Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. AGUST 1974 27 Sími 5024^ Hvar er pabbi? Bráðskemmtileg bandarisk gam- anmynd í litum með islenzkum texta. George Segal, Ruth Gordon. Sýnd kl. 5 og 9. í kvennabúrinu Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. ^ P.O. BOX 159 m VISTMAÐUR í VÆNDISHÚSI Sprenghlægileg litkvikmynd með tónlist eftir Henry Mancini. íslenzkur texti. Hlutverk: Melina Mercouri Beau Bridges, Brian Keith. Endursýnd kl. 5.1 5 og 9. Barnasýning kl. 3. FROSKMAÐUR í FJÁRSJÓÐSLEIT Ný mynd til íslands NÝJA - BÍÓ KEFLAVÍK sími — 1170 REIÐUR GESTUR Hörkuspennandi ný karate slags- málamynd i litum og Cinema- Scope i algjörum sér/flokki. Mynd þessi hefur verið sýnd við mikla aðsókn erlendis, enda sú bezta sinnar tegundar, sem hing- að hefur komið. Þeir, sem vilja sjá hressileg slagsmál, láta þessa mynd ekki fram hjá sér fara. (Biógestir frá Reykjavik fá miða sina geymda til 9.) Bönnuð börnum innan 1 6 ára Sýnd kl. 9. íslenzkur texti ath. Sýnd næstu kvöld kl. 9. ÞHR ER EITTHURB FVRIR RLLR 2Worötml>laísií> ^ Opið í kvöld Villi, Gunnar og Haukur frá ísafirði leika til kl. 1 Matur framreiddur frá kl. 19. 00 Borðpantanir frá k/. 16. 00. , Sími 86220. Ingólfs-café BINGÓ KL. 3 E.H. Spilaðar verða 11 umferðir. Borðpantanir í sima 1 2826. I Opiö í kvöld Opið í kvöld Opiö 1 kvöld HOT«L SA«A ÁTTHAGASALUR LÆKJARHVAMMUR Haukur Morthens og hliómsveit Steríó tríó Dansað til kl. 1 RÖÐULL Hljómsveitin Tilfinning leikur Opið kl. 8 — 1. Borðapantanir í síma 1 5327. Mánudagur: Hljómsveitin Tilfinning leikur Opiðkl. 8 —11.30. Veitingahúsicf Borgartúni 32 \Y _ . ^ ' Brimkló og hljómsveit Rúts Hannessonar leika. Opið kf. 8—1. STÓRBIIMGÓ í Sigtúni þriðjudag kl. 20.30. Meðal vinninga 2 utanlandsferðir eftir eigin vali og fjöldi annarra góðra vinninga. Handknattleiksdeild kvenna Fram. Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar sem eru skemmdar eftir árekstra: Morris Mini árgerð 1 974 Simca 1 100 árgerð 1 974 Comet árgerð 1 974 Sunbeam árgerð 1 974 Cortína árgerð 1 970 Volkswagen 1 300 árgerð 1 969 Opel Rekord árgerð 1 964 Bifreiðarnar verða til sýnis á Kársnesbraut 1 04, Kópavogi mánudaginn 19. ágúst. Tilboð sendist á skrifstofu vora Laugavegi 1 78, Reykjavík fyrir kl. 1 7.00 sama dag. Trygging h. f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.