Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGUST 1974 t Eiginkona mín og móðir okkar, SÓLEY JÓNASDÓTTIR, Melabraut 14, Seltjarnarnesi, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju. þriðjudaginn 20. ágúst kl 10 30. Guðni Sigfússon og börn. t Innilegar þakkir fyrir samúð og virðingu sýnda minningu KRISTJÁNS JÚLÍUSSONAR loftskeytamanns. Anna B. Óskarsdóttir, Júlíus Kr. Ólafsson, Óskar Kristjánsson, Emilia B. Möller, Guðmundur S. Kristjánsson, Katrin Jónsdóttir, og systkini hins látna. t MAGNÚS K. GUÐNASON verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 21. ágúst kl. 13.30. Þuríður Guðnadóttir. Sölvína B. dóttir — F. 18. aprll 1898 D. 7. ágúst 1974. ÞEGAR ég heyrði lát bestu vin- konu minnar Sölvínu Konráðs- dóttur, langaði mig til að láta í ljós söknuð minn og tilfinningar. Hugur minn var svo oft við sjúkrabeð hennar á meðan hún lá á spítalanum. Hún og eiginmaður hennar, Pétur Björnsson, hafa í mörg ár verið næstu nágrannar mínir og bestu vinir, og hefi ég svo ómetanlega margt að þakka þeim. Sölvína var slík kona, sem allra vandræði vildi leysa, og öllum hjálpa, sem bágt áttu, og get ég persónulega sjálf borið um það. Þegar ég var veik um tíma, alein 1 íbúð minni, kom hún til mín á hverjum degi og vildi allt fyrir mig gera. Þessu mun ég aldrei gleyma, meðan ég lifi, því mér leið mjög illa. Um hana vil ég segja: Þar sem góðir menn fara eru Guðs vegir. Ég vissi, að hún vann fjölda ára á Elliheimilinu Grund og gamla fólkið, sem hún stundaði, elskaði hana og óskaði henni allra blessunar fyrir alla þá t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför JÓNÍNU SCHRAM, Gunnar Schram, Gunnar G. Schram, Margrét Schram, Elísa Schram, Helgi Hallgrímsson. t Móðir mín, KRISTÍN SIGFÚSDÓTTIR frá Syðri-Völlum, verður jarðsungin frá Fossvogs kirkju þriðjudaginn 20. ágúst kl. 3 e.h Svavar Guðnason. Konráðs- Minning hjálp og góðvild, sem hún sýndi þvf á allan hátt. A yngri árum stundaði hún ljós- móðurstörf, því að hún var lærð ljósmóðir. Guðsblessun fylgi Sölvínu inn 1 eilífðina. Ég óska, að Guð styrki eiginmann hennar, sem er líka veikur, 1 mikilli sorg hans að missa ástkæran maka, því að ég vissi, að hjónaband þeirra var náið og innilegt. Sonum ykkar, barnabörnum og fósturbörnum vil ég votta mína dýpstu samúð. Að lokum vil ég segja: Hjartans þakklæti fyrir allt, sem Sölvína gerði fyrir mig. Friður Guðs og blessun fylgi henni. Guðlaug Olafsdóttir, Ránargötu 7a. Sölvfna Konráðsdóttir lést á Borgarspítalanum 7. þ.m., og verður jarðsungin mánudaginn 19. þ.m.kl. 1.30 e.h. Kynslóð af kynslóð og fet fyrir fet, en ferðinni er heitið til dauð- ans. Ef ekki það, hvað þá? Vissu- lega er öllu því vel fyrirkomið og ekki síst að skilja við jarðlífið. Dulspekin segir okkur, að dauð- inn sé eins og fæðing, eða bara flutningur úr hrörlegri íbúð í dýrðleg salarkynni. Þau umskipti hljóta að vera vinningur, og ekki hvað sfst fyrir þá, sem eru ferð- lúnir og aldnir að árum eins og þessi mæta kona, sem við kveðj- um á morgun. Sölla, eins og við vinir hennar kölluðum hana, var búin að vera í t Eiginkona min, móðir okkar, tengdamóðir og amma. t Mæðgurnar, PÁLÍNA ELÍASDÓTTIR ANNA STEFANÍA ÞORSTEINSDÓTTIR, og Vesturbraut 11, Keflavík. JÓNÍNA INGIBJÖRG ELÍASDÓTTIR, verður jarðsungin þriðjudaginn, 20. ágúst frá Keflavíkurkirkju, kl. 2 Laufásvegi 18, e.h. verða jarðsettar þriðjudaginn 20. ágúst. Útförin fer fram frá Dómkirkj- Steinþór Sveinbjörnsson, unni kl. 1 3.30. . . _ir Helgi tlíasson. Finnur S. Steinþórsson, Margrét Hjartardóttir, Helga J. Elíasdóttir, Hreinn Steinþórsson, Kristín Sigurvinsdóttir, Gissur Elíasson, og barnabörn. Davlð Ásmundsson. t Þökkum af alhug auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, BERNHAROS LAXDAL, t Útför GUÐRÚNAR SOFFÍU HELGADÓTTUR, Sólheimum 23, sem lést I Landakotsspítala, 14. bm,, fer fram frá Fossvoaskirkju, mánudaginn 1 9. ágúst kl. 3 eh. Ingibjörg Laxdal, Þröstur Laxdal, Edda G. Laxdal, Þyri Laxdal, Trausti Rikharðsson og barnabörn. Agða Vilhelmsdóttir, Anna Jóhannesdóttir, Tómas Á Jónasson. t Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhuq við andlát og jarðarför t Hjartans þökk fyrir sýndan hlýhug og vináttu við andlát og jarðarför, FRIÐRIKS PÁLSSONAR, BJARNA