirra flæktust saman. Annar þeirra náði að opna varafallhlffina og lenti heilu og höldnu, en hinn (örin) hrapaði til jarðar með ógnarhraða og um afleiðingarnar þarf ekki að spyrja. fclk f WIl'í? ficlmgclum u' ^ v, Reykjavík og Reykvíkingar í frásögum, endur- minningum, sögum og ljóðum íslenzkra höfunda t DAG kl. 14 verður útvarpað dagskrá, sem hefur hlotið heit- ið „Reykjavík og Reykvíkingar f frásögum, endurminningum, sögum og Ijóðum fslenzkra höf- unda“. Það er Bergsteinn Jónsson cand. mag., lektor í sögu við Háskóla Islands, sem hefur tek- ið dagskrána saman, og inntum við hann eftir þvf, sem þar er að finna. Bergsteinn saði, að á sínum tfma hefði Páll Lfndal óskað eftir þvf, að hann tæki saman dagskrá fyrir þjóðhátfðina f Reykjavfk, en þegar til átti að taka, varð ljóst, að svo mikið efni var fyrir hendi, að ómögu- legt væri að koma þvf fyrir f stuttum þætti, sem fluttur yrðí á þjóðhátfð. Þess vegna var að ráði, að einnig yrði gerð út- varpsdagskrá, Bergsveinn sagði, að það efni, sem nú yrði flutt, væri einkum frá sfðustu hundrað ár- um, en f sögulegum heimildum er Reykjavfkur vart getið ann- ars staðar en f Landnámu og svo ekki fyrr en f heimildum frá 18. öld. t dagskránni er efni eftir marga höfunda, m.a. Espólfn, Arna Ola, Klemenz Jónsson og Jón Helgason, biskup, og sagði Bergsteinn, að leitazt væri við að draga fram bæði það já- kvæða og neikvæða, sem menn hefðu sagt um höfuðstaðinn, en margir voru framan af ósáttir við það hlutverk Reykjavfkur, eins og kunnugt er. Tónverk eftir Béla Bartók í sjónvarpi 1 KVÖLD kl. 21.20 er á dagskrá sjónvarpsins tónverkið „And- stæður“ eftir Béla Bartók (1881—1945). Verk þetta samdi Bartók árið 1938 að ósk tveggja vina sinna, klarinett- leikarans Benny Goodman og ungverska fiðluleikarans Josef Szigeti. Sjálfur var Bartók pfanóleikari, þegar verkið var frumflutt. Hljóðfærin þrjú, sem notuð eru f verkinu, þ.e. fiðla, klarinett og pfanó, eru andstæð og ólfk og mun það vera hugmyndin að heiti verks- ins, en þar að auki er formið að fyrirmynd tveggja andstæðra ungverskra þjóðdansa. Þessir dansar eru „Nýliðadansinn" og „Hraði dansinn" með milli- þætti, sem heitir „Hvfld“. Nýliðadansinn er frá þeim tfma, er liðsforingjar féru um sveitaþorp f Ungverjalandi og sýndu strákum vel æfða og lit- rfka dansa f einkennisbúning- um. Sfðan veittu þeir vfn og sáldruðu silfurpeningum yfir sveítapiltana og settu húfubleð- il á kollana á þeim og lofuðu þeim að dansa að eigin geð- þótta. Þar með voru strákarnir komnir f herinn og áttu þaðan ekki afturkvæmt fyrr en að lok- inni langri og strangri herþjón- ustu. Flytjendur eru Rut Ingólfs- dóttir fiðluleikari, Gfsli Magnússon pfanóleikari og Sig urður Snorrason klarinettleik- ari, en þau fluttu þetta verk á kammertónleikum á Listahátfð f vor. Utvarp Reyhjavíh 0- SUNNUDAGUR 18. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Manitas de Plata, Birgitte Grimstad og Tingluti-sveitin syngja og leika þjóó- lög frá ýmsum löndum. 9.00 Fréttir. Urdráttur úr forustugrein- um dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Missa brevis f G-dúr eftir Johann Sebastian Bach. Elly Ameling, Birgit Finnilá, Theo Altmeyer og William Reiner syngja með Þýzka Bachkórn- um, Helmut Winschermann leikur á óbó og stjórnar. b. „Pflagrfmsárin" eftir Franz Liszt. Alfred Brendel pfanóleikari leikur þætti úr „Années de Pélerinage“ c. Sinfónfa nr. 4 f G-dúr op. 88 eftir Antonfn Dorák. Concertgebouw-hljóm sveitin f Amsterdam leikur; George Szell stjórnar. 