Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGÚST 1974 5 SPONAPLOTUR: Bison (danskar) (10, 12, 16, 19, 22 mm) Elite, vatnsþéttar (12, 16 mm) VATNSÞÉTTUR KROSSVIÐUR: Harðviðarkrossviður (4, 6, 9, 12, 18 mm) Mótakrossviður plasthúðaður (12, 15, 18 mm) Combi-krossviður (greni, birki) (3, 4, 61/2, 9, 12 mm) VIÐARÞILJUR: Gullálmur Eik H nota Teak ÞILPLÖTUR: Harðtex Olíusoðið masonite ÞURRKAÐUR HARÐVIÐUR: TIU Öflr. , llir' 1' ■■ llliliSiiil 9RHHHI Þurrkaður viður \ 11 iS " I állÍalllÍÍ | III;j . i;l 4 ílipftl !il Oregonpine TIMBUR: Jtji i 5 íi :> \fA |f jf fsf ||;| A pNpf llíU Lís LÍMTRESBITAR O :al|oto1||j,.;'||! ■■-■. i;í-I *,V ■laii:-- íiite gi||r| • ’i’-., Klapparstíg 1, Skeifan 1 9 símar: 18430—85286 UTGERÐARMENN Bátavélar Eigum til afgreiðslu nú þegar 300 hestafla Volvo Penta bátavél Sýningarvél á staðnum. Getum útvegað 210 hestafla vél í byrjun sept. Allar upplýsingar hjá sölumönnum vorum. VELTIR h/f Suðurlandsbraut 16, Reykjavík Sími35200 Félmslíf Samtök astma- og ofnæmissjúklinga Viðeyjarferð verður farin, sunnu- daginn 18.8., ef veður leyfir. Messað verður i Viðeyjarkirkju kl. 2. Árni Óla leiðsögumaður. Ferðafélagsferðir SUNNUDAGUR 18. ágúst. Kl. 9.30. Móskarðshnúkar — Svínaskarð. Verð kr. 600.— Kl. 13.00. Fjöruganga við Hval- fjörð. Verð kr. 400.— Farmiðar við bílinn. MIÐVIKUDAGUR 21. ágúst. Kl. 8.00. Þórsmörk. SUMARLEYFISFERÐIR. 20.—25. ágúst. Hrafntinnu- sker — Eldgjá — Breiðbakur. 22. — 25. águst. Norður fyrir Hofsjökul. Ferðafélag fslands Öldugötu 3, Slmar 19533 og 1 1798. Við fljúgum með stærstu og glæsilegustu Boeing þotum íslendinga. Fjögurra hreyfla úthafsþotum. með 7600 km flugþol. (Reykjavik — Kaupmannahöfn 2150 km). Sannkölluð luxussæti, og setustofa um borð. Góðar veitingar og fjölbreytt tollfrjáls verzlun i háloftunum. Dagflug, brottför frá Keflavík kl. 1 0 að morgni. Heimkomutimar frá kl. 4—7.30 siðdegis. Sunna býður farþegum sínum aðeins það besta og þér þurfið ekki að eyða dýrmætum sumarleyfissólardögum i hvild og svefn, eftir þreytandi vöku og næturflug. Farþegar komast strax af flugvellinum á hótelin. Og beint frá hóteli á flugvöllinn að dvölinni lokinni, og þurfa því ekki að biða heilu og hálfu dagana herbergislausir meðan beðið er eftir brottför um miðja nótt. Þjónusta: Auk flugsins veitir Sunna íslenskum farþegum sinum erlendis þjónustu, sem engar islenzkar ferðaskrifstofur veita, fullkomin skrifstofuþjónusta á eigin skrifstofu Sunnu, i Kaupmannahöfn, á Mallorka, Costa del sol og Kanarieyjum. Og að gefnu tilefni skal það tekið fram, að starfsfólk og skrifstofur Sunnu á þessum stöðum, er aðeins ætluð sem forréttinda þjónusta fyrir alla Sunnufarþega þó öðrum íslendingum á þessum slóðum, sé heimilt að leita þar hjálpar og skjóls i neyðartilfellum. Hjálpsamir íslenzkir fararstjórar. öryggi .þægindi og ánægja farþega okkar, er okkar keppikefli og okkar bezta auglýsing. Þess vegna velja þúsundir ánægðra viðskiptavina Sunnuferðir ár eftir ár. Og einnig öll stærstu launþegasamtök landsins. “sunna mm ferðaskrifstofa lækjargötu símar 12070 16400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.