SIGURÐSSONAR lögregluþjóns, trésmfðameistara Fornhaga 1 3, frá Hraunsási, Njálsgötu 98. Sérstakar þakkir færum við stárfsfélögum hans í lögreglunni, svo og Lögreglukórnum Margrét Skúladóttir Guðrún Bjarnadóttir Einar Sverrisson Margrét Tryggvadóttir. Helga Bjarnadóttir Guðmundur Þorsteinsson Tryggvi Páll Friðriksson, Elínbjört Jónsdóttir. Sigurður Bjarnason Ása Guðjónsdóttir Hallfríður Bjarnadóttir, Margrét Vilborg Tryggvadóttir, Skúli Bjarnason Siguriaug Halldórsdóttir Gunnar A. Pálsson, Einar H. Pálsson. og barnabörn. t Aðalfundur Innilegt þakklæti skyldmennum og vinum, sem vottuðu okkur samúð og heiðruðu minningu, Sædýrasafnsins JÁRNGERÐAR JÓNSDÓTTUR. verður haldinn í Skiphóli, Hafnarfirði, þriðju- Miðey, við andlát hennar og útför daginn 27. ágúst kl. 9.30. Sérstakar þakkir til hr. Kristjáns Baldvinssonar yfirlæknis og alls Fundarefni: hjúkrunarfólks við Sjúkrahúsið á Selfossi, fyrir aðhlynningu í lang- vinnum veikindum Venjuleg aðalfundarstörf. Börn, stjúpbörn, fósturbörn, tengdabörn og bamabörn. Stjórnin. mörg ár meira og minna lasin, en hafði oftast fótavist og vann við húsverk og handiðn, einkum ffnni útsaum, þegar tími vannst. Hún var búin að vera tæpan hálf- an mánuð á sjúkrahúsi, oftast sár- þjáð, þreyði án þess að kvarta þar til yfir lauk. Við burtför þessarar sérstæðu konu og þau tímaskipti, sem orðið hafa, hljóta vinir henn- ar að leiða hugann að því, sem einu sinni var, og fortíðin verður eins og fögur mynd á hvítu tjaldi. Á hlaði skilnaðar verður mér stirt um stef og tregt tungu að hræra. Flesta daga fylgdist ég með líð- an hennar og degi áður en hún lést fannst mér breyting á orðin. Hæfilegleikinn og lífsviljinn að vinna einhverjum gagn og láta eitthvað gott af sér leiða voru að mestu þorrnir en tjáning orðanna hljómaði eins og bergmál horfinn- ar tíðar. Eftir að þessi góða frænka mín og fóstursystir var burt kölluð af þessum heimi, hefur hugur minn reikað á gamlar æskuslóðir, minn- ugur þess hvað þar gerðist, þvf ævintýrin sem þar urðu oft og einatt voru okkur báðum samofin. Að vísu var hún sjö árum eldri en það kom ekki í veg fyrir, að við ættum svo margt sameiginlegt, bæði í leik og starfi. Aldursmun- urinn var mér mikill vinningur, fyrir það var hún alltaf stóra syst ir oggóðmamma.þegarvið þurfi. Oft var gaman í blessaðri sveit- inni okkar, Sléttuhlíðinni, eink- um vor og sumar, þegar að náttúr- an með öllum sínum stefjum skartaði sfnu fegursta í ljósi og lit — þá loftið ómaði af fagnandi fuglasöng, næturdöggin kristall- aðist í iðjagrænu grasi og blómin brostu og kinkuðu kolli móti hækkandi sól. Veturinn átti líka sína töfra, þegar norðurljós og mánaskin merluðu umhverfið, þá brugðum við okkur á skauta eða skfði, eftir því sem veður og vind- ar sköpuðu. Fyrir mér og heimilisfólkinu voru Mýrar og jafnvel sveitin öll helgur staður, líkt og fjallið helga, Sínaí, þar sem Guð talaði til Móse og gaf honum boðorðin tíu. Sölla var ætfð fyrirferðarmikil, hvað sem hún tók sér fyrir hendur. Það þýddi ekki fyrir neinn að vaða uppi með óréttlæti eða taka af henni, sem hennar var. Það var heldur ekki holltfyrir ókunnuga, þegar ég var lítill tappi, að kasta að mér hnútum ef hún var ein- hversstaðar nálæg. Þannig var hún við alla, sem voru lítils megn- ugir. Þeir fengu ætíð stærsta hlut- inn. Sölla hafði yndi af því að hjálpa og var snillingur að bera sáttarorð í milli, að hlúa að mönn- um eða málleysingjum, hver sem í hlut átti, var hennar lífsönn. Það mátti enginn drepa flugu þá varð Sölla vond. Skap hennar á þessum árum var mikið, en frá árdegi ævinnar til hinstu stundar var hjartað gulli betra. Sölla var fædd að Ysta-Hóli, Sléttuhlíð, Skaga- firði, dóttir hjónanna sem þar bjuggu og síðar að Mýrum i sömu sveit, fýonráðs Sigurðssonar og Indfönií Sveinsdóttur, bæði Skag- firðingar að ætt og uppruna. Þessi elskulegu hjón, foreldrar Söllu, voru fósturforeldrar mínir frá þvf að ég var f jögurra ára, að ég missti föður minn, til nítján ára aldurs. Hvort f sínu lagi voru þau minnis- verðar manneskjur, en ólík og höfðust misjafnt að. Konráð var mikill búhöldur, græddist fé á fyrri árum og hélt vel utan um sitt af elju og hyggjuviti, ákafur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.