11.00 Prestvfgslumessa f Skálholti (Hljóðrituð 21. f.m.). 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.25 Mérdatt þaðf bug Séra Bolli Gústafsson rabbar við hlustendur. 13.45 Islenzk einsöngslög Eygló Viktorsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl O. Runólfs- son, Eyþór Stefánsson, Sigfús Einars- son og Ragnar H. Ragnar. Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 14.00 Reykjavfk og Reykvfkingar f frá- sögunv endurminningum, sögum og Ijóðum fslenzkra höfunda. Dagskráin er tekin saman af Berg- steini Jónssyni cand. mag. Lesarar með honum: Herdfs Þorvaldsdóttir, Hjörtur Pálsson, Óskar llalldórsson, Óskar Ingimarsson og Klcmenz Jónsson sem einnig stjórnar flutningi. 15.30 Miðdegistónleikar: fslenzk tónlist a. Hátfðarmars eftir Arna Björnsson. Sinfónfuhljómsveit fslands leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. b. „Ur Ijóðaljóðum SaIómons“, laga- flokkur eftir Pál tsólfsson. Sigrfður E. Magnúsdóttir syngur. ólafur Vignir Albertsson Ieikur á pfanó. c. „Eldur“, ballettónlist eftir Jórunni Viðar. Sinfónfuhljómsveit fslands leik- ur. Páll P. Pálsson stjórnar. 16.00 Tfu á toppnum örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Barnatfmi: Eirfkur Stefánsson stjórnar a. Horft yfir heimabyggð Frásagnír, sögur, Ijóð og söngvar. Flytjendur auk umsjónarmanns nokkur börn á skóla- aldri. Þátturinn er hljóðritaður á Akureyri. b. Utvarpssaga barnanna: „Stroku- drengirnir“, eftir Bernhard Stokke Sigurður Gunnarsson les þýð- íngu sfna (6). 18.00 Stundarkom með finnska söngvar- anum Tom Krause Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Eftir fréttir Jökull Jakobsson við hljóðnemann f þrjátfu mfnútur. 19.55 Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur fslenzk lög. Einsöngvarar: Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson. Stjórnandi: Sigurður Þórðarson. 20.15 Frá þjóðhátfð Borgfirðinga og Akurnesinga. Ásgeir Pétursson sýslu- maður setur hátfðina, Böðvar Guðmundsson les þjóðhátfðarljóð Guðmundar Böðvarssonar „1974“, Jón Helgason rithöfundur flytur hátfðar- ræðu, Ingibjörg Ásgeirsdóttir flytur ávarp Fjallkonunnar eftir Matthfas A skfanum SUNNUDAGUR 18. ágúst 1974 18.00 Skippf Ástralskur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Sögu r af Tuktu Kanadfskur fræðslumyndaflokkur fyr- ir börn. Þýðandi og þulur Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Steinaldartáningarnir Bandarfskur teiknimyndaflokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Bræðurnir Bresk framhaldsmynd 6. þáttur. Samningsgerð. Þýðandi Jón O. Edward. Efni 5. þáttar: Veislan hjá Carter heppnast miður en hann hafði vonað. Aðeins Mary Ham- mond og Kingslcy-mæðgurnar koma. Eftir að gengið hefur verið frá samein- ingu fyrirtækjanna láta ökumenn Hammond-fyrirtækisins f ljós megna óánægju með, að menn Carters, sem ekki eru f stéttarfélagi. skuli njóta sama réttar og þeir sjálfir. Boðað er til fundar um málið. Brian hittir Pamelu Graham aftur og býður henni á kvöldtónleika, en áður en hann fer, kemur Ann óvænt heim og virðist ekki hugsa sér að fara aftur. 