Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 18.08.1974, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18, ÁGÚST 1974 Frá Víghólaskóla í Kópavogi Lokainnritun og staðfesting fyrri innritunar nemenda í alla bekki Víghólaskóla, fer fram þriðjudag og miðvikudag, 20 og 21. ágúst n.k., kl. 10—12, og 15—18, báða dagana í skólanum. Fræðslustjóri. Akranes Hús til sölu: 5 herb. einbýlishús með bifreiða- geymslu. 3ja herb. kjallaraíbúð. 4ra herb. íbúðir í byggingu með bifreíðageymslum. Seljast fok- heldar. Lögmannsskrifstofa Stefáns Sigurðssonar, Vesturgötu 23, Akranesi, sími 93-1 622. Hæð við Goðheima 160 ferm glæsileg hæð við Goðheima. íbúðin er m.a. 4 herb. 2 saml. stofur o.fl. Sér þvotta- hús og geymsla á hæð. Sér hitalögn. Teppi. Vandaðar innréttingar. Bílskúrsréttur. Eign í sérflokki. Frá Menntaskólanum við Hamrahlíð Skrásetining í Öldungadeild fer fram miðviku- dag 21. ágúst og fimmtudag 22. ágúst n.k. í skólanum. Nýnemar komi kl. 17.30, eldri nemendur kl. 10.30. Greiðsla innritunargjalda fer fram við skrán- ingu. Áríðandi er, að allir mæti til skráningar eða láti annan innrita sig á nefndum tíma. Kennsla hefst í fyrstu viku september. Rektor. margfaldnr markod vdar Hagkaup auglýsir: RÝMINGA RSA LA N ER í FULLUM GANGI Barnaúlpur frá kr. 600. — Flauelsjakkar dömu frá kr. 1500.— Herraskyrtur frá kr. 500.— Flauelsbuxur barna frá kr. 480.— * Urval af blússum og peysum og margt fleira á hagstæöu veröi SlMI 86566 Byggingafélag verkamanna Keflavík Til sölu 4ra herb. íbúð í fjórða byggingarflokki. Félagsmenn er nota vilja forkaupsrétt sinn, sendi umsóknir til félagsins í pósthólf 99, Keflavík. Stjórnin. | Stigahlíð f 1 2ja herbergja séríbúð | * Til sölu er mjög góð 2ja herbergja séríbúð á & * jarðhæð við Stigahlíð, sér hiti, inngangur, ^ þvotíahús og frágengin lóð. A Á A * A & Eignamarkaöurinri Austurstræti 6, sími 26933. AKRANES Til sölu: Tvær 2ja herb. íbúðir, þrjár 3ja herb. íbúðir, þar af tvær fókheldar, átta 4ra herb. íbúðir, þar af ein fokheld, þrjár 5 herb. íbúðir, sex einbýlis- hús, fokheld raðhús. Upplýsingar á Akranesi gefur Hallgrímur Hallgrímsson, Dei/dartúni 3 í síma 1940. Hús og Eignir. Glæsileg sérverzlun á góðum stað í borginni, í fullum rekstri og með lítinn lager, til sölu. Listhafendur leggi nafn og símanúmer inn á afgr. Morgunbl. merkt „Glæsileg sérverzlun — 1491." Við Stóragerði Til sölu er rúmgóð 4ra herbergja endaíbúð (2 stórar samliggjandi stofur og 2 svefnherbergi) á 3. hæð í sambýlishúsi við Stóragerði. íbúðinni fylgir 1 íbúðarherbergi í kjallara auk sér geymslu þar og eignarhluta í sameign. íbúðin er í góðu standi með miklum skápum. Sér hitaveita. Ágætt útsýni. Bílskúrsréttur. Stutt í skóla og verzlanir. Verð kr. 5,6 milljónir. Upp- lýsingar eftir helgina. Árni Stefánsson, hrl. Suðurgötu 4. Símar: 1 431 4 og 1 4525. L-... „ ---------------------------------------— « «■«•* m »•» « !Í «.éáu «><!■«•« • »• *<■»•*■■*•« ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.