Morgunblaðið - 18.08.1974, Side 30

Morgunblaðið - 18.08.1974, Side 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGÚST 1974 VERZLUNARHÚSNÆÐI Höfum til sölu verzlunarhúsnæði, í smíðum, í þéttbýliskjarna í nýja miðbænum við Álf- hólsvegi í Kópavogi. Þeir, sem hafa látið skrifa sig fyrir húsnæði eru vinsamlegast beðnir að hafa samband við skrifstofuna. Teikningar til sýnis á skrifstofunni. * HIBYLI & SKIP, Garðastræti 38, sími: 26277. Veljið heima í ró og næði Stærsta póstverslun Evrópu, Quelle International, selur allar hugsanlegar vörur til notkunar heima og að heimah. Nú eigið þér kost á að nota vörulista þeirra til innkaupa. Á 800 iitprentuðum síðum Quelle vöru listans eru 40.000 vörutilboð. Notfærið yður þetta nytsama hjálpargagn. Fyllið út afklippuna neðst t auglýsingunni og sendið okkur ásamt kr. 370.00. Þér fáið nýja vörulistann sendan ásamt leiðbeiningum, en gjaldið endurgreiðist við fyrstu pöntun yðar. Ótal fjölskyldur um allan heim notfæra sér Quelle vörulistann til innkaupa. Reynslan hefur sýnt þeim að það borgar sig. Fylgið fordæmi þeirra og þér munuð komast að sömu niðurstöðu. Queiie vara er gæðavara á góðu verði. •*>. • Yfirbyggingar á sendiferðabíla Eigum á lager tvær nýjar Clark aluminium yfirbyggingar á lengd 5300 m.m. m.m. 5000 m.m hæð 2036 m.m. sendiferðabifreiðar. Stærðir breidd 24 m.m. hæð 2236 lengd, breidd 2300 m.m., Zophonías Zophoníasson, umboðs og heildverzlun, Blönduósi, sími 95-4 160. ÞRIFNAÐUR DJÓNUSTA HANDKLÆÐAKASSAR FYRIR SAMKOMUHÚS OG VINNUSTAÐI VERO KRÓNUR: 6830 7960 Í.S.Í. LANDSLEIKURINN K.S.Í. ÍSLAND — FINNLAND fer fram í Laugardal n.k. mánudagskvöld kl. 19.00 Dómari: T.R. Kyle frá Skotlandi. Línuverðir: Eysteinn Guðmundsson og Rafn Hjaltalín. Forsala aðgöngumiða er morg- un mánudag frá kl. 12.00 — 1 7 úr sölutjaldi við Útvegsbank- Knattspyrnusamband Islands. ann Verð aðgöngumiða: Stúkusæti kr. 400.00 Stæði kr. 300.00 Barnamiðar kr. 100.00

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.