21.20 Andstæður Tónverk eftir Béla Bartók. Jochumsson, Samkór Borgirðinga og Akurnesinga syngur undir stjórn Ólafs Guðmundssonar, Hauks Guðlaugssonar og Guðjóns Pálssonar; undirleikari er Fríða Lárusdóttir. Loks slítur Þorvald- ur Þorvaldsson hátfðinni. A undan og eftir dagskránni og milli atriða leikur Skólahljómsveit Akraness ættjarðar- lög og mars eftir Sousa undir stjórn Þóris Þórissonar. — Friðjón Svein- björnsson kynnir dagskráratriðin. — Dagskráin var hljóðrituð í Reykholti 6. f.m. 21.10 Hagar eru hendur bræðra Viðtalsþættir Jónasar Jónassonar við bræðurna Finn, Bjarna, Hallstein, Sigurð og Asmund Sveinssyni. Annar þáttur: Hallsteinn Sveinsson f Borgar- nesi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. MANUDAGUR 19. ágúst 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Birgir Snæ- björnsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund baraanna kl. 8.45: Svala Valdimarsdóttir heldur áfram lestri þýðingar sinnar á sögunni „Malena byrjar f skóla“ eftir Maritu Lindquist (3). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög miili liða. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Claude Monteux og hljómsveit St. Martinin- the-Fields leika Konsert f C-dúr eftir Grétry. / Pál Lukács leikur með Fíl- harmonfusveitinni í Búdapest Konsert fyrir lágfiðlu og hljómsveit f D-dúr op. 11 eftir Stamitz. / Maurice André og Lamoureux hljómsveitin leika Konsert fyrir trompet og hljómsveit eftir Hummel. 12.00 Dagskráin Tónleikar. Tilkynning- ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Sfðdegissagan: „Katrfn Tómasdótt- ir“ eftir Rósu Þorsteinsdóttur. Höfund- ur ies (12). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphomið 17.10 Tónleíkar. 17.40 Sagan: „Fólkið mitt og fleiri dýr“ eftir Gerald Durrell. Sigrfður Thorlacius heldur áfram lestri þýðing- ar sinnar (23). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Áslaug Ragnars blaðamaður talar. 20.00 Landsleikur f knattspyrnu: Iland — Finnland. Jón Ásgeirsson lýsir sfð- ari hálfleik á Laugardalsveili. 20.50 Um tsland í brezkum blöðum á nftjándu öid. Hermann Pálsson lektor flytur erindi. 21.10 Pfanósónata nr. 28 f A-dúr op. 101 eftir Beethoven. Wilhelm Backhaus leikur. 21.30 Utvarpssagan: „Árminningar“ eft- ir Sven Delblanc. Heimir Pálsson fs- lenzkaði. Sverrir Hólmarsson og Þor- leifur Hauksson lesa sögulok (18). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnar. Iþróttir Umsjónarmaður: Jón Ásgeírsson. 22.40 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundssonar. 23.35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. * Flytjendur Rut Ingólfsdóttir, Gfsli Magnússon og Sigurður Snorrason. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.40 Sinn er siður f landi hverju Breskur fræðslumyndaflokkur með samanburði á siðum og venjum fólks f fjórum heimsálfum. 3. þáttur. UNGLINGARNIR Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 22.25 Að kvöldi dags Sr. Sigurður Haukur Guðjónsson flyt- ur hugvekju. 22i35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 4 19. ágúst 1974 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Hið lifandi, eilffa haf Slóvakísk kvikmynd um jarðsöguleg efni. t myndinni er einkum fjallað um hafið * og mýndun jarðlaga á sjávarbotni. Þýðandi og þulur Þorsteinn Jónsson. 20.45 Sjúkur og sæll Danskt sjónvarpsleikrit, byggt á sögu eftir Sven Holm. Aðalhlutverk Jörgen Ryg. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Aðalpersónan, Arntsen, er miðaldra öryrki, sem stundar fgripavinnu f þvottahúsi. Hann er óánægður með til- veruna og lendir gjarnan f erfiðleikum f daglegri umgcngni við annað fölk. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.55 JoeGlazer Þáttur frá upplýsingaþjónustu Banda- rfkjanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.