Morgunblaðið - 31.08.1974, Qupperneq 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 31. ÁGÚST 1974
105VINNINGAR
AÐ VERÐMÆTI 40.000 KR. HVER
FERÐIR TIL SÓLARLANDA AÐ EIGIN VALI MEÐ
LEIGUFLUGI EFTIRTALINNA AÐILA: FERÐA-
SKRIFSTOFAN ÚRVAL, FERÐASKRIFSTOFAN
ÚTSÝN OG FLUGFÉLAG ÍSLENDS
ÞÚ KAUPIR ÞÉR MIÐA Á NÆSTA ÚTSÖLUSTAÐ, Á AÐEINS 25 KR.
RÍFUR SÍÐAN INNSIGLIN AF BEGGJA VEGNA, OG . . .
FLETTIR MIÐANUM í SUNDUR OG KEMST ÞÁ STRAX AÐ ÞVÍ HVORT
ÞÚ HEFUR FENGIO VINNING.
EÐA EKKI . . .
ALLUR ÁGÓÐI AF ÞESSU HAPPDRÆTTI RENNUR TIL ENDUR-
BYC "'GAR SUMARDVALARHEIMILISINS í LAUGARÁSI.
Torfæruaksturskeppni
í torfæruakstrinum á morgun verða fjölbreyttari
þrautir en undanfarin ár.
Keppendur eru beðnir að mæta til skráningar
kl. 1.30.
Björgunarsveitin Stakkur.
Útboð
Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í
byggingu leikskóla við Fögrubrekku í Kópa-
vogi. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu bæjar-
verkfræðings að Álfholtsvegi 5, gegn 5 þús. kr.
skilatryggingu.
Bæjarverkfræöingur Kópavogs.
Veiðileyfi
Nokkrum lax- og silungsveiðileyfum er enn
óráðstafað í Eyrarvatni.
Upplýsingar veittar að Ferstiklu, Hvalfjarðar-
strönd, og Fitjanesti, Kaflavík.
K. R. R. K.S. f.
Laugardalsvöllur
1. deild
K.R. — Í.A.
leika í dag kl. 14.
K.R.
íþróttafélagið Gerpla,
Kópavogi
Auglýsir: . * .
Kvennaleikfimi. Upplýsingar í síma 40753 (á
mánudag).
Fimleikanámskeið framhaldsflokkar, fyrir pilta
og stúlkur. Áherzla lögð á stökk. Upplýsingar í
síma 4201 5.
Júdó fyrir byrjendur. Upplýsingar í síma
17916.
Borðtennis. Upplýsingar í síma 42671.
Badminton. Upplýsingar í síma 43090.
Greiðsla fari fram við innritun.
SAMBAND UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA
Umræðuhópur, sem fjallar um
Byggingar- og húsnæðismál
Annar fundur verður haldinn i Gatlafelli, Laufásvegi 46, mánudaginn
2. sept. nk. kl. 18.00. Nýir þátttakendur velkomnir.
Fyrirhugaðar kynnisferðir verða væntanl. i vikunni. Stjórnandi hópsirls
er Herbert Guðmundsson ritstjóri.
Myndun ríkisstjórnar
Sjálfstæðisfélögin i Reykjavik efna til fundar að Hótel Sögu, Súlnasal,
mánudaginn 2. september kl. 20.30, vegna myndunar rikisstjórnar.
Á fundinum mun Geir Hallgrimsson, forsætisráðherra gera grein fyrir
málefnasamningi rikisstjórnarinnar. Öllum heimill aðgangur.
Suður-Þingeyingar
Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Suður-Þingeyinga verður haldinn i
Félagsheimilinu Tjörnesi sunnudaginn 1. september kl. 1 4. Venjuleg
aðalfundarstörf._________________________Sjórnin.
Sjáifstæðisfélögin
í Reykjavík
Vegna mikillar eftirspurnar og sérstakra óska, hefur verið ákveðið að
bæta við enn einni Kaupmannahafnarferð 25. september n.k.
Nánari upplýsingar gefur Ferðaskrifstofan Úrval simi 26900.
Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík.