Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 21
21 Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða konur til starfa við kjöt- vinnslustörf í pylsugerð og niðursuðuverk- smiðju okkar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu okkar, Skúlagötu 20, R. Sláíurfélag Suður/ands. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTAUNN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á Barnaspítala Hringsins frá 1. desember n.k. Staðan er 12 mánaða staða með möguleika á framlengingu I aðra 12 mánuði. Umsóknarfrestur er til 16. september n.k. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspítalans. RITARI (læknaritari) óskast til starfa við FÆÐINGARDEILD frá 1. september n.k. Umsóknarfrestur til 26. þ.m. Stúd- entspróf eða sambærileg menntun, ásamt vélritunarkunnáttu nauðsynleg. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri. HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á eftirtaldar deildir: Barnaspítala Hringsins, gjörgæsludeild, handlækn- ingadeild, kvensjúkdómadeild, lyflækn- ingadeild, og taugalækningadeild. Til greina kemur vinna hluta úr fullu starfi og á kvöld- og næturvöktum sérstak- lega. Upplýsingar veitir forstöðukonan sími 24160. VERKAMAÐUR óskast í fast starf á spítalanum. Upplýsingar veitir tækni- fræðingur spítalans, sími 1 1765 eftir kl. fjögur á daginn. STARFSSTÚLKA óskast til starfa í borðstofu GEÐDEILDAR BARNASPÍT- ALA HRINGSINS við Dalbraut. Upplýs- ingar veitir yfirhjúkrunarkona deildar- innar, sími 8461 1 . SJÚKRALIÐAR óskast til starfa á ýms- um deildum spítalans. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 24160. ÞVOTTAHÚS RÍK/SSPÍTALANNA: ÞVOTTAMAÐUR óskast til starfa hið fyrsta í þvottahúsið við Tunguháls 2 í Arbæjarhverfi. Mötuneyti á staðnum og ókeypis ferðir. Upplýsingar veitir forstöðukonan, sími 81714. Reykjavík, 16. ágúst 19 74 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Fíladelfía, Reykjavík Almenn samkoma i kvöld kl. 8. Óskar Gislason frá Vestmannaeyj- um talar. Allir hjartanlega velkomnir. Volvo 144 De Luxe árg. '72. Mjög fallegur bíll til sölu. Upplýsingar í síma 33998. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma í dag kl. 4. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. © Notaðir bílar til sölu O Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást i bókabúð Blöndals Vestur- veri, i skrifstofunni, Traðarkots- sundi 6 i bókabúð Olivers, Hafnar- firði, og hjá stjórnarmönnum FEF. Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 1 7052, Bergþóru s. 71009, Ingi- björgu s. 27441 og Margréti s. 42724. Kristniboðsfélag karla. Fundur verður i Betaniu, Laufásveg 13, mánudagskvöld 19. ágúst kl. 8.30. Allir karlmenn velkomnir. Stjórnin. Volkswagen 1 200 '68 — '72 Volkswagen 1 300 '66 — '72 Volkswagen 1302 '72 Volkswagen sendiferðabifreiðar'7 1, '72, '74. Volkswagen Microbus ’7 1, '72. Land Rover bensín Land Rover diesel 88", 108" Fiat 127 '74. Austin Mini '74 Taunus 1 7 M station '67. HEKLAhf. Laugavegi -170—172 — Simi 21240 Heillar ferðamanninn. Nýjar ferðaslóðir fyrir Islendinga GAMBIA. — Á vesturströnd Afríku, þar. sem sólin skín svo til allt árið á 50 km langar hvítar og óspilltar baðstrendur. Gist verður á Hótel Sunwing, nýju og skemmtilegu hóteli við ströndina. Brottför 21. desember og heimkoma 7. janúar. AGAOÍR. — Hinn óviðjafnanlegi ferðamannastaður í Suður-Marokkó með sumarveðráttu ríkjandi allt árið. Dvalið á Hótel Saiam, sem er viður- kennt fyrir glæsibrag og góða þjónustu. Brottferðir 5. október og 2. nóvember. Njótið kyrrðar og veðurblíðu í einstakri náttúru Afríku. Njótið kyrrðar og veðurblíðu í einstakri náttúru Afriku. Feröamiöstööin hf. Aðalstræti 9 — Simar 1 1 255 og 1 2940

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.